Dagur - 24.02.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 24.02.1989, Blaðsíða 13
□ HULD 59892277 IV/V 2 Frl. Frá Guðspekistúkunni. Úlfur Ragnarsson stjórn- ar umræðum um Hvers vegna er ég hérna laugar- daginn 25. og sunnud. 26. febrúar kl. 14.00 að Hafnarstræti 95. Öllum heimill aðgangur. Kaffi. Stjórnin. Dalvíkurkirkja. Ferðalag barnastarfsins verður sunnudaginn 26. febrúar. Glerárkirkja verður heimsótt. Mæting kl. 9.50. Brottför kl. 10.00. Fargjald kr. 100.- Sóknarprestur. Bj Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Allir velkomnir eldri sem yngri. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 32-45-118-353-529. Bræðrafélagsfundur verður í kapell- unni eftir messu. B.S. Guðsþjónusta verður að Seli n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Messað verður á Hlíð n.k. sunnu- dag kl. 4 e.h. B.S. Biblíulestur verður í kapellunni n.k. mánudagskvöld kl. 9. Björgvin Jörgensson fer yfir Jóhannesarguðspjall. Glerárkirkja. Barnamessa sunnud. kl. 11.00. Heimsókn barna úr sunnudagaskóla Dalvíkurkirkju. Guðsþjónusta kl. 14.00. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 26. febrúar kl. 16.00. Pálmi Matthíasson. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnud. 26. febrúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guð- laugsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. HWTASUntlUmKJAtt v/SMRÖSHLÍÐ Sunnud. 26. feb. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Borgarbíó Föstudagur 24. feb. Kl. 9.00 Be good Kl. 9.00 Busters Kl. 11.00 Be good Kl. 11.10 Busters Emil í Kattholti Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Vegna mlkillar aðsóknar verður aukasýning þriðjud. 28. feb. kl. 18.00. Hverer hræddurvið Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 3. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30 4. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30 IGKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Hjálpræðisherinn . Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýður fundur. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma, kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánud. kl. 16.00 heimilissamband. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Gengið Gengisskráning nr. 38 23. febrúar 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 50,870 51,010 Sterl.pund GBP 89,226 89,472 Kan.dollar CAD 42,526 42,643 Dönsk kr. DKK 7,1346 7,1543 Norskkr. N0K 7,6295 7,6505 Sænsk kr. SEK 8,1003 8,1226 Fi. mark FIM 11,9273 11,9601 Fra. franki FRF 8,1496 8,1721 Belg. franki BEC 1,3242 1,3279 Sviss. franki CHF 32,6194 32,7092 Holl. gyllini NLG 24,6362 24,7040 V.-þ. mark DEM 27,8206 27,8972 ít. líra ITL 0,03780 0,03790 Aust. sch. ATS 3,9495 3,9604 Port. escudo PTE 0,3369 0,3378 Spá. peseti ESP 0,4431 0,4443 Jap. yen JPY 0,40293 0,40404 írskt pund IEP 74,125 74,329 SDR23.2. XDR 67,3926 67,5780 ECU-Evr.m. XEU 57,8036 57,9627 Belg.fr. fin BEL 1,3180 1,3217 Lifandi orð „Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breið- ur, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem fara þar inn. Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. “ Matt. 7.13- 14. „Gangið inn um þrönga hliðið." Af hverju segir Jesús að hliðið inn í guðsríki sé þröngt? Hvað veldur því og hver er ástæðan? Nú er öllum boðið og allir eru hvattir að koma til Guðs? Af hverju liggur straumurinn ekki þangað? Ef betur er að gáð, eru hindranirnar mjög margar og finn- ast þær allar í hjarta mannsins. Hliðið er þröngt, af því að syndug- ir menn þurfa að gjöra iðrun, en margir álíta sig ekki „þurfa iðrun- ar við“. Lúk. 15.7. Hliðið ersvona þröngt, af því að hrokinn í hjart- anu kemur í veg fyrir að við viljum fúslega beygja okkur fyrir Guði. Hliðið er þröngt, vegna þess að menn vilja ekki koma til Krists, en hann er sjálfur hliðið. Hann sagði: „Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast." Jóh. 10,9. Mergurinn málsins er sá, að fáir kæra sig um að ganga inn í guðs- ríki á hans forsendum. Andlegt myrkur og blindleiki í sálinni og óhlýðni gegn Guði og vantrú koma í veg fyrir það. Hinn breiði veraldar vegur, er hinn auðveldi vegur sem við velj- um sjálf og er eftir okkar eigin höfði. Á breiða veginum gildir sú hugmyndafræði, að lífið á að vera leikur og að við ráðum sjálf ferð- inni án leiðsagnar Guðs. „Margur vegurinn virðist greiðfær, en end- ar þó á helslóðum.“ Orðskv. 14.12. Drottinn segir að breiði vegurinn liggi til glötunar, en samt eru þeir margir sem velja þá leið. „Mjór er sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann.“ Frá sjónarhóli mannsins er sá vegur mjór sem er í fylgd með Kristi. Vantrúin kemur ekki auga á það frelsi og svigrúm sem er í samfélaginu við hann. En sælir eru þeir sem vilja ganga inn um þrönga hliðið sem er Kristur sjálfur. Þeir öðlast eilífa blessun sem vilja koma til hans og ganga þannig inn til lífsins með Guði. Guð einn veit hverjir eru nærri þrönga hliðinu eða fjarri því. Eitt er nauðsynlegt, það er að taka á móti Kristi sem Drottni og frels- ara. „Þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka.“ Jóh. 6,37._____________________________ 24. febrúar 1989 - DAGUR - 13 ’--------------------------------------------\ Aðalfundur Foreldra- og kennarafélags Oddeyrarskóla verður haldinn í Oddeyrarskóla, fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Framsóknarvist Framsóknarvist, þriðja og síðasta spila- kvöldið, verður mánudaginn 27. febrú- ar kl. 20.30 að Hótel KEA. Góð kvöldverðlaun fyrir hvert spilakvöld. Einnig verða vegleg heildarverðlaun. Allir velkomnir - FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR. «t Móðir mín og amma, BRYNHILDUR BJÖRGVINSDÓTTIR, frá Áslaugarstöðum, Lónabraut 23, Vopnafirði, verður jarðsungin frá Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag- Áslaug Magnúsdóttir, Árni Þórhallur Leósson. Sonur minn, faðir okkár og stjúpfaðir, MAGNÚS HALLDÓRSSON, sjómaður, Gránufélagsgötu 16, Akureyri, er látinn. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 13.30 e.h. Helga Ásgrímsdóttir, Sóley Magnúsdóttir, Halldór Magnússon, Ása Huldrún Magnúsdóttir, Ottó Hörður Guðmundsson og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og fósturmóður, OLGU EGILSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri, fyrir góða umönnun. Egill O. Viktorsson, Jón Ingi Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNS GUÐMUNDSSONAR, fyrrverandi verkstjóra, Skarðshiíð 13d, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Ólöf Ingimarsdóttir, Guðlaug Jóhannnsdóttir, Stefanía Jóhannsdóttir, Vöggur Magnússon, Hulda Jóhannsdóttir, Jóhannes Óli Garðarsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.