Dagur - 07.01.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 07.01.1989, Blaðsíða 13
98}anW»fij8§ = ÖSflÍGlÓft = U dogskrá fjölmiðlo 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Sumarstarf erlendis. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Vedurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Rás 2 Mánudagur 9. janúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spurningakeppni framhaldsskóla. Verkmenntaskóli Austurlands - Fjöl- brautarskólinn i Breiðholti. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Annar þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyrí Mánudagur 9. janúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stjarnan Laugardagur 7. janúar 10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel léttur á laugardegi. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gulli Helga sér um sveifluna. Fréttir kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist fyrir alla. 22.00-03.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 03.00-10.00 Næturstjörnur. Stjarnan Sunnudagur 8. janúar 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel sér um morgunleikfimina. 14.00 ís með súkkulaði. Gulli Helga með tónlist fyrir sunnudags- rúntinn. 18.00 Útvarp ókeypis. Góð tónlist, engin afnotagjöld. 21.00 Kvöldstjörnur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Stjarnan Mánudagur 9. janúar 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns- son, tal og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Ólund Laugardagur 7. janúar 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. Leikrit, söngur, glens og gaman. 18.00 Viðtalsþáttur. Viðtöl við fólk um sjálft sig og hvað það aðhefst. 19.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Gagnfræða- skólanum. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og viðtöl að venju. 21.30 Sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón. Smásögur. 22.00 Formalínkrukkan. Árni Valur spilar kvikmynda- og trúar- tónlist. 23.00 Krían í læknum. Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn. 24.00 Óvinsældarlistinn. Geiri og Gunni spila óvinsælustu lög vik- unnar í öfugri röð í nýjum og breyttum útgáfum. , 01.00 Næturlög. Næturvakt Ólundar. Röggi skemmtir og Kiddi hlær að honum. Ólund Sunnudagur 8. janúar 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gatið: Bob Marley. Rúnar Kristjánsson fjallar um þennan þekkta reggý-tónlistarmann. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Menningin. Björg Björnsdóttir. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistarviðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrálok. Ólund Mánudagur 9. janúar 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál. Sverrir Páll Erlendsson talar um móður- málið. 22.00 Gatið: Á réttri hillu. Ábendi sf. kynnir notkun áhugakönnunar í náms- og starfsráðgjöf. Eintal, tvítal og tónlist. Umsjónarmenn Stefanía Arnórsdóttir og Valgerður Magnúsdóttir. 23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason og Steindór Gunn- laugsson kynna fönk- og fusiontónlist. 24.00 Dagskrárlok. Ijósvokorýni Menntaskólinn á betra skilið Viö og viö fá allir landsmenn aö sjá þætti frá dagskrárgeröarmönnum hér noröan heiöa. Þessir þættir vekja alltaf vissa eftirvæntingu hjá Norölendingum og setjast rnenh því sþenntir fyrir framan skjáinn til aö sjá hvernig til tekst. Einn slíkur þáttur var á dagskrá Ríkissjón- varpsins á mánudagskvöldið og fjallaöi hann um Menntaskólann á Akureyri. Menntaskólinn er svo sannarlega þess veröur aö eytt sé tíma til aö gera sjónvarpsþátt um þá merku starfsemi sem þar hefur farið fram undanfarna áratugi. Þaö var því ekki laust viö aö undirritaður væri sþenntur aö sjá þenn- an þátt en hvílík vonbrigði aö lokinni sýningunni. Þátturinn er einn sá allra væmnasti og klisjugjarnasti sem maöur hefur séö um langt skeiö frá íslenskum þáttageröarmönnum. Engu líkara virtist en stjórnandi þáttar- ins hafi engan veginn gert upp viö sig um hvaö þátturinn ætti raunverulega aö fjalla. Hlaupiö var frá nútíö til fortíðar án þess aö gera áhorfendum grein fyrir ástæðunni fyrir þeirri yfirferð. Ef yfirskrift þáttarins heföi verið sönglíf í MA eöa eitthvað því um líkt hefði strax fengist þrengri umfjöllun og þar meö betri heildarmynd á þáttinn. Starf Sigurð- ar Demetz viö MA væri t.d. ágætis efni í heilan þátt. Þótt nýstúdentar eigi allt gott skiliö er þeim enginn greiöi geröur meö því aö fylla meirihluta þáttarins meö væmnu kjaftæöi um hvaö sé gaman í skólanum og hvaö þeir muni sakna skólans og allt þar fram eftir götunum. Þátturinn var þó ekki alslæmur og voru viötölin viö bræöurna Steinþór og Þorgeir Gestssyni frá Hæli um MA-kvart- etinn mjög athyglisverð. Einnig var gam- an aö hlusta á Ævar Kjartansson og þaö sem hann sagöi var skemmtilegt mót- vægi viö alla sykurleðjuna. Einnig var tæknivinnan öll til fyrirmyndar og er Samveri til hróss. En í heild fannst sem sagt undirrituð- um aö illa heföi verið fariö meö gott efni í þessum þætti. Þaö er engum greiöi geröur, hvorki fólki né stofnun, með því aö hlaða þaö oflofi. Menntaskólinn hefur staöiö í fararbroddi í menntamálum Noröurlands um áratuga skeiö, en er langt því frá aö vera fullkomin stofnun. Hann á hins vegar betra skiliö en væm- inn og sundurlausan sjónvarpsþátt eins og landsmenn fengu aö sjá á mánu- dagskvölóið. Andrés Pótursson. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða fræðslustjóra í Norðurlandsumdæmi eystra er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1989. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið. aBreytt símanúmer Mánud. 9. janúar n.k. flytur tekju- og lagasvið fjár- málaráðuneytisins í Arnarhvol við Lindargötu (inn- gangur um austurdyr, áður húsnæði ríkisféhirðis). Beint símanúmer tekju- og lagasviðs verður frá og með sama tíma 91-609230. Viðtals- og símatími skattadeildar er frá kl. 9.00 til 10.30 alla virka daga. Viðtalstími tolladeildar er frá kl. 9.00 til 10.30, síma- tími frá kl. 10.30 til 12.00 alla virka daga. Fjármálaráðuneytið, 5. janúar 1989. Bridge ★ Bridge ★Ðridge Tvímenníngur Akureyrarmót Þriðjudaginn 10. janúar hefst Akureyrar- mótið í tvímenningi. Nauösynlegt er að þátttökutilkynningar berist stjórn B.A. fyrir kí. 16.00 sunnudaginn 8. janúar n.k. vegna undir- búnings viö skipulag mótsins. Spilað verður eftir Barometerfyrirkomulagi og hefst spilamennskan kl. 19.30 í Félagsborg. Spilafólk á Akureyri og nágrenni er hvatt til ad fjölmenna. Stjórn Bridgefélags Akureyrar. FRAMSÓKN ARMEN N W akureyr UM Bæjarmálafundur veröur mánudaginn 9. janúar kl. 20.30 í Hafnarstræti 90. Dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar rædd. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.