Dagur - 01.03.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 01.03.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 1. mars 1989 Tek að mér aukatíma í stærð- fræði og fieiru. Uppl. í síma 27346. Grenipanell á loft og veggi. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Þarft þú að láta gera við eitthvað á heimilinu? Önnumst alla almenna smíða- og viðhaldsvinnu. Einnig alla málningarvinnu. Parket, dúklagnir og margt fleira. Uppl. í símum 96-25006 og 96- 21348 Skagfirðingar - Skagfirðingar. Nú kemur það sem þið hafið beðið eftir. Árshátíð Skagfirðingafélagsins verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 4. mars kl. 20.00 stundvíslega. Miðaverð aðeins kr. 2.200.- Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í síma 25196 Jón, 21456 Björk, 25691 Sigurlaug, fyrir miðvikudagskvöldið 1. mars. Skagfirðingafélagið. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Yamaha þverflauturfyrirliggjandi. Verð kr. 24.800,- Tónabúðin sími 96-22111. Til sölu notað Pearl trommusett. Sjö trommu sett. Verð kr. 65.000,- Tónabúðin sími 96-22111. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ ★ ★ ★ ★ Glerslípun. Speglasala. Glersala. Bílrúður. Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. HMI bílkrani til sölu. 3 t.m., árg. '81. Uppl. í síma 96-43103. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn með losunarbúnaði, árg. '87. Einnig Triolet heyblásari með 25 ha. mótor. Uppl. í síma 96-31179. Óskum eftir atvinnuhúsnæði til kaups eða leigu ca. 150-400 fm. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Húsnæði“. Til leigu eða sölu gott verslunar- eða þjónustuhúsnæði. Húsnæðið hentar vel fyrir verslun, skrifstofur eða ýmsa þjónustustarf- semi. Stærð 80 fm auk geymslu og sam- eignar (alls 118 fm). Húsnæðið er laust nú þegar. Uppl. í síma 21718. Til söiu góð 2ja Skarðshlfð 15d. Laus í vor. Uppl. í síma 22348. herb. fbúð í íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð á góðum stað í bæn- um til leigu frá maí mánuði n.k. Leigutími til að byrja með 1 ár. Engin fyrirframgreiðsla, en öruggar greiðslur og góð umgengni áskilin. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Þ-127“. BÆKUR - BÆKUR. Mikið og gott úrval af ástarsögum, spennusögu, Ijóðabókum, þjóðleg- um fróðleik. Ættar- og niðjatöl, lögbækur og bæk- ur um trúarleg efni. Enskar og danskar kiljur. Fróði, fornbókabúð. Kaupvangsstræti 19. Sími 26345. Opið frá kl. 14.00-18.00. Til sölu vörubíll M-Benz 1418, árg. '66. Góður pallur með fjárgrindum. Sex ný dekk. Gott verð. Uppl. í síma 96-44212. Til sölu Lada Sport árg. '87, 5 gíra. Ekinn 22 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 22452 milli kl. 17 og 19. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Emil í Kattholti Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning þriðjud. 28. feb. kl. 18.00. Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 5. sýning föstud. 3. mars kl. 20.30 6. sýning laugard. 4. mars kl. 20.30 lEIKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 íspan hf. Einangrunargler. Sfmar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttiiistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Snjósleði til sölu. Kawazaki 340 árg. '83. Samkomulag um greiðslur eða skipti á litlum ódýrum bíl. Uppl. í síma 21095. skattfram- Látið okkur talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. □ RUN 5989317 - 1 Frl. I.O.O.F. = 170338V2 = K.k. Glerárkirkja. Fundir með foreldrum fermingar- barna miðvikudags- og fimmtudags- kvöld 1. og 2. mars kl. 20.30. Pálmi Matthíasson. Frá Akureyrarkirkju. Föstuguðsþjónusta verður í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmunum: 15. sálmur 15.-17. vers, 17. sálmur 21.-27. vers, 19. sálmur 18.-21. vers og 25. sálmur 14. vers. Þ.H. Félagsvist - Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30 að Bjargi. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 2. mars 1989 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Úlf- hildur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra, Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Móðir okkar, amma og langamma, RANNVEIG JÓNATANSDÓTTIR, lést að Dvalarheimilinu Hlíð að kvöldi 27. febrúar. Jóna F. Axfjörð, Friðgeir F. Axfjörð, Rannveig F. Axfjörð, Gunnlaugur B. Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.