Dagur - 15.03.1989, Blaðsíða 1
72. árgangur
Akureyri, miðvikudagur 15. mars 1989
52. tölublað
AWt fyrír
©rrabodin
HAFNARSTR/ETI 92 . 602 AKUREYRI. SlMI 96 26708 . BOX 397
Sæplast hf. sýndi ker á Boston Seafood
í fyrri viku:
Aðilar í Suður-Ameríku
sýna áhuga á plast-
inu frá Sæplasti
Sæplast hf. á Dalvík kynnt
frainleiðslu sína á Boston Sea
food matvælasýningunni
Bandaríkjunum í fyrri viku
Að sögn Valdimars Kristins
sonar, sem var fulltrúi Sæ
plasts hf. á sýningunni, gekk
hún mjög vel og fjölmargir
umboðsmenn hvaðanæva úr
heiminum sýndu framleiðslu
fyrirtækisins mikinn áhuga.
Boston Seafood er árleg sýning
og sú stærsta sinnar tegundar í
heiminum. Að þessu sinni voru
þar samankomnir um 900 sýn-
endur frá 24 löndum og kaupend-
ur frá 54 löndum. Meðal annarra
voru fjölmargir aðilar frá Kan-
ada, Bandaríkjunum og Suður-
Ameríku. „Ég ræddi m.a. við
forsvarsmenn fyrirtækja í Kan-
ada sem keypt hafa okkar fram-
leiðslu. Þá hafði ég einnig sam-
band við nýja aðila frá Suður-
Ameríku,“ sagði Valdimar.
Hann sagðist vænta þess að ný
markaðssambönd þar muni skila
sér í pöntunum á kerjum á þessu
ári. Pess má reyndar geta að
nýlega fóru prufusendingar frá
Súlnafell selt í dag:
Þingmenn fóru
til Þórshaftiar
tgær
Búist er við að í dag verði
gengið frá sölu Súlnafells ÞH-
361, skips Útgerðarfélags
Norður-Þingeyinga, til Kaup-
félags Eyfírðinga. Kaupverð
skipsins er 160 milljónir króna
og er um að ræða yfírtöku
rúmra 120 miUjóna króna skuld-
ar og greiðslu þess sem eftir
stendur í peningum og með
skuldabréfum.
Eins og frá hefur verið greint
lagði Hraðfrystistöð Þórshafnar
fram kauptilboð sl. laugardags-
kvöld í eignir ÚNÞ, Súlnafell,
Stakfell og húseign, upp á 520
milljónir króna. Frestur til að
hafna eða taka tilboðinu rann út
kl. 15 í gær og Jóhanni A. Jóns-
syni, framkvæmdastjóra Hrað-
frystistöðvarinnar, hafði ekki
borist formlegt svar þegar Dagur
ræddi við hann síðdegis í gær.
Sigtryggur Þorláksson, einn
stjórnarmanna ÚNÞ, sagði í gær
að sala Súlnafellsins til KEA væri
komin það langt að ÚNÞ myndi
ekki bakka út úr henni á síðustu
stundu.
Þingmenn Norðurlandskjör-
dæmis eystra fóru í gær til Þórs-
hafnar og ræddu stöðu mála við
heimamenn, en ljóst er að með
sölu Súlnafellsins frá Þórshöfn er
það dæmi óleyst hvernig staðið
verði að hráefnisöflun fyrir Hrað-
frystistöðina. óþh
Sæplasti hf. til Chile og í kjölfar
þeirra eru nú fyrstu Sæplastkerin
á leiðinni til Chile sem þarlendir
aðilar kaupa. „Við erum búnir að
vinna nokkuð mikið á þessum
markaði og erum í beinu sam-
bandi við fyrirtækin. Þau eru
mörg hver stór og hafa á sinni
könnu bæði vinnslu og útgerð,“
sagði Valdimar.
