Dagur - 30.11.1988, Síða 8

Dagur - 30.11.1988, Síða 8
30. nóvember 1988 - DAGUR - 7 SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 16.30 Fræðsluvarp (18). 1. Brasilía - Amazon svæðið. - Lokaþáttur. 2. Alnæmi snertir aila. Þáttur nemenda úr Menntaskólanum í Hamrahlíð. 3. Umræðan: Kynfræðsla í skólum. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föðurleifð Franks (6). 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.45 Verðlaunin. (The Prize.) Bandarísk bíómynd frá 1963. Aðalhlutverk: Paul Newman, Edward G. Robinson og Elke Sommer. Spennumynd um bandarískan rithöfund sem fer tÚ Stokkhólms til að taka á moti Nóbelsverðlaununum. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Verðlaunin - framhald. 00.10 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. desember Fullveldisdagurinn 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. Jólaalmanakið. Stuttir þættir um undirbúning jólanna í Kærabæ sem sýndir verða dalega fram að jólum. • 17.45 Heiða (23). 18.10 Stundin okkar - Endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á Barokköld. (The Age of Baroque.) Annar þáttur - Galdramenn í undralandi. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. Jólaalmanakið. Stuttir þættir um undirbúning jólanna í Kærabæ sem sýndir verða daglega fram að jólum. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ó guð vors lands. Þjóðsöngur íslendinga. Flutningur á nýrri upptöku með Sinfóníu- hljómsveit íslands. 20.40 Guðjón bak við tjöldin. Ótal lög eru til við ljóð Þórarins Eldjárn. Flestir tónhöfundar hafa spreytt sig á að tónsetja lög hans. í þessum þætti heyrum við nokkur þessara laga, sum þeirra vel þekkt eins og „Guðjón bak við tjöldin" og „Sveinbjörn Egilsson" en önnur minna og eitt laganna er sérstaklega samið fyrir þennan þátt. 21.35 Dagur vonar. íslenskt sjónvarpsleikrit eftir Birgi Sig- urðsson. Persónur og leikendur: Lára: Kristbjörg Kjeld; Hörður, sonur hennar: Þröstur Leo Gunnarsson; Reynir, sonur hennar: Þórarinn Eyfjörð; Alda, dóttir hennar: Guðrún Gísladóttir; Guðný: Sigríður Hagalín; Gunnar: Pétur Einars- son; Dóra: Sigrún Waage. Leikritið fjallar um ekkju með þrjú upp- komin börn. og sambýlismann hennar. Ósætti ríkir innan fjölskyldunnar og óvæntir atburðir skjóta upp kollinum þeg- ar síst skyldi. 00.00 Hægt og hljótt. Jassþáttur með Pétri Östlund á Hótel Borg. 00.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. desember 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (38). 18.25 Líf í nýju ljósi (16). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders.) Fimmti þáttur. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock.) 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. 21.05 Þingsjá. 21.25 Söngelski spæjarinn (2). (The Singing Detective.) 22.40 Illvirki. (Darker than Amber.) Bandarísk spennumynd frá 1970. Einkaspæjari bjargar ungri stúlku frá kaldrifjuðum morðingja sem lætur ekki segjast og fylgist með stúlkunni. 00.10 Nóttin hefur þúsund augu. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. desember 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 28. og 30. nóv. sl. 1. Málið og meðferð þess. 2. Daglegt líf í Kína. 3. Frönskukennsla. 4. Brasilía. . 5. Alnæmi. 6. Umræðan. 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Stuttgart og Werder Bremen í vestur- þýsku knattspyrnunni. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Litli íkorninn (1). Nýr teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Barnabrek. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Skyggnst inn i Völundarhúsið. (Inside the Labyrinth.) Heimildamynd um gerð ævintýramyndar- innar sem er á dagskrá í kvöld kl. 21.25. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Ökuþór (3). (Home James.) 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Völundarhúsið. (Labyrinth.) Bandarísk ævintýramynd frá 1986. Myndin fjallar um stúlku sem leitar bróð- ur síns í einkennilegu völundarhúsi þar sem ekki er allt sem sýnist. 23.00 Ódessaskjölin. (The Odessa File.) Bandarísk spennumynd frá 1974 byggð á sögu Frederick Forsyth. Blaðamaður fær dagbækur látins gyðings í hendur sem innihalda sannanir um stríðsglæpi nasistaforingja nokkurs. Hann ákveður að leita hann uppi. • 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. desember 13.50 Fræðsluvarp. íslenskuþættir Fræðsluvarps endursýnd- ir. 14.35 Steinarnir tala. Seinni hluti heimildamyndar sem Sjón- varpið lét gera um Guðjón Samúelsson fyrrum húsameistara ríkisins. 15.30 Leonard Bernstein sjötugur. (Bernstein Gala.) í ágúst á þessu ári voru haldnir tónleikar í Tanglewood í Massachusetts í Banda- ríkjunum. Tilefnið var sjötugsafmæli hljómsveitarstjórans og tónskáldsins Leonards Bernstein. 17.45 Sunnudagshugvekja. Signý Pálsdóttir leikhúsritari flytur. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (19). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Um kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jólaundirbúningnum í Kærabæ. 20.35 Hvað er á seyði? 21.20 Matador (6). (Matador.) 