Dagur


Dagur - 25.11.1988, Qupperneq 15

Dagur - 25.11.1988, Qupperneq 15
hér & þar 25. nóvember 1988 - DAGUR - 15 í- Geðlæknirínn í Staupasteini edrú og ánægður Alkóhólismi kemur all nokkuð við sögu í Staupasteini (Cheers), hinum vinsæla sjónvarpsþætti. Barþjónninn Sam (Ted Danson) leikur þar óvirkan alka og eins og menn muna þá hjálpaði geð- læknirinn Frasier Crane (Kelsey Grammer) honum þegar hann féll síðast. Frasier þessi er í tygj- um við Díönu í þáttunum, eins og þið vitið eflaust. Þá er komið að raunveru- leikanum og hann er allt annar. Þar á Kelsey Grammer, sem leik- ur geðlækninn, við alvarlegt áfengisvandamál að stríða. Hann hefur snúið sér að flöskunni og kunningjar nefna ástæður á borð við erfiða æsku, sáran hjóna- skilnað og hryllilegt morð á syst- ur hans. Fyrir fimm mánuðum fór hann að stunda AA fundi eftir að hafa fengið hvatningu frá vinkonu sinni, Cerlette Lamme. „Ég gat aldrei viðurkennt fyrir sjálfum mér að ég ætti við áfengisvanda- mál að stríða. Nú hef ég loks tek- ið við stjórninni og mér líður bet- ur en mér hefur liðið í mörg ár. Ég er nýr maður,“ segir Kelsey og fer fögrum orðum um AA samtökin, Alcoholics Anonymo- us. Cerlette Lamme, vinkona Kelseys, hjálpaði honum að horfast í augu við áfengisvandamálið. í Staupasteinsþáttunum. Kelsey Grammer, sem leikur geðlækninn Frasier Crane, er hér með Ted Danson (Sam). í bandarísku tímariti velta greinarhöfundar því ákaflega fyr- ir sér af hverju blessaður maður- inn fór að drekka svona. Æska hans er rakin, skilnaður foreldra og dauði afa gamla. Þá er grafinn upp atburður frá árinu 1975 er þrír menn tóku systur hans sem gísl, nauðguðu henni allir og skáru hana síðan á háls. Enn eitt áfallið í lífi Kelseys var síðan árið 1986 er þriggja ára hjónaband fór í vaskinn. Kelsey hefur drukkið grimmt á undanförnum árum og hann hef- ur komið sér upp bar bæði heima hjá sér og í búningsherbergi sínu í Staupasteinsþáttunum. Vin- kona hans, fyrrverandi skauta- drottning, reyndi að fá manninn til þess að horfast í augu við þetta vandamál og loks tókst henni það. Hann sækir AA fundi reglu- lega og er nýr og betri maður. „Ég lifi í nútíðinni núna, tek einn dag fyrir í einu,“ segir Kelsey, edrú og ánægður. dagskrá fjölmiðla SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 25. nóvember 16.30 Dáðadrengir. (The Whoopee Boys.) Létt gamanmynd um fátækan og feiminn ungan mann, forríku stúlkuna hans og vellauðuga mannsefnið hennar. 17.55 í Bangsalandi. 18.20 Fepsí popp. 19.19 19.19. 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Þurrt kvöld. 22.10 Áhættuleikarinn.# (Hooper.) Hörku spennumynd um kvikmyndastað- gengilinn, Hooper, sem er farinn að láta á sjá eftir áralangt starf og hefur í hyggju að söðla um. 23.45 Þrumufuglinn. 00.35 Sólskinseyjan.# (Island in the Sun.) Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins og þótti á þeim tima í djarfara lagi. 02.30 Fjárhættuspilarinn. (Gambler.) Stórskuldugur fjárhættuspilari og há- skólaprófessor fær lánaða peninga hjá móður sinni. Ekki við hæfi barna. 04.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 25. nóvember 18.00 Sindbað sæfari (38). 18.25 Líf i nýju ljósi (16).' 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders.) Fimmti þáttur. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. 21.05 Þingsjá. 21.25 Söngelski spæjarinn (1). (The Singing Detective.) Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem hggur á spítala og skrifar sakamálasögu. 22.35 Örlög Franks og Jesse James. (The Last Days of Frank and Jesse James.) Bandarískur vestri frá 1986. Aðalhlutverk Johnny Cash, Kris Kristofer- son og Willie Nelson. Þjóðsagan um eina þekktustu útlaga villta vestursins, sem voru miskunnar- lausir morðingjar í augum yfirvalda en hetjur í augum fólksins. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páli Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgis- dóttir bera kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 25. nóvember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Fimmti og lokaþáttur. 10.00 Fréttir - Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir ■ TUkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ TUkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. (10) 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tima. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, EmUy og Charlotte Bronte. Síðari hluti. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Nielsen og Tsjaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um mennmgarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka. a. „Syngið, strengir." Jón frá Ljárskógum og ljóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. M.A.-kvartettinn syngur nokkur lög. b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Ingveldur Hjaltested, Stefán íslandi, Guðrún Á. Símonar, Friðbjöm G. Jónsson og Jón Sigurbjömsson syngja ásamt Karlakór Reykjavíkur. c. Draugasögur. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Ámasonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 25. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 7.00 Egg og beikon. ÓhoUur en bragðgóður morgunþáttur Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Lítt trufluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hhðin á eldfjaUaeyjunni. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónUst. 21.00 Stjömustuð fram eftir nóttu. 03.00-10.00 Næturvaktin. HJjóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 25. nóvember 07.00 Kjartan Pálmarsson lítur björtum augum á föstudaginn. 09.00 Pótur Gudjónsson til í slaginn á föstudegi. 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshádegi. 13.00 Þráinn Brjánsson í sínu sérstaka föstudagsskapi, með allt á hreinu. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu.. 19.00 Kvöldmatartónlist, bitinn rennur ljúflega niður með ókynntri tónhst. 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fólk í föstudagsstellingar. 24.00 Næturvakt Hljódbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorguns. 989 IBYL GJANl f FÖSTUDAGUR 25. nóvember 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirUt kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Byigjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis, 19.05 Meiri músík - minna mas. TónUstin þin á Bylgjunni. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.