Dagur - 21.10.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 21.10.1988, Blaðsíða 12
12 - PAGiUB.- ^„Qktóþer 1988 Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Sófasett 3-2-1 með sófaborði og hornborði, nýlegt. Hornsófi, sem er 5 sæti og stakur stóll með örmum. Auk þess aðrar gerðir af sófasett- um. Húsbóndastóll með skammeli, eld- hússtólar með baki (nýlegir), skjala- skápur (fjórsettur), fataskápur, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu. Borðstofusett, borð og sex stólar. Bókahilla með rennd- um uppistöðum sem hægt er að breyta. Svefnsófi, tveggja manna, nýlegur. Hjónarúm í úrvali, ísskápar, þrek- hjól og margt fleira. Vantar nýlega, vel með farna og vandaða húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a. Sími 23912. 23 ára kvenmaður óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27696. Til sölu er ónotað Sony CDX-R7 sem er hljómflutningstæki í bíl. Tækið er bæði með útvarpi og geislaspilara. Sími 96-25444 á laugard. og sunnudag. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í Hlíð, mánudaginn 24. okt. kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Spiluð félagsvist. Mætum vel á fyrsta fundinn og tök- um með okkur gesti. Stjórnin. Skotveiðimenn! Skotveiði er stranglega bönnuð öll- um óviðkomandi í löndum Reykja- hlíðar, Voga, Grímsstaða og Vind- belgjar við Mývatn. Rjúpnaveiðileyfi á ákveðin svæði eru seld hjá Eldá sími 96-44220 og Hótel Reynihlíð sími 96-44170. Landeigendur. Bann við rjúpnaveiði! Öll rjúpnaveiði er bönnuð í landi Laufáss við Eyjafjörð. Bolli Gústavsson. Gengið Gengisskráning nr. 200 20. október 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,720 46,840 Steri.pund GBP 82,281 82,492 Kan.dollar CAD 38,951 39,051 Dönsk kr. DKK 6,7112 6,7284 Norsk kr. N0K 6,9956 7,0136 Sænsk kr. SEK 7,5185 7,5378 Fi. mark FIM 10,9504 10,9786 Fra. franki FRF 7,5764 7,5959 Belg. franki BEC 1,2342 1,2374 Sviss. franki CHF 30,6562 30,7349 Holl. gyllini NLG 22,9582 23,0172 V.-þ. mark DEM 25,8829 25,9494 ít. líra ITL 0,03475 0,03483 Aust. sch. ATS 3,6816 3,6911 Port. escudo PTE 0,3116 0,3124 Spá. peseti ESP 0,3931 0,3941 Jap.yen JPY 0,36831 0,36926 írsktpund IEP 69,167 69,344 SDR20.10. XDR 62,1348 62,2944 ECU-Evr.m. XEU 53,6813 53,8192 Belg.fr. fin BEL 1,2224 1,2255 Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Húsnæði óskast. Óskum eftir 2ja-3ja herb. fbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22828 eða 25579 eftir kl. 19.00. Til sölu húseignin Réttarholt 2 í Grýtubakkahreppi. Uppl. í síma 24226 og hjá sveitar- stjóra Grýtubakkahrepps. Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu í Glerárhverfi. Leigist frá 1. nóvember. Leigutími 1 ár. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dags fyrir 25. okt. merkt ,,1.nóv.“. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Nú föndrum við fyrir basarinn. Verðum í kapellunni frá kl. 13-17, laugard. 22. okt. Mætum með góðar hugmyndir. Stjórnin. Hljóðu stundirnar byrja aftur mánudagskvöldið 24. okt. kl. 20.30 i húsi Reglu Musterisridd- ara, Strandgötu 23. Þær eru sem fyrr öllum opnar. Nánari upplýsingar gefa María í síma 25616 (v.s.) og 25212 (h.s.) og Elín í síma 25450. Til sölu! Búðarkassi, vog, hillur, ísvél, mjólk- urkælir, 2 frystikistur, 1 frystiskápur, hjónarúm, 4 goskælar. Uppl. í símum 25255 og 24568. Til sölu kvíga af góðum ættum. Burðartími um áramót. Einnig til sölu 1200 lítra mjólkur- tankur, Massey Ferguson 165 árg. ’79, Subaru 1800 st. 4x4 árg. '81 og Blaiser með bilaða diselvél, árg. 74. Uppl. í síma 96-26836 eftir kl. 21.00. Til sölu: Snjódekk á felgum undan BMW 320, 13” góð. Verð kr. 10.000.