Dagur - 14.02.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 14. febrúar 1989
Bændur athugið!
Tek að mér rúning.
Uppl. gefur Halldór í síma 27108
eftir kl. 20.00.
Það skín alltaf sól í Sólstofu Dúfu
Vatnsgufubað, stórir og öflugir
lampar.
Komið þar sem sólin skín.
Sólstofa Dúfu.
Sími 23717.
Til sölu vínrauður Simo kerru-
vagn á kr. 7.500.-
Uppl. í síma 21102.
Vélstjóri - Vélfræðingur I
óskar eftir vinnu í landi.
Hef góða starfsreynslu.
Uppl. í síma 22813.
Tek hross i tamningu og þjálfun.
Uppl. í slma 96-31220 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Guðlaug Reynisdóttir.
Blómahúsið Glerárgötu 28,
sími 22551.
Pacíran er loksins komin.
Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt-
usa og þykkblöðunga m.a. sjald-
séðar steinblómategundir, Lithops.
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
f Blómahúsinu Akureyri.
Til sölu AKAI stereotæki, magnari,
tónjafnari, útvarp, plötuspilari,
segulband og tveir 100 W hátalarar.
Uppl. í símum 21876 og 25644 eftir
kl. 19.99.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650._____________________
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Yoga-Slökun.
Byrja ný námskeið mánud. 20.
febrúar í Zontahúsinu, Aðalstræti
54. Fámennir hópar í slökun koma
einnig til greina.
Nánari uppl. í síma 96-61430.
Steinunn P. Hafstað.
fyrir
Minning á myndbandi!
Leigjum út videótökuvélar
V.H.S. spólur.
Einnig videótæki kr. 100.- á sólar-
hring, ef teknar eru fleiri en tvær
spólur.
Opið daglega frá kl. 14.00-23.30.
Videó Eva
Sunnuhlíð, sími 27237.
Ispan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Stíflulosun.
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC,
baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum og fleira.
Vanir menn.
Upplýsingar í símum 27272 -
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Emil
í Kattholti
Sunnud. 19. feb. kl. 15.00 Uppselt
Sunnud. 26. feb. kl. 15.00
Sunnud. 5. mars kl. 15.00
Hverer hræddur við
Virginíu Woolf?
Leikstjóri: Inga Bjarnason í samvinnu
við Arnór Benónýson.
Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsd.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikarar: Helga Bachman, Helgi
Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
Frumsýning föstud. 17. feb. kl. 20.30
2. sýning laugard. 18. feb. kl. 20.30
lEIKFÉLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
Blómahúsið
Glerárgötu 28.
Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll
kvöld, einnig laugardaga og sunnu-
daga.
Fjölbreytt skreytingaúrval við öll
tækifæri.
Pantið tímanlega.
Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum
og úrval afskorinna blóma.
Velkomin i Blómahúsið.
Heimsendingarþjónusta.
Sími 22551.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Arni Jónsson, pípulagninga -
meistari.
Sími 96-25035.
Óskum eftir íbúð á leigu 2-3ja
herb.
Uppl. í síma 27755 milli kl. 9 og 18.
Til leigu 3ja herb. íbúð i Sólvöll-
um.
Uppl. í síma 27027 eftir kl. 19.00.
Til leigu 4ra herb. íbúð.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „46“.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★
★
★
★
★
Glerslipun.
Speglasala.
Glersala.
Bílrúður.
Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Att þú Iftinn japanskan bíl sem
þú vilt selja á 100 þús. kr. staðgr?
Þarf að vera í góðu lagi.
Hringdu þá í síma 96-41334 eftir kl.
20 á kvöldin.
Til sölu Lada 1500, skutbíll, árg.
’82.
Uppl. í síma 96-61510.
Til sölu Subaru 4x4 station árg.
’82 í góðu lagi.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Á sama stað er til sölu Kawasaki
300 Bayoö, fjórhjól árg. ’87.
Selst á góðum kjörum t.d. skulda-
bréfi.
