Dagur - 24.02.1989, Page 12
12 - DAGUR - 24. febrúar 1989
Fyrir vana hestamenn.
Falleg grá, 6 vetra hryssa til sölu.
Jórunn sf, sími 96-23862.
(Guörún).
Félagsvist - Kaffi - Bingó.
Hin vinsælu spilakvöld í Freyjulundi
eru byrjuð.
Spilum n.k. föstudagskvöld 24.
febrúar kl. 21.00.
Góðir vinningar.
Mætum öll.
Nefndin.
Bílaviðgerðir.
Ódýr og góð þjónusta.
Tilboð.
Uppl. í síma 22282.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Prentum á fermingarservéttur
með myndum af Akureyrarkirkju,
Glerárkirkju, Húsavíkurkirkju, Ólafs-
fjarðarkirkju, Dalvíkurkirkju, Sauð-
árkrókskirju, og fleirum.
Servéttur fyrirliggjandi.
Hlíðarprent,
Höfðahlið 8, sími 21456.
Opið mánudagaga til fimmtudaga
frá kl. 16.00-20.00,
föstudaga frá kl. 13.00-20.00 og
laugardaga frá kl. 10.00-16.00.
Prentum á fermingarservéttur.
Meðal annars með myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju,
Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju,
Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar-
kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð-
arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu-
fjarðarkirkju, Urðakirkju og fleiri.
Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg-
undir.
Tökum einnig sálmabækur í gyll-
ingu.
Sendum í póstkröfu.
Alprent, sími 22844.
Athugið
Til sölu nýtt þýskunámskeið frá
Bréfaskóla íslands fyrir byrjendur.
Uppl. í síma 27765 á kvöldin.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Konur!
Nýtt námskeið hefst 6. mars.
Þríflokkun framkomu, sjálfsþekking,
boðskipti og tjáning, sjálfstal, streita,
örvun og slökun.
Takið aukna ábyrgð á ykkur sjálfum
og lífi ykkar.
Litlir hópar, einu sinni í viku.
Nú er einnig boðið upp á framhalds-
námskeið sem hefst 12. mars.
Nánari upplýsingar kl. 13-16.
Ábendi sf., sími 27577.
Valgerður Magnúsdóttir,
sálfræðingur.
íbúð óskast!
Ung og reglusöm hjón óska eftir að
taka á leigu íbúð á Akureyri eða
nágrenni sem fyrst.
Uppl. í síma 97-41396 (h.s.) og 97-
41200 (v.s.). Kristín og Jón.
Til sölu einbýlishús á Dalvík að
Goðabraut 10.
230 fm, tvær hæðir með bílskúr.
Uppl. gefur Pálmi í síma 96-61369.
3ja herb. íbúð til leigu í Lundar-
hverfi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 28. feb. merkt „ÍBÚГ
Tveggja herb. íbúð í Glerárhverfi
til leigu frá 1. mars.
uppl. í síma 21620 eftir kl. 19.00.
Til leigu eða sölu gott verslunar-
eða þjónustuhúsnæði.
Húsnæðið hentar vel fyrir verslun,
skrifstofur eða ýmsa þjónustustarf-
semi.
Stærð 80 fm auk geymslu og sam-
eignar (alls 118 fm).
Húsnæðið er laust nú þegar.
Uppl. í síma 21718.
Til sölu gamalt 110 fm einbýlis-
hús á Eyrinni. (Hæð og ris).
Mikið endurnýjað og lagfært.
Verð 3,9 milljónir.
Uppl. í síma 26464.
Kjamaborun
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
Blómahúsið
Glerárgötu 28.
Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll
kvöld, einnig laugardaga og sunnu-
daga.
Fjölbreytt skreytingaúrval við öll
tækifæri.
Pantið tímanlega.
Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum
og úrval afskorinna blóma.
Velkomin í Blómahúsið.
Heimsendingarþjónusta.
Simi 22551.
Til sölu Dodge Aries árg. ’88.
Ek. 6000 km. Verð 900 þús.
Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 96-61689.
Til sölu vörubíll M-Benz 1418,
árg. ’66.
Góður pallur með fjárgrindum.
Sex ný dekk.
Gott verð.
Uppl. í síma 96-44212.
Til sölu
pylsuvagn
Vagninn lítur vel út og er
með góðum tækjum.
Gott verð og góðir
greiðsluskilmálar.
Allar upplýsingar í símum
96-61754 og 96-61743.
Blómahúsið Glerárgötu 28,
sími 22551.
Pacíran er loksins komin.
Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt-
usa og þykkblöðunga m.a. sjald-
séðar steinblómategundir, Lithops.
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
í Blómahúsinu Akureyri.
Foreldrar athugið!
Get bætt við mig börnum hálfan eða
allan daginn. Er með leyfi.
Uppl. í síma 26287.
Fender gítarar, Fender bassar.
Margar gerðir og litir.
Einnig mikið úrval gítara af öðrum
tegundum.
