Dagur - 28.02.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR
-- wnr IBU-Ídgt 8S
28. febrúar 1989
myndasögur dags
ÁRLAND
.Þá er þetta komið Teddi elskan!...
Horn-í-horn hárkolla... og ég ábyrgist að
hún lítur út, hagar sér og er viðkomu eins og
alvöru hár!
waoec.
\ Í&$'»tsí| ■
ANPRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
Vá vel innrættur og brjóstgóður...
fyrir kvenfólk. ... en segðu mér
þekktirðu mennina sem
-rændu okkur?
# Hvað gerist?
Eins og gefur aö skiija hefur
talsverð umræða verið um
komu bjórsins á morgun
og hafa fjölmiðlar átt þar
stærstan hlut að máli. Það
er jafnvel gefið í skyn að
fólk muni flykkjast í áfengis-
útsöiurnar og á „pöbbana“
STRAX 1. mars, þar muni
skapast örtröð og síðan
muni íslendingar „iiggja í
því“ það sem eftir er. Það er
að sumu leyti skiljanlegt að
að fjölmiðlar grípi efni eins
og bjórkomuna fegins hendi
og velti sér uppúr henni, en
er ekki kominn tími til að
hugsa um og velta fyrir sér,
hvað raunverulega muni
gerast 1. mars, þ.e. ef nokk-
uð gerist!
• Úlfur,
úlfur...
Ritari S&S, sem ekki getur
kaliað sig bindindismann
þó hann haldi því fram að
áfengisnotkun hans sé í
hófi, telur að fram til þessa
hafi verið kallað: „Úlfur,
úlfur!“ Sem betur fer fyrir
bindindisþostulana, því
miður fyrir fjölmiðlana.
Hann hefur ekki trú á því að
margir nenni að standa í
löngum biðröðum miðviku-
daginn 1. mars eftir nokkr-
um bjórdósum sem þeir
geta keypt alla virka daga
næstu áratugi, án þess að
standa í margra tíma
biðröð. Þá á ritarinn einnig
von á að flestír þurfi að
mæta í vinnu daginn eftir,
a.m.k. hefur ekki heyrst
ávæningur af fjölda-fríum,
og íslendingar eru upp til
hópa það samviskusamt
fólk að það leggur ekki á sig
að mæta þunnt og þreytt í
vinnu.
# Heim fyrir
19:19
Áfram með bjórinn! Margir
óttast vinnustaðadrykkju.
Ritari S&S heldur því fram
að áfengisdrykkja á vinnu-
stöðum muni ekki líðast
eftir komu bjórsins frekar
enn fyrr. Þá hafa menn verið
að undrast yfir því, að fleiri
hafi ekki áhuga á að opna
ölstofur. Til hvers? Sjáið þið
í anda okkur, þessa stress-
uðu íslendinga, hafa tima til
að fara á öistofu eftir vinnu
og slappa af yfir bjór! Nei,
við þurfum að flýta okkur í
búðina og heim að elda svo
við getum borðað kvöldmat-
inn áður en 19:19 byrjar.
Athyglisverður punktur!
Kannski Stöð 2 eigi bara eft-
ir að redda þessu öllu sam-
an?
4
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Þriðjudagur 28. febrúar
18.00 Veist þú hver hún Angela er?
18.20 Freddi og félagar.
(Ferdi.)
Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og
félaga hans.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
- Endursýndur þáttur frá 22. feb.
19.25 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Hrakar tungunni?
Umræðuþáttur um íslenska tungu í
umsjón Eiðs Guðnasonar.
21.15 Leyndardómar Sahara.
(Secret of the Sahara.)
Lokaþáttur.
22.05 Pravda.
Bresk heimildamynd um málgagn
sovéska kommúnistaflokksins nú eftir að
„glasnost" stefnan hefur verið kynnt í
Sovétríkjunum.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 28. febrúar
15.45 Santa Barbara.
16.30 Sjóræningjarnir í Penzance.
Þetta er söngvamynd sem gerist árið
1885. Mikil fagnaðarlæti hafa brotist út á
sjóræningjaskipi þegar áhöfninni bætist
liðsauki hins unga nýgræðings Fredricks.
18.20 Feldur.
18.45 Ævintýramaður.
Níundi þáttur.
19.19 19:19.
20.30 Leiðarinn.
20.45 íþróttir á þriðjudegi.
21.40 Hunter.
22.30 Rumpole gamli (4).
(Rumpole of the Bailey.)
23.20 Aldrei að víkja.
(Never Give an Inch.)
Skógarhöggsmaður einn er tilbúinn til að
leggja allt í sölumar til þess að stofna
sjálfstætt fyrirtæki þrátt fyrir sterka and-
stöðu vinnufélaga sinna.
01.05 Dagskrárlok.
Rásl
Þriðjudagur 28. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Sögur og ævintýri" (4).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í pokahorninu.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Sagnahefð.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar
skráð af Þórbergi Þórðarsyni.
Pétur Pétursson byrjar lestur annars
bindis.
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
Haukur Morthens velur.
15.00 Fréttir.
15.03 ímynd Jesú í bókmenntum.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Að lesa afturábak,
hvernig er það hægt?
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og
Gershwin.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - Lík í næsta herbergi.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kirkjutónlist - Schubert og Mendels-
sohn.
21.00 Kveðja að austan.
Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í
liðinni viku.
Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egils-
stöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyri"
eftir Söru Lidman.
Hannes Sigfússon les þýðingu sína (17).
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 32. sálm.
22.30 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í
minni pokann" eftir Georges Courtel-
ine.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 28. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlist og
gefa gaum að smáblómum í mannlífs-
reitnum. (Frá Akureyri)
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 28. febrúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 28. febrúar
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjaUar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
Sími 27711 á Norðurlandi og 625511 á
Suðurlandi fyrir óskalög og kveðjur.
17.00 Síðdegi í lagi.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum.
20.00 Kjartan Pálmarsson
með öll bestu lögin, innlend og erlend.
23.00 Þráinn Brjánsson
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Þriðjudagur 28. febrúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Réttu megin fram úr með Bylgjunni -
þægileg morguntónlist. Kíkt í blöðin og
litið til veðurs.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Allt í einum pakka - hádegis- og kvöld-
tónlist.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagatan milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Síðdegistónhst eins og hún gerist best.
Síminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þór?
Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust-
endur. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík minna mas.
20.00 íslenski listinn.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjarnan
Þriðjudagur 28. febrúar
7.30 Jón Axel Ólafsson
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem
hringir í síma 681900 og er hlustandi
númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein-
hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf-
sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og
kryddar blönduna hæfilega með gömlum,
góðum lummum.
14.00 Gísli Kristjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Af líkama og sál.
Bjami Dagur Jónsson stýrir þætti sem
fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og
hvernig best er að öðlast andlegt öryggi,
skapa líkamlega velliðan og sálarlegt
jafnvægi.
19.00 Setið að snæðingi.
Þægileg tónlist á meðan hlustendur
snæða kvöldmatinn.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Fróttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fróttayfirlit kl. 8.45.
Ólund
Þriðjudagur 28. febrúar
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa nemendur í Verkmennta-
skólanum á Akureyri.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.
Bæjarmál á þriðjudegi. Bæjarfulltrúar
koma í heimsókn.
21.30 Sagnfræðiþáttur.
Sagan í víðu samhengi.
Ritgerðir og þ.h.
22.00 Æðri dægurlög.
Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem
allir elska.
Gestur kemur í heimsókn.
23.00 Kjöt.
Ási og Pétur sjúga tónlist og spjalla um
kjöt og fleira.
24.00 Dagskrárlok.