Dagur - 30.11.1988, Page 5

Dagur - 30.11.1988, Page 5
30. nóvember 1988 - DAGUR - 5 Aðalsteinn Sigurgeirsson formaður Þórs afltendir verðlaunahöfunum í nafnasamkeppni félagsins verðlaun sín. F.v. Gunnlaugur Björnsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Sveina Pálsdóttir. Á þriðja hundrað manns komu í heimsókn í félagsheimilið á laugardag og eins og sjá má á myndinni, er mönnum misjafnlega skemmt. Hjálmar Pétursson við minnismerkið sem hann færði félaginu að gjöf, til minningar um tvo félaga sína sem fórust í slysi á Vestfjörðum árið 1951. Þessi 5 ára snáði t.h., Jón Benedikt Gíslason hélt hlutveltu fyrir skömmu til styrktar félagsheimilis- byggingu Þórs. Hann afhenti síðan Hallgrími Skaptasyni byggingar- nefndarmanni t.v., peningaupphæð- ina á laugardaginn. Myndir: kk Laus staða Staöa skattstjóra Austurlandsumdæmis er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög- fræöi, hagfræði, viöskiptafræöi eöa hlotiö löggild- ingu í endurskoðun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 29. desember 1988. Fjármálaráðuneytið, 21. nóvember 1988. Laus staða í íslenskri málstöö er laus til umsóknar staða fulltrúa, sem hafi m.a. umsjón meö skrifstofu, reikningshaldi og skjala- vörslu. Umsækjandi um stöðuna þarf aö hafa góöa almenna menntun (háskólapróf æskilegt), gott vald á íslensku máli og vera fær um að leiðbeina öörum um einföid málfarsatr- iði. Umsækjandi þarf auk þess aö vera fær í Norðurlanda- málum og ensku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. desember n.k. Menntamálaráðuneytið, 23. nóvember 1988. Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð og tii námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla. 1. Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóö námsárið 1988-’89. Styrkfjár- hæöin er 4.160 s.kr. á mánuöi í 8 mánuði. - Jafnframt bjóöa sænsk stjórnvöld fram þrjá styrki handa íslend- ingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóö á sama háskólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaöa dvalar, en skipt- ing í styrki til skemmri tíma kemur einnig til geina. - Ennfremur gefst íslenskum námsmönnum kostur á aö sækja um styrki þá, er sænsk stjórnvöld bjóöa fram í löndum þeim sem aðild eiga að Evrópuráöinu en þeir styrkir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla. 2. Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar viö norska lýðháskóla eöa menntaskóla skólaárið 1989-'90. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslendinga. Styrk- fjárhæöin á aö nægjafyrirfæði, húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. - Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir aö ööru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi félags- og menningarmála. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. á sérstökum eyðublöðum sem þarfást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meö- mælum. Menntamálaráðuneytið 23. nóvember 1988. áNorðurlandi Sambandsskip að sunnan á Akureyri alla mánudagsmorgna. Takið vikuna snemma með SKIPADEILD SAMBANDSINS AKUREYRI Hafnarstræti 91-95, sími 27797 L

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.