Dagur


Dagur - 30.11.1988, Qupperneq 9

Dagur - 30.11.1988, Qupperneq 9
8 - DAGUR - 30. nóvember 1988 RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskrift- ir sem safnað er í samvinnu við hlustend- ur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Bjömsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit * Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (3). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtíma- tónskálda, verk eftir Áskel Másson og Mischa Kaeser frá Sviss. 21.00 Að tafli. 21.30 Börn og foreldrar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin og þverrandi orkulindir. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 1. desember Fullveldisdagur íslendinga 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Bryndís Baldursdóttir byrjar að lesa ævintýri H.C. Andersens, „Snædrottning- in“ og Irpa Sjöfn Gestsdóttir les fyrsta lestur sögunnar „Gamla almanakið og helgimyndimar" eftir Gunnvöm Braga. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson á Sauðár- króki. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. Eiríkur Jóhannsson guðfræðinemi prédik- ar. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari. 112.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (4). 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Há- skólabíói á fullveldisdaginn. Formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands, Sveinn Andri Sveinsson, setur samkom- una. Föstudagsmynd Sjónvarpsins heitir lllvirki. Hlutverk spæjarans leikur Travis McGee. Jólin nálgast í Kærabæ. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. a. „Spjallað við Sigríði Sigurðardóttur. Viðtalsþáttur Stefáns Jónssonar, tekinn fyrir rúmum tuttugu ámm. b. íslensk þjóðlög. Karlakór Reykjavíkur, Sigríður Ella Magn- úsdóttir og Eddukórinn syngja. c. Þáttur af Klemens Guðmundssyni. Sigurður Gunnarsson segir frá eina kvek- ara landsins um sína daga. Fyrsti hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fróttir. LAUGARDAGUR 3. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fróttir og þingmál. 19.33 „...Bestu kveðjur" 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 4. desember 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðmundi J. Guðmundssyni. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.25 Veistu svaríð? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. 11.00 Messa á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 Bandarísku „beat“-skáldin. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrít barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Annar þáttur af fimm: Morð í kirkjugarð- inum. 17.00 Tónlist á sunnudegi - Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Skáld vikunnar - Þorsteinn Valdi- marsson. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjaUar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurð- ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (8). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. Valdimar K. Jónsson varaforseti Háskóla- ráðs ávarpar stúdenta. Hlíf Steingrímsdóttir læknanemi ræðir þema dagsins: Hver er staða stúdenta í dag? Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur ávarp. Bræðurnir Halli og Laddi slá á létta strengi. Háskólakórinn syngur. Kynnir: Flosi Ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 íslensk tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Úr tónkverinu. 20.30 Tónleikar frá M-hátíðinni á Sauðár- króki í vor. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Áttundi og lokaþáttur: Virginia Woolf. 23.10 1. desember, þjóðminningardagur í sjötíu ár. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 2. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Bókaþing. Frú Bibba hvílir sig aö aflokinni verslunarferö til Ítalíu? Eöa fór hún kannski bara til Glasgow? Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjóns- dóttir kynna nýjar bækur. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (5). 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Áttundi og lokaþáttur: Virginia Woolf. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. - Frönsk píanótónlist handa börnum á öll- um aldri. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tiikynningar ■ Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Það ótrúlegasta" eftir Sten Kaalö. 18.00 Gagn og gaman - Bókahornið. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. ^AKUREYRW Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. FIMMTUDAGUR 1. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. FÖSTUDAGUR 2. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.