Uppl. í slma 23092 á kvöldin.
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Til söiu svo til ónotað fjórhjól,
Kawasaki 300.
Allar nánari uppl. í síma 96-61313 á
kvöldin.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sfmi 96-23431.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
Veggsögun - Gólfsögun.
Malbikssögun - Kjarnaborun.
Múrbrot og fleygun.
Loftpressa - Háþrýstiþvottur.
Vatnsdælur - Vinnupallar.
Rafstöð 20 kw - Grafa mini.
Stíflulosun.
Upplýsingar í símum 27272
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Framtöl - Bókhald.
Tölvuþjónusta.
Uppgjör og skattskil fyrirtækja.
Skattframtöl einstaklinga með öll-
um fylgigögnum, svo sem landbún-
aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu
o.fl.
Látið skrá ykkur sem fyrst vegna
skipulags.
Tölvangur hf.
Guömundur Jóhannsson, viðsk.fr.
Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808.
Látið okkur sjá um skattfram-
talið.
★ Einkaframtal
★ Framtal lögaðila
★ Landbúnaðarskýrsla
★ Sjávarútvegsskýrsla
★ Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bókhaids- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 • Akureyri •
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasími 96-27274.
Til sölu Triolet heyblásari.
Einnig Triolet heydreifikerfi 25m.
Triolet matari með 2m aðfærslu-
bandi.
Uppl. í sfma 96-61984.
Til sölu Ford 6610 dráttarvél, árg.
'85.
Keyrð 960 vinnustundir,-
Einnig Fordson Super Major, árg.
’61. Ekki í lagi.
Uppl. í síma 96-61471.
Til sölu Zetor 7045 árg. ’86.
Með tvívirkum ámoksturstækjum og
snjótönn.
Einnig Mitsubishi farsími, tilbúinn i
bíl.
Krone 500, turbo, heyhleðsluvagn
með mótunarbúnaði, árg. ’87.
Uppl. í síma 96-31305.
Til sölu Sekura snjóblásari.
Massey Ferguson 575 árg. '78.
Bronco árg. ’66.
Einnig vorbærar kýr og kvfgur.
Uppl. í sfmum 96-43635 og 96-
43621.
Til sölu sófasett 3-2-1 með
brúndröppuðu plusáklæði og tvö
borð.
Einnig til sölu Singer prjónavél með
tölvuheila, mjög lítið notuð.
Unglingarúm, furulitað með sam-
byggðum hillum og lausu náttborði.
Uppl. í síma 26374.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
S.Á.Á.-N.
Skrifstofan að Glerárgötu 28 er opin
frá kl. 9-12 og 14-17 alla virka daga.
Sími okkar er 96-27611.
Símsvari tekur við skilaboðum.
Möðru vallaklausturspres takall.
Verð fjarverandi að minnsta kosti
einn mánuð vegna veikinda.
Séra Pálmi Matthíasson á Akureyri
annast þjónustuna fyrir mig á
meðan.
Pétur Þórarinsson.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-3.
Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi
í síma 22983 eða 27395.
Opið alia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Hjallalundur.
Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Ca 80 fm.
Gerðahverfi II.
4ra herb. raðhús á einni hæð tæp-
lega 110 fm. Eign í góðu standi.
Laus fljótlega.
Reykjasíða.
6 herb. einbýlishús asamt
bílskúr.
Samt. 183 fm. Eign f mjög
góðu standi.
Hugsanlegt að taka minni eign f
skiptum.
Borgarhlíð.
Raðhús á tveimur hæðum ásamt
bflskúr. Samtals ca. 155 fm.
Unnt að taka mlnni eign í skíptum.
Furulundur.
3ja herb.íbúð ca. 50 fm á n.h.
Ástand mjög gott.
Laus eftir samkomulagi.
FASTDGNA&
SKIPASALA
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedikl Olefsson hdl.
Solustjori, Pétur Jósefsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14*18.30
Heímasími hans er 24485.