Dagur - 28.02.1989, Page 12

Dagur - 28.02.1989, Page 12
12 - DAGUR - 28. febrúar 1989 Bfla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. Borðstofusett, borðstofuborö og 6 stólar. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- arnir fást enn. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- inn snjáður og Ijótur og kannski líka rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te ( lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Gengið Gengisskráning nr. 40 27. febrúar 1989 Bandar.dollar USD Kaup 51,000 Sala 51,140 Sterl.pund GBP 89,492 89,738 Kan.dollar CAD 42,528 42,645 Dönsk kr. DKK 7,1983 7,2181 Norsk kr. N0K 7,6548 7,6758 Sænsk kr. SEK 8,1418 8,1641 Fi. mark FIM 11,9831 12,0160 Fra. franki FRF 8,2368 8,2594 Belg.franki BEC 1,3377 1,3414 Sviss. franki CHF 32,8502 32,9404 Holl. gyllini NLG 24,8659 24,9342 V.-þ. mark DEM 28,0659 28,1430 ít. lira ITL 0,03807 0,03817 Aust. sch. ATS 3,9914 4,0023 Port. escudo PTE 0,3403 0,3413 Spá. peseti ESP 0,4464 0,4476 Jap. yen JPY 0,40420 0,40531 írsktpund IEP 74,8090 75,0150 SDR27.2. XDR 67,7362 67,9221 ECU-Evr.m. XEU 58,3007 58,4607 Belg. fr. fin BEL 1,3325 1,3361 Reykjavík. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Reykja- vfk á vordögum. Uppl. í síma 96-31149 á kvöldin. Til leigu eða sölu gott verslunar- eða þjónustuhúsnæði. Húsnæðið hentar vel fyrir verslun, skrifstofur eða ýmsa þjónustustarf- semi. Stærð 80 fm auk geymslu og sam- eignar (alls 118 fm). Húsnæðið er laust nú þegar. Uppl. í síma 21718. Til söiu gamalt 110 fm einbýlis- hús á Eyrinni. (Hæð og ris). Mikið endurnýjað og lagfært. Verð 3,9 milljónir. Uppl. í síma 26464. Tii sölu einbýlishús á Dalvík að Goðabraut 10. 230 fm, tvær hæðir með bílskúr. Uppl. gefur Pálmi f síma 96-61369. Til leigu húsnæði ca. 100 fm undir þrifalega starfsemi. Uppl. í síma 96-31149 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. íbúð eða ein- staklingsíbúð til leigu á Akureyri. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-32435. Kolbrún. HALLÓ! Er einhver sem vill skipta við okkur á húsinu okkar sem er á Árskógs- strönd, 30 km frá Akureyri. Húsið okkar er ein hæð, 130 fm ásamt eignarlóð 4.500 fm. Skipti á 3ja herb. góðri íbúð á Akur- eyri. Einnig koma leiguskipti til greina. Uppl. í síma 22348 eftir kl. 19.00. Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 25143. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Til sölu Lada Sport árg. ’87, 5 gíra. Ekinn 22 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 22452 milli kl. 17 og 19. Grenipanell á loft og veggi. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Fender gítarar, Fender bassar. Margar gerðir og litir. Einnig mikið úrval gítara af öðrum tegundum. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Til sölu stór og góður svalavagn á kr. 5.000.- Einnig barnasvefnbekkur á kr. 500.- og 30-40 ára gamall lítill bogadreg- inn sófi, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í sima 26669. Vil selja nokkrar notaðar inni- hurðir. Einnig tvöfaldan eldhúsvask ásamt blöndunartækjum. Allt vel útlítandi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 26793. Til sölu vel með farinn Emmalj- unga barnavagn, tveggja ára gamall. Einnig til sölu hvítur IKEA hornsófi. Uppl. í síma 33112. Til sölu 100 fm. af grenipanel. Einnig Brno Fox riffill 22 cal, Hornet, 5 skota, ársgamall. Uppl. í sfma 24896. HMi bílkrani til sölu. 3 t.m., árg. ’81. Uppl. í síma 96-43103. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn með losunarbúnaði, árg. ’87. Einnig Triolet heyblásari með 25 ha. mótor. Uppl. f síma 96-31179. Tek að mér aukatíma í stærð- fræði og fleiru. Uppl. í síma 27346. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Skagfirðingar - Skagfirðingar. Nú kemur það sem þið hafið beðið eftir. Árshátíð Skagfirðingafélagsins verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 4. mars kl. 20.00 stundvíslega. Miðaverð aðeins kr. 2.200.- Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í sfma 25196 Jón, 21456 Björk, 25691 Sigurlaug, fyrir miðvikudagskvöldið 1. mars. Skagfirðingafélagið. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 6. mars kl. 20.30 að Laxagötu 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Kvenfélagsins Hlífar verður haldinn f Lundarskóla, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30 (gengið inn að sunnan). Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur mætið vel og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Vantar þig: viðgerð á ryksugum, straujárnum, brauðristum o.fl. Viðgerðir á öllum raftækjum. Raforka Kotárgerði 22, sími 23257. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Sfmar 22333 og 22688. Sincler Spectrum ZX tölva til sölu. 18-20 leikir fylgja. Stýripinni. Uppl. í síma 24923 um helgar. BÆKUR - BÆKUR. Mikið og gott úrval af ástarsögum, spennusögu, Ijóðabókum, þjóðleg- um fróðleik. Ættar- og niðjatöl, lögbækur og bæk- ur um trúarleg efni. Enskar og danskar kiljur. Fróði, fornbókabúð. Kaupvangsstræti 19. Sími 26345. Opið frá kl. 14.00-18.00. Prenta og gylli á servéttur (dún), sálmabækur og veski. Póstsendi. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavfkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Prentum á fermingarservéttur með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Húsavíkurkirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Dalvíkurkirkju, Sauð- árkrókskirju, og fleirum. Servéttur fyrirliggjandi. Hlíðarprent, Höfðahlíö 8, sími 21456. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-20.00, föstudaga frá kl. 13.00-20.00 og laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Óskum eftir þægum töltgengum hestum á söluskrá. Jórunn sf. 96-23862 (Guðrún). Til sölu borðstofusett, lítið notað. Uppl. í síma 27464. Til sölu hillusamstæða, sófaborð og hornborð úr dökku vengi (sérsmíöað). Uppl. í síma 21584. Hestasalan MAKH. Myndbandaupptökur á hestum. Umboðssala á hestum - hesta- skipti. Nýjar leiðir. Öðruvísi hestasala. Hesthússími 985-20465 virka daga kl. 16.00-16.30. Heimasímar á kvöldin 96-21205 og 96-22029. Opið aila vírka daga kl. 14.00-18.30. Furulundur. 3ja herb.íbúð ca. 50 fm á n.h. Ástand mjög gott. Laus eftír samkomulagi. Kjalarsíða. Tveggja herb. ibúð á 2. hæð, 62 fm. Genglð inn af svölum. Goðabyggð. Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Samtals 216 fm. Eignin þarfnast endurbóta. Laus 1. júlí. Reykjasíða. 6 herb. einbýlishús ásamt bllskúr. Samt. 183 fm. Eign í mjög góðu standi. Hugsanlegt að taka minni eign i skiptum. Hrafnagil. 5 herb. einbýlishús við Brekku- tröð 136 fm. Laust eftir samkomulagi. FASIÐGNA& (J SKIPASALAS& N0RÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Óleteson hdl. Sölustjori, Petur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.