Dagur - 25.11.1988, Side 14

Dagur - 25.11.1988, Side 14
14 - DAGUR - 25. nóvember 1988 f/ myndosögur dags ÁRLAND Veistu Daddi það virðist svo stutt síðan þú varst bara pínulitill drenghnokki húk- andi á hnjám mér... Qfá 5S| '4 > CKFS/Distr. BULLS Já og ég var vanur að hossa Hvernig þér upp og niður þar til þú var það? gafst mér sérstakt merki um að hætta ... ANDRÉS ÖND Ullarskyrta?-) (jTamm. ) ('VettlingaT?) ( Stígvél?^) (lEyrnahlífar?) ( Jamm. ) ('Tamm. ) HERSIR BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími .... 985-2 32 21 Lógreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 43 27 Brunasimi....................41 11 Lógreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvik Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar..............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Dalvikur apótek...........6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla.....................611 06 Sjúkrabill ............. 985-217 83 Slökkvilið ..................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...............512 25 Lyfsala...................512 27 Lögregla.................512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabíll ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...............31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla.......................'32 68 Sjúkrabill ..................31 21 Læknavakt.......................31 21 Sjúkrahús ..................,33 95 Lyfsalan....................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek..........4 12 12 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............4 13 33 Slökkvistöð...............4 14 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabíll ............... 413 85 Hvammstangi Slökkvisiöð.................. 1411 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt................... 13 29 Sjúkrahús .................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð..............13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Neskaupstaður Apótek...................711 18 Lögregla.................7 13 32 Sjúkrahús, sjúkrabill....7 14 03 Slökkvistöð.............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill... 512 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ...................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli .................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ................2 14 05 lieknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ...............212 22 Lögregla..................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð .............. 718 00 Lögregla................. 711 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 Vopnafjörður Lögregla................3 14 00 Heilsugæsla.............3 12 25 Neyðarsími..............312 22 # Bíllinn hefur mikið að segja... í breskri skoðanakönnun sem gerð var nýlega komu athyglisverðar niðurstöður í Ijós varðandi þá mynd sem konur og karlar gera sér af gagnstæðu kyni. Könnunln náði til margra ólfkra þjóðfé- lagshópa. Karlar voru spurðlr um hvernig hin „eina sanna“ kvenpersóna kæmi þeim fyrir sjónir og konur svöruðu sömu spurningu með öfug- um formerkjum. Niðurstaðan var mjög athyglisverð. Svör karlanna voru nokkuð „hefð- bundin,“ þ.e. að konan þyrfti að hafa fallegar línur, vera smekklega klædd, hafa fág- aöa framkomu en vera þó ekki of hlédræg. Mestu karl- rembusvínin vildu ekki að og sett saman f eina heild. Þessar myndir voru síðan skoðaðar f tölvu og útkoman var „meðalkarlmaður,“ ef svo má að orði komast. Það vakti mikla furðu að útkoman var hvorki Rambo eða Clark Gable. Maðurinn sem höfðar að meðaftalí mest til kvenna er í meðallagí hár, á mfðjum aldri, með ístru og yfirgreidd- an skalla, f bláum blazer- jakka, gráum terlínbuxum og í hvftum strigaskóm! En þetta er kannski ekki svo undarlegt þegar svörin eru skoðuð nánar því maður með þetta útlit virtist vekja traust hjá gagnstæða kyninu. Þá töldu margar konur að menn með umrætt útlit væru betri spila- og dansfélagar en aðrir karlmenn og ef hann á Ifka glæsikerru af réttu merki þá er slíkur maður nánast full- komlnn. konan værf gáfaðri en þeir sjálfir. Það vakti athygli aö þegar konur voru spurðar um hvað það væri í fari karla sem höfðaði mest til þelrra sem kvenna þá svöruðu flestar að það væri bfll viðkomandi manns. Ef bfllinn væri gamall og Ijótur/lélegur þá höfðaði eigandi hans síður til þeirra en eigandi glæstrar og fal- legrar bffreiðar. Geta nú bíla- saiar farið að taka gleði sina aftur eftir lélega vertfð undanfaríð þegar þeir og við- skiptavinirnir lesa þessar Ifnur. # .. og reyndar fötin Ifka! Þegar konurnar voru spurðar állts á klæðnaöi karia og öðru útliti fór mállð að vandast. Þær gátu valið mismunandi föt, hár og líkamsbyggingu úr eins konar myndabókum BROS-Á-DAG Hér spörum við orkuna góði! Hér er flautan sem þú notar þegar þig vantar eitthvað.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.