Dagur - 17.02.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 17.02.1989, Blaðsíða 12
12 - DÁGUR - 17. febrúar 1989 Sófasett til sölu! Til sölu stórt sófasett, 4ra sæta sófi, stór stóll meö háu baki og skam- meli, auk þess minni stóll. Allt vel með farið. Uppl. í síma 23347. Bændur athugið! Tek að mér rúning. Uppl. gefur Halldór í síma 27108 eftir kl. 20.00. Macintosh plus tölva til sölu. Ásamt aukadrifi, Image II prentara, mörgum forritum og leikjum. Verð kr. 145 þús. (ríflegur stað- greiðsluafsláttur). Uppl. í síma 96-61014. Haraldur. -- k • -r Útsalan er hafin Komið og gerið góð kaup. Sportbúöin Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð Sími 96-27771 Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sími 22551. Til sölu frambyggð 2ja tonna trilla. Uppl. í síma 21185. Góður 2,2 tonna plastbátur til sölu Nánari uppl. í sima 96-81103. Óska eftir rafmagnstalíu. Eins til tveggja tonna með hliðar færslu. Uppl. á daginn i símum 96-43243 og 27288. Góðir eldhusskapar óskast til kaups. Uppl. í síma 22573. Ungur trommuleikari óskar eftir að komast í hljómsveit sem fyrst. Uppl. í sfma 22968 á kvöldin. Húseigendur. Tek að mér að pússa og lakka gamla parketið og ýmis konar smíðavinnu. Uppl. í sima 26806. Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Það skín alltaf sól í Sólstofu Dúfu Vatnsgufubað, stórir og öflugir lampar. Komið þar sem sólin skín. Sólstofa Dúfu. Sími 23717. Nýjung hjá Ferðaþjónustu bænda: Bjóddu vinum þínum út að borða júgóslavneskan mat í óvenjulegu umhverfi. Aðeins fyrir hópa 4-8 manns, fimmtudaga til laugardaga. Hringdu í Helenu í síma 96-25925 á Pétursborg eftir kl. 17.00. Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guömundur Jóhannsson, viösk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Bifreidir Til sölu Subaru Coupe árg. 86. Ek. 31.500 km. Uppl. í sima 26658 eftir kl. 19.00. Til sölu Saab 900 turbo, árg. ’83. Mjög vel með farinn. Öll skipti möguleg og flestir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-22027. Til sölu Bedford vörubílar. I heilu lagi eða í pörtum. Uppl. i símum 26512 og 23141. Til sölu Range-Rover árg. ’73. Vel útlítandi. Góð dekk. Skipti möguleg. Uppl. á kvöldin í síma 96-52182. Til sölu Dodge Aries árg. '88. Ek. 6000 km. Verð 900 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 96-61689. Til sölu Subaru 4x4 station árg. ’82 í góðu iagi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Á sama stað er til sölu Kawasaki 300 Bayoö, fjórhjól árg. ’87. Selst á góðum kjörum t.d. skulda- bréfi. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Bifreið til sölu. Renault 11 GTL árg. '85. Kom á götuna '86. Uppl. i síma 21038 eftir kl. 18.00. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Blómahúsið Glerárgötu 28, sími 22551. Pacíran er loksins komin. Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt- usa og þykkblöðunga m.a. sjald- séðar steinblómategundir, Lithops. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Blómahúsinu Akureyri. í fermingarveislurnar. Hef til sölu á góðu verði, mjög góð- an reyktan lax. Sími 24461 eftir hádegi og fram á kvöld. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Karlmenn ! Konudagurinn er á sunnudaginn. Pottaplönturnar fást hjá okkur. Einnig úrval afskorinna blóma. Blómahúsið. Glerárgötu 28. Minning á myndbandi! Leigjum út videótökuvélar fyrir V.H.S. spólur. Einnig videótæki kr. 100.