Dagur - 01.03.1989, Blaðsíða 7

Dagur - 01.03.1989, Blaðsíða 7
1. mars 1989-DAGUR-7 m fyrir menn, dýr og gróður. Ösongat hefur fundist Sigurbjörg Gísladóttir, deildarfræðingur við Hollustuvernd ríkisins, átti sæti í óson- nefndinni. Hún segir að hver og einn geti á sinn hátt spornað við notkun óson- eyðandi efna. „Ef þú vilt hafa öryggið í fyrirrúmi þá notar þú ekki úðabrúsa mörgum gerðum úðabrúsa er að finna ósoneyðandi :fni:sem notuð eru sem drifmiðill. Leikmaðurinn get- ir spornað við eyðingu ósonlagsins með því að snið- ;anga vörur sem innihalda ósoneyðandi efni. reglur um notkun ósoneyðandi efna í harðfroðueinangrun þar sem notkunin verði takmörkuð eftir því sem hægt er, m.a. með notkun annarra efna en nú eru notuð. Einnig er þess að vænta að með framkvæmdaáætluninni verði settar reglur um notkun ósoneyðandi efna í mjúkfroðu- einangrun, í iðnaði og við hreins- un og þvott í efnalaugum. Setja þurfi skýrar reglur um notkun halona í brunavarna- og slökkvi- kerfum og að reynt verði að draga úr notkuninni eins og fram- ast er kostur. Að sögn Páls Flygenring hefur nú, samkvæmt ákvörðun ríkis- stjórnarinnar, verið skipuð fram- kvæmdanefnd sem ætlað er að framfylgja þeirri framkvæmda- áætlun sem að framan var gróf- lega lýst. Páll segir að markmiðið sé að stefnt sé að því að fyrir árið 1991 Verði notkun ósoneyðandi efna hér á landi orðin 38% minni en hún var árið 1986 en það ár er viðmiðunarár í þessum efnum bæði hér á landi og erlendis. Hvað getur þú gert? En eru það eingöngu fyrirtækin og opinberir aðilar sem eiga að ganga fram fyrir skjöldu og ráð- ast gegn notkun þessara ósoneyð- andi efna? Getur „leikmaðurinn“ í þjóðfélaginu haft áhrif og hvað getur hann gert? nema á þeim standi að annað efni sé notað sem drifmiðill en þau sem eyða ósoni. Annað sem hægt er að forðast eru ýmsar pökk- unarvörur úr frauðplasti og þar er hægt að nefna t.d. eggjabakka sem bæði fást úr pappa og úr frauðplasti. Ýmsar af þessum frauðplastvörum innihalda óson- eyðandi efni en taka skal þó fram að það á ekki við um þær allar. Hægt er líka að nefna húsaein- angrun. Par ætti frekar að taka steinullina fram yfir, styðja jafn- framt innlendan iðnað og snið- ganga vörur sem innihalda óson- eyðand iefni. Síðast en ekki síst má nefna halonslökkvitæki sem í augnablikinu hafa ískyggilega dreifingu meðal almennings en í þessum tækjum er efni sem hefur mjög mikinn eyðingarmátt á ósoni. Þar gæti fólk gert stærsta átakið vegna þess að þörfin á slíkum slökkvitækjum er ekki fyrir hendi á venjulegum heimil- um. Út frá þessu segi ég að „leik- maðurinn“ getur gert ýmislegt til að draga úr notkun á ósoneyð- andi efnum en samt sem áður getur hann verið í vissum vanda með þær vörur sem ekki bera merkingar um innihaldið. En lit- ið á heildina þá getur almenning- ur fylgst vel með þessum málum,“ segir Sigurbjörg Gísla- dóttir. JÓH Aðalfundur Foreldrafélag barna með sérþarfir, Akureyri, verður haldinn mánudaginn 6. mars kl. 20.00 í Iðju- lundi v/Hrísalund. Nýir félagar veikomnir. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur N.L.F.A. verður haldinn á Hótel KEA fimmtud. 2. mars kl. 20.15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. LETTIB 1»J ískappreiðar Í.D.L. Opnar ískappreiðar verða haldnar á Leirutjörn, laugardaginn 11. mars ef veður leyfir. Keppt verður í 150 og 200m skeiði, tölti fullorðinna og tölti unglinga 15 ára og yngri. Skráning fer fram í Hestasporti og lýkur mánudaginn 6. mars kl. 19.00. Skráningargjald er kr. 200,- sem greiðist við skrán- ingu- Stjórnin. Framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni verður laugardaginn 4. mars að Hótel KEA. Húsið opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.30. Miðasala á skrifstofunni, Hafnarstræti 90, fimmtu- daginn 2. mars milli kl. 16.00-18.00 og föstudaginn á sama tíma. Skemmtinefnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.