Dagur - 31.01.1989, Page 10

Dagur - 31.01.1989, Page 10
10 - DAGUR - 31. iariuár 1989 f/ myndasögur dogs ~]S ÁRLAND HERSIR Getur þú ekki fariö? Ég er farinn úr skónum! y~ BJARGVÆTTIRNIR # Ný hval- veiðistöð Einn bjartsýnn sendi tfllögu í hugmyndabanka Átaks- verkefnisins á Húsavík. Hann er greinilega ekkert á þvf að láta Grænfriðunga kúska matvælaframleiðend- ur á íslandi, vill snúa vörn í sókn og finnst líklega verk- legra að sjóða niður hvali en rækjur. Lítum á hugmynd eins bjarsýns, sem hann segir lagða fram í hæfilegri alvöru: „Setja skal á stofn hvalveiðistöð, ásamt full- komnu frystihúsi og geymslum við Bakkahöfða sunnanverðan. Hvalveiðar yrðu stundaðar yfir sumar- mánuðina, og fram á vetur, svo lengi sem fært þætti, en komið hefur í Ijós að hvalir, einkum hnúfubakar, halda sig á loðnuveiðisvæðunum norðvestur og norður af landinu langt fram á vetur. Hvalurinn yrði unninn til manneldis, svo sem mögu- legt væri, og afurðir fluttar nýjar eða frystar á Japans- markað með flugvéium frá Húsavíkurvelli - Huzaka - pólarleiðina. Fjárfest yrði í hvalveiðiskipum, flutninga- tækjum, þar með taldar flutningaflugvélar, auk áður nefndra mannvirkja. Leitað yrði eftir erlendu fjármagni, helst frá Japan. # Staðsetn- ingin Þar er nokkuð aðgrunnt, en auðvelt byggingarsvæði fyrir mannvirki. Ekki þyrfti bryggju svo teljandi væri við stöðina, heldur yrði hvölunum lagt við bauju fram af henni, en hvaiveiði- skipin notuðu aðstöðu í Húsavíkurhöfn. Vatnsöflun er auðveld, og ekki er æski- legt að hafa slíka starfsemi of nærri kaupstaðnum vegna „peningalyktar“, en þó verður hún að vera innan lögsagnarumdæmisins. # Vöruskipti Afurðir yrðu fluttar flugleið- is á markað, svo sem áður segir, en auk þeirra afurða yrði flutt hver sú fram- leiðsluvara héðan frá ísl- andi, sem hæfilegt verð fengist fyrir, svo sem fiskur hvers konar, þar með talinn lax, síld og loðna og allur sjávarafli annar. Landbún- aðarvörur mundu fylgja í kjölfarið, kjöt, ostar og Húsavíkurjógúrt og jafnvel mætti huga að gæsa- og andarækt, sem talið er til lúxusvarnings austur þar. Og því ekki Dillonsgin og íslenskan bjór? Til baka yrðu fluttar vörur frá Japan, en kaup á vörum þaðan hljóta að aukast, með vax- andi útflutningi. Við stefn- um að því að gera Húsavík- urflugvöll að stærstu útflutningsstöð landsins. Ég læt sérfræðingum eftir nánari útfærslu þessarar hugmyndar og alla hag- kvæmnisútreikninga.“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 31. janúar 18.00 Bangsa og brúðudagur. 18.20 Gullregn. Þriðji þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 25. jan. 19.25 Libba og Tibba. Endursýndur þáttur frá 27. jan. sl. 19.50 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins. (8) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvígið í skák. Jóhann gegn Karpov. Friðrik Ólafsson flytur skákskýringar. 20.45 Matarlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 21.00 Leyndardómar Sahara. Þriðji þáttur. 21.55 Þjóðsagan um sveppinn og sýklana. (The Mould, the Myth and the Microbe.) Bresk heimildamynd um uppruna og upp- götvun fúkkalyfja eins og t.d. pensilíns. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Erlend menningaráhrif. Umræðuþáttur í sjónvarpssal um áhrif útlendinga og erlendrar menningar á íslenskt þjóðlíf. 23.50 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Þriðjudagur 31. janúar 07.30 Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns Hjart- arsonar og Karpovs sem fram fer í Seattle í Bandaríkjunum. 07.45 Myndrokk. 08.05 Hetjur himingeimsins. (He man.) 08.30 Skák. Endurtekið frá því í morgun. 15.45 Santa Barbara. 16.35 Mundu mig. (Remember My Name.) 18.15 í bangsalandi. 18.45 Ævintýramaður. 19.19 19:19. 20.30 íþróttir á þriðjudegi. 21.25 Hunter. 22.15 Frá degi til dags. (Poor Man's Orange.) Lokaþáttur. 23.05 Reynsla æskileg. (Experience Preferred, But Not Essential.) Gamansöm mynd um unga stúlku sem fær vinnu á sumarhóteli við strandstað í Englandi. 00.20 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 31. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur" Guðni Kolbeinsson les sögu sína (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur aðra einvígisskákina. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. Kynntur verður tónlistarmaður vikunnar - Jónas Ingimundarson, píanóleikari. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Staða heimavinnandi fólks. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc (4). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Chaplin í sviðsljósinu. Áður á dagskrá í janúar 1987. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. ^ 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Sænskar nútímabók- menntir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Messa í C-dúr „Paukenmesse" eftir Joseph Haydn. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyri" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 8. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Morð í mann- lausu húsi", 23.15 Tónlist á síðkvöldi. Mendelssohn óg Mozart. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Rás 2 Þriðjudagiu- 31. janúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt- ur. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leikar þrautreynda gullaldartónlist. (Frá Akureyri) 14.00 ÁmUli mála. - Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Níundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30, 8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 31. janúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Ólund Þriðjudagur 31. janúar 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Verkmennta- skólanum. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Bæjarmál á þriðjudegi. Bæjarfulltrúar koma í heimsókn. 21.30 Sagnfræðiþáttur. 22.00 Æðri dægurlög. Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem allir elska. 23.00 Kjöt. Ási og Pétur sjúga tónlist og spjalla um kjöt og fleira. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 31. janúar 07.00 Réttu megin framúr. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Afmæliskveðju- og óskalagasímarnir eru 27711 fyrir Norðurland og 625511 fyrir Suðurland. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Sími 27711 á Norðurlandi og 625511 á Suðurlandi fyrir óskalög og kveðjur. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Kjartan Pálmarsson með öll bestu lögin, innlend og erlend. 23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóðbylgjuhlustendum inn í nótt- ina, þægileg tónlist ræður ríkjum undir lokin. 01.00 Dagskrárlok. Stjarnan Þriðjudagur 31. janúar 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns- son, tal og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Bylgjan Þriðjudagur 31. janúar 07.30 Páll Þorsteinsson. Réttu megin fram úr með Bylgjunni - þægileg morguntónlist. Kíkt í blöðin og litið til veðurs. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegistónlist eins og hún gerist best. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þór? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust- endur. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Mein músík minna mas. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.