Dagur - 24.02.1989, Blaðsíða 7

Dagur - 24.02.1989, Blaðsíða 7
24. febrúar 1989 - DAGUR - 7 Verðkönnun Neytendafélag Akureyrar og nágr. framkvæmdi þessa verð- könnun 20. og 21. febrúar. Teknar voru þessar minni verslanir í bænum. Verslunar- eigandi í versluninni Garðs- horni neitaði starfsmanni N.A.N. um leyfi til verð- könnunar. Þess vegna er hún ekki með í þessari verðkönnun og er það einsdæmi að verslun- areigandi neiti þátttöku í verð- könnun hjá félaginu og geta neytendur velt því fyrir sér hvaða ástæða er fyrir þessari neitun. Talsverður verðmunur er á milli verslana og er Hóla- búðin með flest lægstu verðin og munar til dæmis miklu á kartöfluflögum eða 51%. Eins er talsverður munur á Nesquik kakómalti eða 49%. Sjálfsagt eru margar skýringar á þessu misjafna vöruverði á milli verslana, til dæmis getur verið um misgamlar birgðir að ræða þannig að á sumu sé gamalt verð en á öðru sé um nýtt verð að ræða. Tequnó ‘vöru Tekex Jacobs 200qr Versl. Es ja 58,- Hóla- búóin 59,- Versl. Síöa 56.- Versl. Brynja 57,- Kjörbí11 Skutuls 54.-X Mismunur hæsta og sta veröi 5.- á læg- Mismunur % 9.0 Ritzkex rauóur 200gr 84.- 88,- 82,- 83,- 76.-X 12,- 15.0 Homeblest kex 200gr 90.- 69.-x 89.- 90,- 81 .- 21,- 30.0 Cheerios 283gr 120.-X 128,- 8.- 6.0 Coco Puffs 12 oz 170.- 148.-x 182,- 34 .- 22.0 Spaghetti Honig 250gr 39.-x 50.- 51 .- 52,- 13.- 33.0 Maarud ílögur papriku lOOgr 145.- 98.-x 148.- 133.- 120,- 50,- 51.0 Nesquik kakómalt 400gr 178,- 119.—X 59,- 49.0 Topp appelsinusafi lltr. 148.-X 162,- 175,- 2 7.— 18.0 Sanitas bl .ávaxtaþvkkni lltr 119.-X 162,- 43.- 36.0 Hraun bitar lítill pk. 121,-X 128,- 128.- 7,- 5.0 Prins Polo stórt 35.- 29.-X 32.- 40,- 30,- 11 .- 37.0 Sirius átsúkkulaöi lOOgr 98.- 95.-x 98,- 99.- 95.-X 4 . - 4.0 Spar kaffipokar no 2 80stk. 58,- 56.-X -7 _ 3.0 Sjampo Jane Hellen 150ml 120,- 109 .- 111.- X 1 co o rH 120,- 12.- 11.0 Hárnæring Jane Hellen 150ml 120.- 118,- 114,- 110.-X 125.- 15.- 13.0 Tannkrem Signal 2 50ml 42.-X 62,- 20.- 47.0 Lux handsápa 75gr 25,- 27,- 28,- 2 3 — ^ 5,- 21.0

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.