Dagur - 22.11.1988, Blaðsíða 19

Dagur - 22.11.1988, Blaðsíða 19
22. nóvember 1988 - DAGUR - 19 hér & þar Les sunnudagsblöðin í rúminu Það er ekki á hverjum degi að við rekumst á greinar um íslendinga í erlendum dagblöðum, en það gerist þó. í nýlegu helgarblaði The People rákumst við á grein um útvarpsmanninn David Jensen sem giftur er íslenskri konu, Guðrúnu - en þau hafa áður verið viðfangsefni blaðamanna í Bretlandi. í fyrrnefndri grein, er David Jensen beðinn um að lýsa dæmi- gerðum sunnudegi hjá sér fyrir lesendum blaðsins. Samkvæmt því sem stendur í blaðinu, er David Jensen ákaflega vinsæll útvarpsmaður. Hann ku vera með fastan þátt á sunnudögum hjá sjálfstæðri útvarpsstöð og segir sjálfur að sunnudagur sé að hluta til vinna og hluta leikur. „Ég vinn venjulega fram yfir miðnætti á laugardagskvöldum og sef því eins lengi frameftir og ég get, eða þar til Viktor, 8 mán- aða gamall sonur minn vekur mig um 7 leytið. Þá fer Guðrún, eig- inkonan mín yndislega frá ís- landi, fram úr, sækir Viktor og kemur með hann upp í rúm til okkar. Þá vakna ég fyrir alvöru. Næstu stundum eyði ég í lestur sunnudagsblaðanna, sem eru breidd yfir allt rúmið okkar, eins og sjá má af prentsvertunni á rúmfötunum.“ Því næst segir af Guðrúnu og David Jensen Jensen frá því að hann hafi mjög gaman af fótbolta og sé m.a. for- maður áhangendaklúbbs Crystal Palace. Því næst er lýsing á því hvað Guðrún gefur honum í morgunmat. „Þetta er ekki raun- verulegur morgunmatur. Guðrún hrærir saman jógúrt, hveitiklíði, banana, ávaxtasafa og hunangi, en þetta er mjög hollt og á að gefa mér mikið af vítamínum. Að loknum morgunverði fer ég með 7 ára son okkar, Alexander á „rugby“ æfingu í einn og hálfan tíma og það kemur fyrir að ég tek aðeins á með honum. Það er töluvert langur akstur heirn, en þá fáum við hádegisverð, eða „brunch" eins og við Kanada- menn köllum það. Það er skál af heilhveitikorni, ristað brauð, vöfflur, pönnukökur og kaffi. Þrátt fyrir að þetta sé ekki hinn hefðbundni breski hádegisverð- ur, finnst mér ég hafa fengið góða fyllingu. Þá er kominn tími til þess að ljúka undirbúningi fyrir þáttinn, sem að mestu er unninn upp úr blaðaúrklippum vikunnar. Ég kem á útvarpsstöðina um kl. 15.00, spjalla aðeins við fram- leiðandann og sendi þáttinn síð- an út milli kl. 16.00 og 19.00. Eftir kl. 17.00 nær útsending þáttarins vítt um heiminn allt frá Kóreu til Hong Kong, Japans, Singapore, Malasíu, Nýja Sjálands, Suður- Ameríku og 20 stöðva í Dan- mörku. Ég reyni alltaf að vera kominn heim áður en börnin fara að sofa, en við eigum auk Viktors og Alexanders, ellefu ára gamla stúlku sem heitir Anna Lísa. Þar sem Guðrún fer oft á sunnudögum í heimsókn til íslenskra vina sinna, fáum við okkur bara kínverskan eða ind- verskan mat sem við kaupum og tökum með heim.“ Jensen er fjölskyldumaður og er hér ásamt Viktor syni sínum og Guðrúnu. i dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 18.00 Villi spæta og vinir hans (28). 18.25 Berta (5) 18.40 Á morgun sofum við út (5). (I morgen er det sovemorgon.) Sænskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. 18.55 Tiknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 16. nóv. 19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 18. nóv. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. 20.45 Á þvi herrans ári 1966. Atburðir ársins rifjaðir upp og skoðaðir í nýju ljósi. 21.55 Hverjir myrtu Kennedy? Ný, bresk heimildamynd sem leiðir get- um að þvi að atvinnumorðingjar á vegum maflunnar hafi myrt Kennedy Bandaríkja- forseta en ekki Lee Harvey Osvald. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli og umtal þar sem hún hefur verið sýnd, en f dag 22. nóvember eru liðin 25 ár frá morðinu á Kennedy. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Hverjir myrtu Kennedy? framhald. 23.55 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 15.55 Hinsta óskin. (Garbo Talks.) Kona, sem haldin er banvænum sjúk- dómi, biður son sinn að uppfylla sína hinstu ósk: Að fá að hitta átrúnaðargoð sitt Gretu Garbo. 17.45 Feldur. 18.10 Drekar og dýflissur. 18.35 Ljósfælnir hluthafar. (Run from the Moming.) Framhaldsmynd í 6 hlutum. 1. hluti. Spennumyndaflokkur um endurskoðanda sem kemst í hann krappann þegar vinnu- veitendur hans fela honum að rannsaka bókhaldsbækur hjá risavöxnu fyrirtæki. 19.19 19:19 20.45 Frá degi til dags. 21.15 íþróttir á þriðjudegi. 22.15 Suðurfararnir. (The Harp in the South.) Framhaldsmyndaflokkur í 6 hlutum um fátæka innflytjendur sem flykktust til Sydney i Ástralíu á árunum 1930-'40. 5. hluti. 23.00 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisoo.) 23.50 Póstvagninn. (Stagecoach.) Endurgerð sígUds vestra sem John Ford leikstýrði árið 1939. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Red Buttons og Bing Crosby. 01.40 Dagskrárlok. © RAS 1 ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þómnn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gislason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Öriög i Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Elisabet Brekkan les (7). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjæmested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuaf- mæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Fimmti og lokaþáttur. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils- stöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (5). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frystikista og svo falleg augu" eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Hjálmar Hjálmars- son. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.05 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. ét ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfráttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byijendur. Fimmtándi þáttur. 22.07 Bláar nótur. - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. RlKJSLTIVARPIÐl AAKUREVRU Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 7.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóður morgunþáttur Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Lítt tmfluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjaUaeyjunni. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. KokteUl sem end- ist inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. NæturtónUst fyrir vaktavinnufóUt, leigu- bilstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. Hjóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur fólki af stað árla morguns. 09.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum á seinni hluta morgunvaktar. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson hress og kátur eins og hans er von og vísa. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur vandaða tónhst, sannkaUað gæða- popp. 22.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á þriðjudögum. 24.00 Dagskrárlok. 989 BYL GJAN, ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægUegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þoriáks. Aðalfréttimar W. 12 og fréttayfirht kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músik - minna mas. TónUstin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.