- á sólar- hring, ef teknar eru fleiri en tvær spólur. Opið daglega frá kl. 14.00-23.30. Videó Eva Sunnuhlíð, sími 27237. Bílahöllin. Viðskiptavinir takið eftir! Erum fluttir að Óseyri 1 (Stefnis- húsið). Eftirtaldar bifreiðar eru til sölu og sýnis að Óseyri 1. Nissan Patrol turbo, árg. 1988, ekinn 20 þús. Nissan Patrol turbo, árg. 1986, ekinn 106 þús. Toyota Land Cruiser, langur, árg. 1987, ekinn 22 þús. MMC Pajero turbo, langur, árg. 1987, ekinn 77 þús. MMC Pajero, stuttur, árg. 1987, ekinn 38 þús. MMC Pajero bensín, langur, árg. 1987, ekinn 22 þús. Ford Bronco, árg. 1984, 1985, 1987, 1988. Subaru 1800 station, árg. 1985, 1986, 1987, 1988. MMC Lancer station, 4x4, árg. 1988, ekinn 13 þús. Suzuki Swift GL, árg. 1986, ekinn 26 þús. MMC Lancer GLX, árg. 1986, ekinn 44 þús. BMW 320i, árg. 1987, ekinn 37 þús. Honda Civic, árg. 1988, ekin 11 þús. Bílahöllin Óseyri 1, sími 96-23151. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Hross óskast. Vil kaupa nokkur þæg og ganggóð hross á aldrinum 5-9 vetra, sem nota má í reiðskóla fyrir lítt vana og hreyfihamlaða. Greiddar verða kr. 45-50 þús. fyrir hrossið og er einkum óskað eftir hryssum. Uppl. í síma 21205 á kvöldin. Mjög góðir reiðhestar, 6 og 7 vetra til sölu. Brúnblesóttur klárhestur með tölti, sýningartýpa og rauðblesóttur með allan gang. Einnig tvær efnilegar hryssur, leirljós og og grá. Líka góðir krakkahestar. Uppl. hjá Guðrúnu í síma 23862. Jórunn sf. Draumur margra unglinga - að eignast hest! Námskeið fyrir krakka og unglinga sem vilja læra hvernig það er að eiga hest. Kennd verður reið- mennska, hirðing, fóðrun og margt annað. Þátttakendur fá lánaðan hest, reið- tygi og öryggishjálm. Lágmarksnámstími er 1 mánuður (mæting alla virka daga). Nánari uppl. veitir Guðrún í síma 96-23862. Jórunn sf. hestaþjónusta. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf., speglagerð. Stmar 22333 og 22688. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn. Er með leyfi. (Bý í Smárahlíð). Uppl. í síma 26287. Herbergi til leigu. Stórt herbergi með aðgangi að baði til leigu. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Til sölu nýtt 10 gíra Milano Olimpian sport reiðhjól. Er í toppstandi, fullorðinsstærð. Einnig Blizzard skíði 160 cm á hæð, árs gömul, með Tyrola bindingum. DBS reiðhjól sem er lítils háttar bilað. Selst ódýrt. Reiðstígvél no 37, lítið notuð og vel með farin. Á sama stað óskast fjórhjól á verö- bilinu 120-140 þús. sem er í topp- standi. Uppl. í síma 96-23886. Skíðabogar á Lancer station! Loksins komnir. Hörður Ingason, sími 91-657031. kl. 14.00-18.30. Hjallalundur. Mjög góð 3ja herb. íbúð ó 2. hæð. Ca 80 fm. Gerðahverfi II. 4ra herb. raðhúe á einnl haeð taep- lega 110 fm. Eign i góðu standl. Laus fljótlega. Reykjasíða. 6 herb. einbýlishús ásamt bflskúr. Samt. 183 fm. Eign í mjög góðu standi. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. Borgarhlíð. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals ca. 155 fm. Unnt að taka minni eign í skiptum. Furulundur. 3ja herb.íbúð ca. 50 fm á n.h. Ástand mjög gott. Laus eftir samkomulagi. FAS1ÐGNA& fj SKIPASALAlgfc NORIXJRLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími25566 Benedikl Olatsson hdl Solustjori, Pétur Josetsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.