Dagur - 31.01.1989, Blaðsíða 3

Dagur - 31.01.1989, Blaðsíða 3
31. janúar 1989 - DAGUR - 3 Stórútboð í Blönduvirkjun: Fossvirki baud 400 miilj. undir kostnaðaráætlun Fyrir helgina voru opnuð til- boð í stífluhleðslu og veituvirki Blönduvirkjunar. Verkið á að hefjast í vor og eru ætluð til þess 3 sumur. Verkið var boð- Skákfélag Akureyrar verður 70 ára föstudaginn 10. febrúar og gefst fólki þá kostur á að skoða félagsheimili Skákfé- lagsins og þiggja veitingar. Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 5. febrúar og verður teflt á sunnudögum, miðvikudögum og föstudög- um, en skákmenn fá frí á afmælisdaginn til að geta minnst þessara merku tíma- móta. í tengslum við afmælið óskaði Skákfélag Akureyrar eftir því við Skáksamband íslands að fá að halda íslandsmótið í áskorenda- flokki. Tveir efstu menn í áskor- endaflokki hverju sinni öðlast rétt til að keppa í landsliðsflokki. Páll Hlöðvesson, formaður Skákfélags Akureyrar, sagði að þessari ósk hefði verið hafnað í stjórn Skáksambandsins en sam- bandið kom síðan með málamiðl- unartillögu sem Skákfélagið gekk að. Hún gengur út á það að Skák- félag Akureyrar fái að halda mót- ið að uppfylltum ákveðnurrt skilyrðum: ið út í tvennu lagi en saman- lögð kostnaðaráælun Lands- virkjunar var rúmir 2 milljarð- ar króna. Lægstu tilboð átti fyrirtækið Fossvirki sem að „Ef komnir verða 20 keppend- ur tíu dögum fyrir mót, þ.e. 8. mars, og ef Skákfélag Akureyrar getur ábyrgst, gagnvart Skák- sambandi íslands, að það verði nóg gistirými fyrir keppendur þá fáum við mótið,“ sagði Páll. standa ísiensku fyrirtækin Loftorka og ístak ásamt sænska fyrirtækinu Skanska og danska fyrirtækinu PHIL & SON. Hann vonaðist til að Skákfélagið gæti uppfyllt þessi skilyrði en Islandsmótið í áskorendaflokki á að hefjast 18. mars. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad kerfi og mótinu lýkur á annan dag páska. SS I öðrum hluta verksins eru Blöndustífla og Kolkustífla sem mynda miðlunarlón fyrir virkjun- ina ásamt veituskurði frá lóninu. Kostnaðaráætlun Landsvirkjunar fyrir þennan verkhluta var 950 milljónir króna en tilboð Foss- virkis var rúmar 800 milljónir. Hæsta tilboð í þennan hluta átti Ellert Skúlason hf. í samvinnu við norsku fyrirtækin Aker Entreprenör A/S og AF Spesial- prosjekt A/S, 1365 milljónir. Hinn verkhlutinn sem boðinn var út er Gilsárstífla sem myndar inntakslón, veituvirki að stöð og frárennslisskurður í farvegi Blöndu. Fossvirki átti einnig lægsta tilboð í þennan verkhluta. samtals rúmar 828 milljónir króna. Hæsta tilboðið í þennan verkhluta kom frá Ellert Skúla- syni hf. sem bauð ásamt norsku fyrirtækjunum tveimur 1419 millj- ónir króna. Kostnaðaráætlun þessa verkhluta var 1108 milljón- ir. í þessum verkum er áætlað að gröftur og sprengingar verði 2,1 millj. rúmmetra, stíflufyllingar verði 2,5 millj. rúmmetra og steinsteypa verði 12.000 rúm- metrar. Á næstunni munu fara fram viðræður milli Landsvirkj- unar og þeirra verktaka sem lægsta tilboð áttu en ákvörðun um verktaka verður tekin í apríl. JÓH Merk tímamót 10. febrúar: Skákfélag Akureyrar 70 ára t'eysur; Vður Nú t.500,- ....... J'5'. 2.900, - ...... V, 6.900, - ...... : . Mjög mikið og gott úrval. BómuUarpeysur: Áð"r . 1.900, - ...... 2.900, - ...... , WI"’ Mjög mikiö og gott úrval. Leðurjakkar: Áður Nú 25.000,- .......... X; 21.900, - ..... 19.900, - ..... 9.9n, Litir: Svartir og brúnir. Buxur: Áður Nú s cnn . ...... 2.990,- a'onn •••• l-900’’ 4.900,- qqq _ Góðar buxur, gott verð. Flauelsbuxur: Áður Nú 4.600,- ....... 2*900,‘ Margar gerðir, margir litir. Skyrtur: Áður Nú un(1 ... 990,- 3-60U, 4qq . 2.900,- ......... ^qq’. 2.600,- ........ 9yu’ Góðar skyrtur, gott verð. Föt: Adiir Nú 19.900, - ..... 18.900, -...... 12.900, - ..... 5-9UU’ Einhneppt, tvíhneppt. eri Stakkar: Áður Nú o QOO - ....... 4.900,- yVUU’ A Qflft . 8.900, - ...... 4'9UU’ 7.500,- ....... «•»“’■ 7.900, - ...... Hlýir og góðir stakkar. Frakkar: Áður Nú 17 900 - ...... 9.900,- ’ 7 Qflfl - 15.500,- ...... 7.900, i? 900 - ...... 6.900,- TWr ........... 2-900’- Jakkar: Áður Nú 12.900, - ..... °-99°’- 9.600,- ...... ^900’' 8.900,- ........ ^900’' 10.900, - ..... 4.900,- Tilboð í kössum: Kr. 200,- kr- 500’* Skyrtur, buxur, peysur, bolir o.fl. GOTT 1 VINNU. iuUum gangt Konrið og gerið sóð kaup á meðan úrvalið er mest ÞettaköUumvið alvöru útsölu HERRADEILD Cránutelagsgotu_4 Akureyri Sími 23599 VISA EÚBOCABO]

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.