Dagur - 06.12.1988, Side 12

Dagur - 06.12.1988, Side 12
12 - DAGUR - 6. desember 1988 Til sölu Yamaha CN-70 stofuorg- el með trommuheila og skemmt- ara. Lítið sem ekkert notað. Uppl. í símum 22230 og 25480 eftir kl. 19.00. Óska eftir Ferguson 165. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 24474 eftir kl. 20.00. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 23128. Óska eftir húsnæði til leigu ca. 80-130 fm. Uppl. í síma 21713. Óska eftir 2ja-3ja herb. fbúð til leigu. Uppl. gefur Jóhanna Sig. í síma 24222 (v.s.) eöa 25433 (h.s.). 4ra manna fjölskylda óskar eftir ibúð. 4ra manna fjölskylda, allt fullorðið fólk, óskar eftir íbúð sem fyrst eða í síðasta lagi um áramót. Reglusemi heitið. Mánaðargreiðsla æskileg. Til greina kemur að veita húshjálp við ræstingu hjá húseig- anda ef óskað er. Uppl. í síma 97-31520. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te i lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Gengið Gengisskráning nr. 232 5. desember 1988 Bandar.dollar USD Sterl.pund GBP Kan.dollar CAD Dönsk kr. DKK Norskkr. NOK Sænsk kr. SEK Fl. mark FIM Fra.franki FRF Belg. franki BEC Sviss. franki CHF Holl. gyllini NLG V.-þ. mark DEM ÍL líra ITL Aust. sch. ATS Port. escudo PTE Spá. peseti ESP Jap.yen JPY írsktpund IEP SDR5.12. XDR ECU-Evr.m. XEU Belg. fr. fin BEL Kaup Sala 45,080 45,200 84,268 84,492 38,076 38,177 6,7866 6,8047 7,0180 7,0367 7,5221 7,5421 11,0871 11,1166 7,6602 7,6805 1,2493 1,2526 31,2589 31,3421 23,2060 23,2676 26,1675 26,2371 0,03540 0,03549 3,7218 3,7317 0,3162 0,3171 0,4007 0,4018 0,37104 0,37203 70,079 70,266 61,8980 62,0628 54,4138 54,5587 1,2429 1,2462 Bátur til sölu. 23ja feta hraðbátur til sölu. Nánari uppl. gefnar í síma 95-6620. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27620. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Þingeyingar. Hreingerningarþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, bónun, húsgagnahreinsun. Tek að mér hreingerningar fyrir heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf og gólf, hreinsa teppi og húsgögn, leysi upp gamalt bón og bóna upp á nýtt. Alhliða hreingerning á öllu húsnæðinu. Upplýsingar í síma 41562 á milli kl. 19 og 20. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Benz 2228 árg. '81 til sölu. Einnig 6 cyl. Perkings vél. Uppl. í síma 96-33119 og 985- 25419. Svartur unglingaleðurjakki til sölu. Lítið notaður og vel með farinn. Verð kr. 6.000.- Uppl. í síma 24614. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er með ritaraskólapróf. Uppl. í síma 25707, eftir kl. 21.00. Nýtt á Akureyril! Höfum til sölu Ijósker á leiði og leiðakerti. Einnig fyrirliggjandi bæklingar frá legsteinaframleiðendum. Uppl. í síma: 22613 á daginn og á kvöldin í simum 21979 - 25997 og 24182. Tek hross til tamninga í vetur. Er þegar byrjaður. Vegna aðstöðu til reiðar innandyra þarf ekki að hafa áhyggjur af veðri lengur. Uppl. í síma 43521. Jens Óli Jespersen. Hljómsveit Finns Eydals, Helena og Alli auglýsa! Hljómsveitin tekur á ný til starfa um áramótin. Lysthafendur hafi samband í síma 23142. Hljómsveit Finns Eydals, Helena og Alli. Til sölu mikið af varahlutum í Bedford vörubíla. T.d. dieselvélar, gírkassar, vökva- stýri og margt fleira. Uppl. í síma 26512 eftir kl. 19.00 Bíiameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opiðfrá9-19og 10-16 laugardaga. Bílasalan Bílaval auglýsir: MMC Pajero diesel árg. ’87, ek. 50 þús. km. Nissan Patrol diesel árg. '86, ek. 99 þús. km. Suzuki Fox (langur) árg. ’86, ek. 8 þús. km. Suzuki Fox árg. ’83, ek. 52 þús. km. Lada Sport árg. '88, ek. 8 þús. km. Subaru 1800 station, árg. ’86, ek. 30 þús. km. Subaru Justy árg. ’85 og ’86, ek. 30 þús. km. Nissan Praire 4WD árg. '88, ek. 10 þús. km. Daihatsu Rocky (stuttur) árg. '87, ek. 52 þús. km. Bílaval Ný og léttari bílasala. Strandgötu 53, Akureyri. Sími21705 Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og t þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Hringið og pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Pallaleiga Óia, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir i flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Suðurbrekka: Mjög gott 5 herb. raöhús ca. 150 fm. Hugsanlegt að skipta á rúm- góðri 3ja eða 4ra herb. íbúð. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Skipti á stærri eign koma tíl grelna. Einbýlishús: Við Borgarsiðu, Hvammshlíð, Stapasiðu, Þingvailastræti og Sunnuhlfð. Hiallalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð 78 fm. Skipti á stærri eign koma til greina. Langamýri 5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb. íbúð og bílskúr á neðri hæð. Ástand gott. Asvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Samtals 227 fm. Til greina kemur að taka iitia íbúð upp i kaupverðlð. FASIÐGNA& VJ SKMMUlggZ NOMURUNDS O Amaro-husinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ótalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Joselsson, er á skrilstolunní virka daga kl, 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Ökukennsla, endurhæfing. Er kominn til starfa eftir nokkurt hlé. Nemendur hafa val um tíma. Kjartan Sigurðsson Furulundi 15b Akureyri, sími 23231. Ökukennsla A-766 Toyota Cressida. Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir tímar. Greiðslukortaþjónusta Kristinn Örn Jónsson Grundargerði 2f - Akureyri sími 96-22350, bílasími 985-29166. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, simi 22813. Síminn er 24222 , Vantar blaðbera strax í neðri hluta Hrafnagilsstrætis, neðri hluta Eyrarlandsvegar, Möðruvallastræti og Skólastíg I.O.O.F. - Ob 2 = 1701278 i/2 = JF. I.O.O.F. 15 = 17012068'/2 = □ RÚN 59881277 - Inns. STLM. Kvenfélag Akureyrarkirkju. Jólafundurinn verður í kapellunni fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30. Mætum vel. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Gigtarfélagið á Norðurlandi eysfra. Jólafundur á Hótel KEA miðvikud. 7. des. kl. 20.30. Stjórnin. Frá Akureyrarkirkju: Birgir Helgason, söngkennari sem nú er í orlofi frá starfi hefur fallist á að æfa barnakór fyrir Akureyrar- kirkju til að syngja við jólaguðs- þjónustu í Akureyrarkirkju, annan jóladag og Dvalarheimilinu Hlíð aðfangadag. Þau börn 10-13 ára sem áhuga hafa eru beðin að mæta á söngæfingu í kapellunni í dag kl. 18.00. Sóknarprestarnir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.