Dagur - 01.03.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 01.03.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 1. mars 1989 f/ myndosögur dogs 7j ÁRLANP Ég trúi þessu ekki.Teddi... aldrei í lífinu hefði ég trúað því að þú værir nógu hé- gómagjarn til að fá þér topp! I fyrsta lagi Sallý ... Þetta er ekki toppur, þetta er hárkolla!... og I öðru lagi, er ekki ANPRÉS ÖNP BJARGVÆTTIRNIR # Hjálparsveitir í hrakningum Snjónum kyngdi niður um allt land um helgina og það hafði ófyrirsjáanlegar af- leiðingar í för með sér fyrir allsherjaræfingu Lands- sambands Hjálparsveita skáta. Þegar vel heppnaðri æfingu lauk á sunnudaginn var komið svo mikið kóf að hjálparsveitirnar komust hvorki aftur á bak né áfram. Sunnlensku sveitunum tókst þó að brjótast til byggða eftir langt og strangt ferðalag, en sveitir að norðan, austan og vest- an gátu sig hvergi hrært og þegar síðast fréttist þá ætl- uðu þær að æja í björgunar- skýlum á hálendinu þar tíl snjókomunni linnti. Það er eins gott að ekki komi allsherjarútkall vegna stórslyss eða náttúruham- fara nú þegar flestar hjálp- arsveitir landsins eru teppt- ar á hálendinu. # Eru íslend- ingar þakk- látir í orði en ekki á borði? Árangur íslenska hand- knattleikslandsliðsins í B- keppninni í Frakklandi hefur snortið streng föðurlands- ástar og ættjarðarstolts í brjósti margra íslendinga. En það er skammt á milli skins og skúra í þessum málum. Eftir Ólympíuleik- ana þurkuðust flestar tekju- lindir HSÍ upp á skömmum tíma því landsmenn voru óánægðir með frammistöðu liðsins þar og Jón Hjaltalín og félagar sátu uppi með 4- 5 miljón króna skuld. Árangur liðsins núna vakti nýja von í brjósti HSÍ- manna og sátu þeir spenntir við símann um helgina til að taka við framlögum frá ís- lendingum. En viðbrögð landans voru frekar slök og hefur mjög lítið safnast fram að þessu. Ein ástæðan gæti verið sú að þjóðin sé rétt að átta sig á þessum glæsilega árangri núna en við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kostar sitt að vera í fremstu röð I heiminum og óeigingjarnt starf landsliðsmannanna og stjórnarmanna HSI mun ekki halda áfram nema ef þjóðin styður við bakið á þeim. dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Miðvikudagur 1. mars 16.30 Fræðsluvarp. 1. Framleiðni - Hvað er nú það? 2. Alles Gute. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 3. Entrée Libre. Frönskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. 19.25 Föðurleifð Franks (19). 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Það verður glatt á hjalla hjá Hemma Gunn í tilefni dasins og margir góðir gest- ir koma í heimsókn. Meðal þeirra má nefna The Dubliners, Village People og Bevarian Band. Einnig Eirík Hauksson, Finn Eydal og Lögreglukórinn. 21.55 Unaðsreitur. (Return to Paradise.) Bandarísk bíómynd frá 1953. Ævintýramaðurinn Morgan kemur á eyju í Kyrrahafinu þar sem eyjaskeggjar búa við harðstjóm hvíts manns. Morgan stappar stáli í innfædda og fær þá til að rísa upp gegn ofurvaldinu. Hann kynnist faUegri stúlku sem elur honum dóttur, sem hann hittir ekki fyrr en mörgum ámm seinna. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Unaðsreitur frh. 23.30 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 1. mars 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þoriákssyni. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Sögur og ævintýri." Lokalestur. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- saga Áma prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (2). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius, Debussy og Ravel. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 „Ævintýrið við egypsku konungs- gröfina" eftir Agöthu Christie. 21.30 Skólavarðan. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 33. sálm. 22.30 Samantekt um bjór. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 1. mars 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Stefnumót. - Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónhst og gefa gaum að smáblómum í mannhfs- reitnum. 14.05 Milli mála. Óskar Páh á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. h Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 1. mars 8.07-8.30 Svæðisútvaip Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 1. mars 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Afmæliskveðju- og óskalagasímarnir eru 27711 fyrir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Sími fyrir kveðjur og óskalög 27711 á Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga- pakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir svefninn. 01.00 Dagskrárlok. Bylgjan Miðvikudagur 1. mars 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónlist sem gott er að vakna við. Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór koma milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustend- ur spjalla saman. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Stjarnan Miðvikudagur 1. mars 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnu 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir í síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf- sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett- vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spumingu til viðmæl- anda Bjarna Dags sem verða meðal ann- ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn Geirdal, heilsuráðgjafi og Garðar Garð- arsson, samskiptaráðgjafi. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyrr 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45. Ólund Miðvikudagur 1. mars 19.00 Raflost. Jón Heiðar, Siggi og Guðni þungarokka af þekkingu. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Menntaskólan- um á Akureyri. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Opin umræða ásamt blaðalestri. 21.30 Bókmenntaþáttur. Straumar og stefnur í bókmenntum. 22.00 Það er nú það. Valur Sæmundsson spjallar við hlustend- ur og spilar meira og minna. 23.00 Leikið af fingrum. Steindór Gunníaugsson og Ármann Gylfason leika vandaða blöndu. 24.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.