- Honda 350 verð kr. 25.000 (góð kjör). AMC 258 '74, vél, kassar, vökva- stýri og drifsköft. (Vél og kassar yfir- farið.) Vél úr Mözdu 818 lítið keyrð eftir upptekt, fæst ódýrt. Nýtt Panasonic video NV-G 12 með fjarstýringu, verð samkomulag. Nýleg Panasonic M 5 upptökuvél (stórar spólur), 2 rafhlöður og hleðslutæki. Verð kr. 105.000.- Upplýsingar í síma 96-25892. Þurrkari - Eldavél! Til sölu þurrkari í mjög góðu lagi. Verð 25-30 þúsund. Einnig til sölu gömul Rafha elda- vél. Verð ca. 3.500,- Uppl. í síma 24197 eftir hádegi. Jóhanna. Tek að mér alls konar flutninga. Þar með taldir sauðfjár- og stór- gripaflutningar. Sveinn, símar 21430 og 26159. Sauðfjárbændur! Til sölu fimm vetra kynbótahrútur (svartur) undan Þurs 81-996. Frábær ærfaðir, 37 afurðaár, eink- unn 128 og frjósemi 43. Uppl. í síma 61961 á kvöldin. Borgarbíó Föstud. 21. október Kl. 9.00 Nikita Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískur strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Kl. 11.00 Nikita Bönnuð innan 14 ára. Kl. 9.10 Rambo III Kl. 11.10 Rambo III Til sölu Mercury Topas árg. ’87, ek. 23 þús. km. Subaru Sedan 4x4, árg. ’80, ek. 98 þús. km. Allar nánari upplýsingar í síma 96- 61313 á kvöldin. Bíll til sölu. Daihatsu Charade árg. '88. Ekinn 8 þúsund km. Uppl. í síma 42031. VW bjalla 1303 til sölu. Árg. 73, með góðri vél, nýskoðuð '88. Önnur VW bjalla getur fylgt, árg. '74, með sæmilegri vél. Einnig til sölu Opel Kadett 1300 árg. ’87. Ekinn 23 þúsund km. Uppl. í síma 41792, eftir kl. 18. lEIKRÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 SKJALDBAKAN KEMST MNCAfi LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Föstud. 21. okt. kl. 20.30. Laugard. 22. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Hef nokkur folöld undan afkvæmafærðu foreldri til sölu. Upplýsingar veitir Sæmundur í síma 95-5230 á kvöldin. Dansleikur verður í Hlíðarbæ laugardaginn 22. okt. Fyrsta vetrardag. Hljómsveit Birgis Arasonar leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22.00. Nefndin. Flóamarkaður! Verður föstudaginn 21. okt. kl. 10- 12 og 14-18. Allt undir kr. 100! Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gærufóðruðu vagn- og kerrupokarnir fyrirliggjandi, mjög fallegt vatterað áklæði. Önnumst sem fyrr viðgerðir á ýmsu úr þykkum efnum, svo sem leður- fatnaði og mörgu fleiru. Skipti um rennilása, stytti ermar og fleira. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29. Sími 26788 kl. 9-17. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, simi 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Siminn er 23214. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. -3KARAK fRAMÚR Vörur frá Skátabúðinni fást hjá okkur. Sendum í póstkröfu. Sportbúðin Sunnuhlíð Sími 27771. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Vantar: Rúmgóöa 2ja herbergja eöa 3ja herbergja ibúð á fyrstu eða annarri hæð í Lundahverfi. Helgamagrastræti: Einbýllshús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Þarfnast viðgerðar. Laust strax. Tjarnarlundur: 4ra herb. á 4. hæð 84 fm. Ástand mjög gott. Seljahlíö: 3ja herb. raðhús 73 fm. Laust fljótlega. Steinahlíð: Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Afhendast strax á bygg- ingastigi. Teikningar á skrifstof- unni. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 78 fm. Laus strax. FASTÐGNA& fj SKIPASALASæ: NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.