22.20 Feður og synir (8). (Váter und Söhne.) 23.25 Úr ljóðabókinni. Edda Bachman les kvæðin Til ungmeyjar og Til Afródítu eftir Saffó. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 16.05 Sylvester. Myndin segir frá ungri stúlku sem vinnur fyrir sér og tveimur bræðrum sínum á tamningastöð. Hún tekur miklu ástfóstri við gráan fola sem hún freistar að þjálfa til keppni í víðavangshlaupi þrátt fyrir litla tiltrú vinnuveitanda síns. 17.45 Litli folinn og félagar. 18.10 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman.) 18.40 Spænski fótboltinn. 19.19 19:19. 20.45 Heil og sæl. Listin að borða. 21.20 Auður og undirferli. (Gentlemen and players.) 22.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. Umskipti í Kína 581-1279. Þátturinn fjallar um þróun Kínaveldis og Chou konungsfjölskylduna sem þar réði ríkjum. 22.45 Herskyidan. 23.35 Tíska. 00.05 Votviðrasöm nótt. (A Night Full of Rain.) Mynd um stormasamt samband banda- rískrar jafnréttiskonu og ítalsks blaða- manns sem búsett eru í Róm. 01.45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. desember 16.00 Anna Karenína. Áhrifamikil harmsaga rússneskrar hefð- arkonu. 18.10 Jólasveinasaga. (The Story of Santa Claus.) 18.35 Handbolti. 19.19 19.19. 20.45 Sviðsljós. Nú fer jólabókaflóðið að ná hámarki. í Sviðsljósi mun Jón Óttar Ragnarsson fjalla um nýútkomnar bækur og gefa þeim umsögn. 21.35 Forskot á pepsi popp. 21.50 Dómarinn. (Night Courtí) 22.15 Vinir Edda Coyle. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Peter Boyle og Richard Jordan. Ekki við hæfi yngri barna. 23.55 Laumuspil. (Hanky Panky.) Spennumynd í gamansömum dúr sem fjallar um saklaust par sem óvart flækist inn í hættuleg sakamál og er hundelt af alþjóðlegum glæpahring. Ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. desember 16.05 Sex á einu bretti. (Six Pack.) Lauflétt gamanmynd. Kenny Rogers leikur kappaksturshetju sem dagar uppi með sex ráðagóða mun- aðarleysingja. 17.55 Jónasveinasaga (2). (The Story of Santa Claus.) 18.20 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.45 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 21.15 Alfred Hitchcock. 21.45 Gömul kynni gleymast. (The Way We Were.) 23.45 Þrumufuglinn. (Airwolf.) 00.35 Svartir sauðir. (Flying Misfits.) Ekki við hæfi yngri barna. 02.10 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 3. desember 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. (Casper the Friendly Ghost.) 09.00 Með afa. Nú hest langþráður mánuður hjá börnun- um. Afi er kominn í jólaskap og fær til sín stúlku til þess að hjálpa sér við að kenna ykkur jólaskreytingar. 10.30 Jólasveinasaga (3). (The Story of Santa Claus.) 10.55 Einfarinn. 11.15 Ég get, ég get. 12.10 Laugardagsfár. 12.25 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 12.50 Réttlætinu fullnægt. (And Justice For All.) A1 Pacino leikur ungan lögfræðing sem tekur að sér að verja nauðgunarmál. Hinn gmnaði er mikilsvirtur dómari með sterk ítök í réttarfarskerfinu. 14.35 Ættarveldið. 15.25 Með lögum skal land byggja. Endurtekinn umræðuþáttur undir stjóm Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 15.55 Heil og sæl. 16.30 ítalska knattspyrnan. 17.20 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjömgur getraunaleikur sem unninn er i samvinnu við björgunarsveitirnar. 21.15 Kálfsvað. (Chelmsford.) 21.45 Bláa lónið.# (Blue Lagoon.) Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christ- opher Atkins. 23.30 Klárir kúasmalar.# (Rancho Deluxe.) Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Sam Water- ston og Elizabeth Ashley. Alls ekki við hæfi barna. 01.05 Álög grafhýsisins. (Sphinx.) Ung, falleg kona, sem hefur sérha^ft sig í sögu og tungu Forn-Egypta, ferðast til Egyptalands þar sem hún kemst á snoðir um löngu gleymt grafhýsi sem ef til vill hefur að geyma leyndardóma liðinna alda. Ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 4. desember 08.00 Þrumufuglarnir. 08.25 Paw, Paws. 08.45 Momsurnar. 09.05 Benji. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davið. 10.15 Jólasveinasaga (4). 10.40 Rebbi, það er ég. 11.05 Herra T. 11.30 Strákbjáninn. 12.00 Viðskipti. 12.30 Sunnudagsbitinn. 13.00 Tónaflóð. (Sound of Music.) Sígild söngvamynd um Trappfjölskyld- una og barnfóstm þeirra sem flúðu frá Austurríki þegar seinni heimsstyrjöldin skall á. 15.45 Menning og listir. 16.40 A la carte. 17.10 Smithsonian. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Á ógnartímum (4). (Fortunes of War.) 21.40 Áfangar. 21.50 Helgarspjall. 22.30 Sögur frá Hollywood. Kvöld í Ciro klúbbnum. 23.25 Ógnþmngin útilega. (Terror on the Beach.) Fjölskylda ákveður að eyða nokkmm dög- um saman við ströndina til að bæta sam- skiptin. En fljótlega fara að gerast óhugn- anlegir atburðir. Ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. Stjarnan býöur okkur í heimsóknartíma á ónefnt sjúkrahús þrisvar á dag. Pétur Einarsson og Kristbjörg Kjeld leika aðalhlutverkin í Degi vonar sem Sjónvarpið sýnir annað kvöld.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.