Dagur - 28.02.1989, Page 13

Dagur - 28.02.1989, Page 13
Itfjt Húseigendur. Tek aö mér aö pússa og lakka gamla parketið og ýmis konar smíðavinnu. Uppl. í síma 26806. Konu vantar til að koma heim á sveitabæ í nágrenni Akureyrar 1-2 daga í viku til hreingerninga og heimilsaðstoðar. Vinnutími og dagar samkomulag. Þær sem áhuga hafa leggi inn nafn, símanúmer og aldur á afgreiðslu Dags sem fyrst merkt „Heimilisað- stoð“ Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Emil í Kattholti Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning þriðjud. 28. feb. kl. 18.00. Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 5. sýning föstud. 3. mars kl. 20.30 6. sýning laugard. 4. mars kl. 20.30 lEIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Stífiulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. _______ Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sími 22551. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til sölu varahlutir úr Lödu Samara árg. '87, Dodge Van árg. 71 og Fiat 850 árg. 71. Uppl. í símum 96-62194 og 96- 62526 á kvöldin. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Seislagötu 1, sími 25322. -leimasími 21508. I.O.O.F. Ob. 2=170128Vi=ER. ®Sjúkraliðar og nemar ! Fundur verður í fundar- sal STAK Ráðhústorgi 3, 2. hæð, þriðjudaginn 28.febr. ’89 kl. 20.30. Efni fundarins: Staða trúnaðarmanna endurskoðuð. Lagðar fram breytingartillögur. Önnur mál. Kaffiveitingar. Áríðandi að allir mæti! Stjórnin. Frá Kaupfélagi Eyfirðinga Félagsráðsfundi sem halda átti í dag, 28. febrúar, er frestað. Annar fundartími auglýstur síöar. Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga 28. febrúar 1989 - DAGUR - 13 Veggtennisklúbbur Framhaldsstofnfundur Veggtennisklúbbsins verður haldinn að Bjargi, fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30. Allir sem áhuga hafa eru kvattir til að mæta. Undirbúningsnefnd. Meinatæknar Heilsugæslustöðin á Akureyri óskar eftir aö ráöa meinatækni (1/2 starf kemur til greina) frá 1. apríl n.k. eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir Elinóra Rafns- dóttir, sími 22311. Heilsugæslustöðin á Akureyri. NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ Hverfisgötu 26 -101 Reykjavík • Sími 22520 Stöður landvarða Náttúruverndarráð auglýsir stöður landvarða í þjóðgörðunum í Jökulsárgljúfrum og Skaftafelli og í friðlandi að Fjallabaki, sumarið 1989, lausar til umsóknar. Umsækjendur skulu vera 20 ára eöa eldri og hafa góöa málakunnáttu. Þeir er hafa tekið námskeið í náttúruvernd-landvarðanámskeið, sitja fyrir um vinnu. Skriflegar umsóknir skulu berast Náttúruverndar- ráöi, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 10. mars 1989. I ATVINNA! Getum bætt við starfsfólki við saumaskap og fleira. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220). Álafoss hf., Akureyri llll FRAMSÓKNARMENN |||| UM AKUREYR W Matarspjallsfundur verður laugardaginn 4. mars kl. 13.00 að Hafnarstræti 90. Konur úr stjórn Landssambands framsóknarkvenna, mæta og ræða sveitarstjórnarmál.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.