Dagur - 30.11.1988, Síða 11
10 - DAGUR - 30. nóvember 1988
\I myndosöguí dags 1
ARLAND
Ertu búinn að finna
af hverju vélin start-
ar ekki pabbi?
Nei... nei og ég er að
verða búinn að taka
þetta helv... djö...
drasl í sundur!!
En pabbi væri nú ekki fyndið ef þú
hefðir svo bara gleymt að setja
bensín á hana?!
ANDRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
dagbók
Akureyri
Akureyrar Apotek .......... 2 24 44
Dagur...................... 2 42 22
Heilsugæslustöðm........... 2 23 11
Timapantamr............. 2 55 11
Heilsuverr.c............ 2 58 31
Vaktlækmr, larsimi . .. 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22
Sjúkrabill ................ 2 22 22
Sjúkrahús ................. 2 21 00
Stjörnu Apótek............. 2 14 00
2 37 18
Blönduós
Apótek Blönduóss........... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06
Slókkvistóð ............... 43 27
Brunasími...................41 11
Lögreglustöðm.............. 43 77
Breiðdalsvík
Heilsugæsla............. 5 66 21
Dalvík
Heilsugæslustöðin......... 61500
Heimasimar............. 6 13 85
61860
Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47
Lögregluvarðstofan........ 6 12 22
Dalvikur apótek........... 612 34
Djúpivogur
Sjúkrabíll ........... 985-217 41
Apótek ................... 8 89 17
Slökkvistöð................8 81 11
Heilsugæsla............... 8 88 40
Egilsstaðir
Apótek ................... 1 12 73
Slökkvistöð .............. 1 12 22
Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00
Lögregla.................. 1 12 23
Eskifjörður
Heilsugæsla.................61252
Lögregla...................611 06
Sjúkrabill ............ 985-2 17 83
Slökkvilið ............... 612 22
Fáskrúðsfjörður
Heilsugæsla................512 25
Lyfsala....................512 27
Lögregla...................512 80
Grenivík
Slökkviliðið............... 33255
3 32 27
Logregla..................3 31 07
Hofsós
Slökkvistoð................. 63 87
Heilsugæslan................ 63 54
Sjúkrabill ................. 63 75
Hólmavik
Heilsugæslustöðin............31 88
Slokkvistoð ................. 31 32
Logregla....................'32 68
Sjúkrabill ..................31 21
Læknavakt....................31 21
Sjúkrahús ................... 33 95
Lyfsalan..................... 31 88
Húsavik
Húsavikur apótek.......... 4 1212
Lögregluvarðstofan........ 4 13 03
4 16 30
Heilsugæslustöðm.......... 4 13 33
Sjúkrahúsið............... 4 13 33
Slökkvistoð ..............4 14 41
Brunautkall .............. 4 19 11
. Sjúkrabill ............... 4 13 85
Hvammstangi
Slökkvistöð ................. 14 11
Logregla..................... 13 64
Sjúkrabíll .................. 1311
Læknavakt..................... 1329
Sjúkrahús ................... 13 29
13 48
Heilsugæslustöð.............. 13 46
Lyfsala...................... 1345
Kópasker
Slökkvistöð .............. 5 21 44
Læknavakt................. 5 21 09
Heilsugæslustöðin......... 5 21 09
Sjúkrabill ........... 985-2 17 35
Neskaupstaður
Apótek...................71118
Lögregla.................713 32
Sjúkrahús, sjúkrabill....714 03
Slökkvistöð..............712 22
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan......... 6 22 22
Slökkvistöð.................6 21 96
Sjúkrabill ................ 6 24 80
Læknavakt...................6 21 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabill... 512 22
Læknavakt................ 5 12 45
- Heilsugæslan............ 5 11 45
Reyðarfjörður
Lögregla...................611 06
Slökkvilið ................4 12 22
Sjúkrabill ............ 985-2 19 88
Sjúkraskýli ...............412 42
Sauðárkrókur
Sauðarkroksapótek ......... 53 36
Slökkvistöð ............... 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabill ................ 52 70
Læknavakl.................. 52 70
Logregla................... 66 66
Seyðisfjörður
Sjúkrahús ...............214 05
Læknavakt................212 44
Slökkvilið ............... 212 22
Lögregla.................2 13 34
Siglufjörður
Apótekið ................. 7 14 93
Slökkvistöð ............. 7 18 00
Logregla................. 7 11 70
7 1310
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66
Neyðarsími................ 7 16 76
Skagaströnd
Slokkvistoð ............... 46 74
46 07
Lögregla................... 47 87
Lyfjaverslun .............. 47 17
Stöðvarfjörður
Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91
Varmahlíð
Heilsugæsia..............68 11
Vopnafjörður
Lögregla................314 00
Heilsugæsla...............312 25
Neyðarsimi................312 22
• Af
snúningi...
Nemendum er misvel gefið
að tileinka sér ákveðnar
námsgreinar. Þetta er hlutur
sem kennarar þekkja mæta-
vel. Oft er „málamönnum“
fyrirmunað að læra raun-
greinar, t.d. stærðfræði og
eðlisfræði, og að sama skapi
reynist „stærðfræðihausun-
um“ ómögulegt að skilja eðli
þýskrar málfræði eða flók-
inna endinga í engil-
saxnesku. Ekki einu sinni
snillingar í kennarastétt fá
breytt þessum staðreyndum.
Ritari S&S heyrði á dögunum
af góðborgara einum við
Eyjafjörð sem fór heldur bet-
ur flatt á enskuprófi. Þekking
hans á leynistigum enskunn-
ar reyndist ekki vera djúp-
stæð og því fór sem fór. Ekki
fylgir sögunni hvort hér var
um að ræða „stærðfræði-
haus“. Það er þó dregið mjög
í efa! Nema hvað að á
umræddu enskuprófi var
nemendum gert að snara
nokkuð viðráðanlegum setn-
ingum úr ensku yfir á
íslensku.
# The kitchen
is nice ...
Fyrsta setningin sem vinur
vor reyndi við var eitthvað á
þessa leið: „The kitchen is
nice and comfortable“, sem
myndi útleggjast „eldhúsið
er huggulegt og þægilegt“.
Nú voru góð ráð dýr.
„Kitchen“ var hugtak sem
nemandinn hafði aldrei aug-
um litið. Því varð að grípa til
skáldagáfunnar og útkoman
varð eitthvað á þessa leið:
„Kíghóstinn er pesti sem er
að ganga.“ Næsta setning
sem enskunemandanum var
gert að þýða var í beinu fram-
haldi af þeirri fyrri: „I will give
you að good meal in my
kitchen“, sem myndi þýða
eitthvað á þessa leið: „Ég
skal bjóða þér upp á ríkuleg-
an málsverð í eldhúsinu."
Vinur vors og blóma þóttist
hafa fundið hina einu og
sönnu þýðingu á hugtakinu
„kitchen" og því lét hann
slag standa: „Ég skal gefa
þér gott meðal við kíghóstan-
um.“ Ritara S&S er ekki
kunnugt um hvort umræddur
góðborgari við Eyjafjörð náði
enskuprófinu. Það verður þó
að teljast heldur ólíklegt.
Nema þá að kennarar hafi
verðlaunað hann fyrir hug-
myndaflug og viðleitni?
BROS-Á-DAG
Vertu ekki hræddur góði. Ég er bara sálfræði-
nemandi sem er að kanna viðbrögð!