Tónabúðin Akureyri,
sími 96-22111.
Fatatilboð.
Nokkrar flíkur úr leðri, mokka- og
nappalambsskinnum til sölu í
Kringlumýri 11, fimmtud. 23.,
föstud. 24. og laugard. 25. febrúar.
Uppl. í síma 22558. Ingólfur.
Er með svartan model leðurjakka
til sölu.
T.d. á fermingardreng.
Einnig til sölu dökk hillusamstæða
og stóll í unglingaherbergi.
Uppl. í síma 24441.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 96-31149 um helgar.
Til sölu traktorsgrafa.
IH 3500, árg 77.
Uppl. í símum 96-61231 og 96-
61526.
Til sölu 100 fm. af grenipanel.
Einnig Brno Fox riffill 22 cal, Hornet,
5 skota, ársgamall.
Uppl. í síma 24896.
Stórt hjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 26898 milli kl. 18 og
20.
Óska eftir að kaupa skellinöðru á
góðum kjörum.
Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 96-61775 frá kl. 19.00.
Konu vantar til að koma heim á
sveitabæ í nágrenni Akureyrar
1-2 daga í viku til hreingerninga og
heimilsaðstoðar.
Vinnutími og dagar samkomulag.
Þær sem áhuga hafa leggr inn nafn,
símanúmer og aldur á afgreiðslu
Dags sem fyrst merkt „Heimilisað-
stoð“
21 árs maður óskar eftir að kom-
ast í sveitavinnu sem fyrst í
nokkra mánuði.
Er vanur sveitavinnu, allri almennri
vinnu, hef meirapróf.
Uppl. í síma 21719 milli kl. 18.00 og
20.00 næstu daga.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
félagsfund mánud. 27. febrúar kl.
20.30 í Hlíð.
Venjuleg fundarstörf.
Spiluð félagsvist.
Mætum vel. Gestir velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur Kvenfélagsins Hlífar
verður haldinn í Lundarskóla,
þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30
(gengið inn að sunnan).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur mætið vel og nýir
félagar velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar
verður haldinn í Dynheimum 25.
febrúar n.k. kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Árshátíð verður haldin i Sjallanum
um kvöldið.
Stjórnin.
O.A. samtökin á Islandi.
Samtök kvenna og karla sem
eiga við átvandamál að stríða.
Laugard. 25. febrúar verður kynn-
ingarfundur kl. 16.30-17.30 og
stofnfundur kl. 17.30-18.30.
Fundarstaður: Glerárkirkja.
Allir velkomnir sem áhuga hafa að
kynna sér eða taka þátt í samtökun-
um.
Glæsilegur
jeppi til sölu
GMC Jimmy S-15, árg. ’87,
ek. 14 þús. mílur.
Allur aukabúnaöur fylgir.
Fluttur inn nýr. Verður til
sýnis á Akureyri laugardag-
inn 25. febrúar n.k.
Uppl. í síma 95-5571 og á
Akureyri í síma 96-24051.
Jörð til sölu.
Hagstæð áhvílandi lán.
Uppl. í síma 95-6067.
Flóamarkaður - Flóamarkaður.
Til sölu verður allt mögulegt, svo
sem borð, stólar, saumavélar,
bækur, fatnaður, smókingföt, kjólföt
og ýmis kvenfatnaður, blóm, og
margt fleira.
Sala hefst kl. 4 e.h. laugard. 25.
febrúar á efri hæð í Vanabyggð 5.
Til afgreiðslu í vor:
Sumarhús fyrir stórar sem smáar
fjölskyldur og félagasamtök.
Ódýr og vönduð hús fyrir bændur
og aðra í ferðaþjónustu.
Flytjum hvert á land sem er.
Trésmiðjan Mógil sf.
601 Akureyri, sími 96-21570.
Til sölu traktorsgrafa Ford 654
Country, árg. ’66.
Skipti á Ford dráttarvél kemur til
greina.
Uppl. gefur Ingvar í síma 96-61374
á vinnutíma.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Sími 25566
Opið aila virka daga
kl. 14.00-18.30.
Furulundur.
3ja herb.íbúð ca. 50 fm á n.h.
Ástand mjög gott.
Laus eftir samkomulagi.
Kjalarsíða.
Tveggja herb. fbúð á 2. haeð, 62 fm.
Genglð inn af svölum.
Goðabyggð.
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt innbyggðum bílskúr.
Samtals 216 fm.
Eignin þarfnast endurbóta.
Laus 1. júli.
Reykjasíða.
6 herb. einbýlishús ásamt
bílskúr.
Samt. 183 fm. Eign f mjög
góðu standi.
Hugsanlegt að taka minni eign f
skiptum.
Hrafnagil.
5 herb. einbýlishús við Brekku-
tröð 136 fm.
Laust eftir samkomulagi.
FASIDGNA&
skipasalaZSSZ
NORÐURLANDS M
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedikt Olafason hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósetsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.