Dagur - 22.02.1989, Blaðsíða 7
22. febrúar 1989 - DAGUR - 7
Nýjar vörur
á hreint ótrúlegu verði.
Peysur ★ Bolir ★ Undirfatnaður
Gallabuxur, takmarkað magn og ekki síst
barnafatnaður á algeru draumaverði.
fVerslunin
Úflog
nn
Sunnuhlíð 12, sími 22484.
Kristín Rós gaf sér tíma til að líta upp frá píanóinu og Dýrleif kennari fylgist
brosandi með. Myndir: ss
Fiðlurnar þandar. Ása Birna til vinstri og kennarinn Gréta Baldursdóttir til
hægri.
verður í Hollandi næsta sumar.
Þar verða væntanlega 15-16.000
hljóðfæraleikarar og nemendur.
Eins og fram hefur komið er
aðstaða til tónleikahalds fremur
bágborin á Akureyri. „Við eigum
allt okkar undir umburðarlyndi
forráðamanna íþróttastarfsemi í
bænum,“ sagði Jón Hlöðver en
hann vonaðist til að hin mikla
aðsókn að tónleikum og fjöldi
tónlistariðkenda í bænum myndi
kalla á viðbrögð í þeim málum.
SS
Roar Kvam og Sigurbjörg blása fyrir
alt-horn. í öðru herbergi var
Helgi Þ. Svavarsson að blása í
hornið sitt, en skólinn hefur
ávallt átt mjög góða hornleikara
og nægir að minna á Emil Frið-
finnsson í því sambandi.
Að lokum fórum við upp á sal
þar sem Robert var að stjórna
yngstu blásarasveitinni en hann
kennir á ýmis blásturshljóðfæri.
Gaman var að sjá samleik þess-
ara ungu hljóðfæraleikara og eft-
ir þessa heimsókn í Tónlistar-
skólann á Akureyri þótti blaða-
manni einsýnt að þar færi fram
mikið og merkilegt starf.
Eins og gefur að skilja er mikið
um tónleikahald í kringum
skólann, beint eða óbeint tengt
honum. Á síðasta starfsári stóð
skólinn fyrir 48 tónleikum og
tónlistardagskrám. Blásarasveitir
skólans eru fjórar, strengjasveitir
þrjár, ein Big-band sveit og Suzuki-
fiðluhópar. Þá er Kammerhljóm-
sveit Akureyrar „einskonar óska-
barn skólans, sem vaxið hefur og
dafnað í skjóli hans,“ eins og Jón
Hlöðver komst að orði í skóla-
slitaræðu vorið 1988.
Tónleikar vel sóttir
„Við höfum beint eða óbeint
gengist fyrir þrennum tórtleikum
síðstu þrjár helgar og þeir voru
ákaflega vel sóttir. Þetta voru
tónleikar Kammerhljómsveitar-
innar í íþróttaskemmunni, Big-
bandsins í Sjallanum og Minning-
artónleikar Þorgerðar í sal Gagn-
fræðaskólans. Það var fullt hús á
öllum þessum tónleikum og um
eða yfir 1000 manns sem komu á
tónleikana. Þetta sýnir glöggt hve
áhuginn er mikill," sagði Jón
Hlöðver.
Margt er á döfinni á sviði tón-
leikahalds og munum við greina
frá því þegar þar að kemur. Þá
standa fyrir dyrum skólakynning-
ardagar í íþróttaskemmunni í
apríl og einnig má nefna að D-
blásarasveitin mun fara á alþjóð-
legt lúðrasveitamót sem haldið
Stomtsala
í KjiilhuTi, Ilrísalundi 5
Útsalanhefstí dag, miðvikudag!
★ Bamaúlpur
★ Bamapeysur
★ Dömupeysur
★ Herrapeystxr
★ Joggiiiggallar
★ Buxur
★ Kuldaskór
★ Seengur
★ Koddar
★ og margt íleira
Félag verslunar-
og skrifstofufólks, Akureyri
Slmi 21635 - Skipagötu 14
Almennur
félagsfundur
verður haldinn fimmtud. 23. febrúar kl. 20.30 að
Skipagötu 14, 4. hæð.
Fundarefni:
Kjaramálin.
Hugmyndir að deildarskiptingu félagsins.
Önnur mál.
Stjórn F.V.S.A.
Tilboð!
Bamaskíðagallar,
Herrastakkar,
vinnuskyrí ur á herra.
Opið til ld. 19.00 íimmtndaga
og föstudaga.
Kl. 10-16 laugardaga.
SIMI
(96) 21400
Kjallari Hrísalundl
rrm