Dagur - 21.10.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 21.10.1988, Blaðsíða 10
r -1 Oi y i©A'G U Rívi’ 21 . tölctóbert 1988 myndosögut dags ÁRLAND Jæja í næsta prófi kanna ég viðbrögð þín við ýmsum hlutum! Hmmm undarleg viðbrögð vií kántrý söngvurum...mjög at- hyglisvert... ANDRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR Sólin er byrjuð að hita allt í kringum Q---------------- Guði sé lof fyrir þessa þoku... Getur þú ímyndað þér lætin ef verðirnir sæju þetta dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 5831 Vaktlæknir, farsimi .... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistööin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek ............ 2 14 00 ■ 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasimi...................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 61500 Heimasimar.............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Dalvikur apótek...........6 1234 Djúpivogur Sjúkrabill ........... 985-217 41 Apótek..................... 8 8917 Slökkvistöð.................8 81 11 Heilsugæsla................ 8 88 40 Egilsstaðir Apótek..................... 1 12 73 Slökkvistöð................ 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug........... 1 14 00 Lögregla................... 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-217 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............5 12 25 Lyfsala.................. 512 27 Lögregla................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabill .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabill ..................31 21 Læknavakt.......................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek.......... 412 12 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin..........4 13 33 Sjúkrahúsið............... 4 13 33 Slökkvistöð...............4 14 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ...............4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 1411 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Neskaupstaður Apótek.......................711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.... 714 03 Slökkvistöð...............712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................6 11 06 Slökkvilið ................412 22 Sjúkrabill ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið .................7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla..................711 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsimi................ 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsími...............3 12 22 # Hvað eru góðar bók- menntir? Prentsmiðjeigendur og bóka- útgefendur sitja nú með sveittan skallann að leggja síðustu hönd á þær bækur sem gefa á út fyrir jólin. Ekki er ætlunin að fjalla um jóla- bókaflóðið í þessum pistli, enda enn langt til jóla. Hins vegar rekur annað slag- ið inn á borð hjá ritara S&S bækur sem varla teljast til jólabóka. Þetta eru hinar svokölluðu kiljur sem rutt hafa sér til rúms á íslenskum bókamarkaði undanfarin ár og teljast flestar til hinna svokölluðu afþreyingarbók- mennta. Á vissan hátt er gaman að glugga í þessar bækur og velta því fyrir sér hvernig fólk nennir að lesa hverja bókina á fætur annarri í vissum bókaflokki. Lítum t.d. á setn- ingu aftan á bókarkápu „vestra“ kilju. „Hann mundar byssu á 1/5 úr sekúndu, er veikur fyrir konum og fjár- hættuspili. Hann er tauga- veiklaður og einrænn, að áliti nútíma sálfræðinga, sem hafa þaullesið allar bækurnar til að fá einhvern botn í þenn- an einkenniiega mann.“ Já, svo mörg eru þau orð en ég segi nú bara að þeir sál- fræðingar sem lesa þessar bækur með þessu hugarfari ættu að leita sálfræðings. # Aldrei að trúa fullorðna fólkinu um of Hann var ekki hár í loftinu drengurinn sem skrapp i heimsókn austur í Egilsstaði í sumar. Á leiðinni af flugvell- inum var keyrt fram á kúahóp. Drengurinn horfði á þær hugsi nokkra stund, en spurði síðan: Hvað er nú þetta? Ja, þetta eru nú beljur, svaraði konan sem sótti hann á flugvöllinn. Aftur varð snáði hugsi og öllu meir í þetta skiptið. Nú, ég hélt að þetta væru kýr!!! Opið veggboltamót verður haldið að Bjargi föstudaginn 21. og laugardaginn 22. okt. (hefst stundvíslega kl. 19.00). liu er tæhifæri fyrir alla. Komið eða hringið og látið skrá ykkur í síma 26888. Sjáumst sem flest...hress...og í góðu keppn- isskapi. SÍMI (96) 26888

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.