Framundan eru sýningar i
Kaupmannahöfn (Bella Center)
og Halifax. Auk Sæplasts hf.
sýna tvö fyrirtæki á Akureyri
framleiðslu sína á síðarnefndu
sýningunni, Plasteinangrun og
Oddi. óþh
Síðastliðinn laugardag sökk bátur við Höepfnersbryggju á Akureyri og voru björgunaraðgerðir
ljósmyndari Dags mætti á staðinn.
hafnar er kvikur
Mynd: TLV
Jón Sæmundur Sigurjónsson heldur til viðræðna við Aldi í Pýskalandi:
Leitar svara um hvort Aldi ætlar
að standa við gerða samninga
- „Lagmetismenn eins og dragbítar á tilraunir stjórnvalda til að leita markaða í Japan“
Jón Sæmundur Sigurjónsson,
þingmaður Alþýðuflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra,
mun halda til Þýskalands í dag
þar sem hann mun m.a. ræða
við forsvarsmenn Aldi um lag-
metiskaup. Jón Sæmundur
segist hafa fyrir því áreiðanleg-
ar upplýsingar að Aldi muni
standa við gerða kaupsamn-
inga þangað til þeir renna út í
Iok maí í vor. Hann segist ekki
gefa upp hvaðan þessar upp-
lýsingar séu fengnar en telur
ekki ástæðu til að efast um þær
að svo komnu máli.
í viðtali við blaðið í dag segir
Jón Sæmundur að selt hafi verið
lagmeti fyrir yfir 50 milljónir
króna á Þýskalandsmarkaði í
Þormóður rammi hf. Siglufirði:
Sýna áhuga á Bessa
IS 410 frá Súðavík
- „ágætt skip í flesta staði, burtséð frá aldrinum“
Fulltrúar Þormóðs ramma hf. í
Siglufírði hafa undanfarið
skoðað togarann Bessa ÍS 410
með það fyrir augum að kaupa
skipið í stað Stapavíkur SI 5.
Bessi ÍS hefur verið gerður út
frá Súðavík af Álftfírðingi hf.
frá því hann kom nýr til lands-
ins árið 1973.
Ingimar Haraldsson, forstjóri
Álftfirðings, segir að Bessi ÍS sé
til sölu vegna þess að síðar á
árinu fái útgerðin nýtt skip í hans
stað sem verið er að smíða í
Flekkefjord í Noregi. Nýi togar-
inn verður eitthvað stærri en
Bessi, sem er talinn 407 brúttó-
tonn.
Stapavíkin er komin á efri ár,
byggð árið 1966 í Woubrugge í
Hollandi. Þormóður rammi hf. er
búinn að eiga togarann í tvö ár en
fyrri eigandi hans var Þorleifur
Björnsson í Hafnarfirði. Stapa-
vík er 404 tonn brúttó. Að sögn
hafa forsvarsmenn Þormóðs
ramma áhuga fyrir að selja skipið
og fá Bessa í staðinn þar sem
hann er í flesta staði betur farinn.
Ingimar Haraldsson segir að
Bessi ÍS sé í góðu lagi og ágætt
skip í flesta staði, burtséð frá
aldrinum. „Við þurfum að selja
skipið en hvort það verður Þor-
móður rammi sem kaupir eða
einhver annar er ekki ennþá
ákveðið," sagði Ingimar. Ekki
náðist í forsvarsmenn Þormóðs
ramma vegna þessa máls í gær
enda sumir þeirra ókomnir frá
Súðavík. EHB
febrúar og í heild sé mánuðurinn
sá þriðji söluhæsti frá byrjun síð-
asta árs. Aldi hafi tekið við lag-
meti þrátt fyrir að í riftunartil-
kynningunni hafi verið sagt að
ekki verði tekið við lagmeti eftir
riftunardag samninga. Jón Sæ-
mundur gagnrýnir lagmetismenn
fyrir að gefa upp tölur um tap á
Þýskalandsmarkaði sem miðist
við að sala þangað hefði stórauk-
ist á þessu ári. Hann segist og
gagnrýna Sölusamtök lagmetis
fyrir óeðlilega harkaleg viðbrögð
við þeim upplýsingum sem hann
hafi sett fram.
„Hvað varðar tilraunir til að
opna nýja markaði í Japan þá
gagnrýni ég lagmetismenn fyrir
að haga sér eins og dragbítar á
það starf, í staðinn fyrir að taka
því fagnandi að reynt er að opna
nýja markaði fyrir þessa vöru.“
Sjá viðtal við Jón Sæmund Sig-
urjónsson á bls. 2 í blaðinu í dag.
JÓH
Fæðingar- og kvensjúkdómadeild FSA:
Yfirlæknisleysið leyst
- með aðstoð að sunnan
Umsóknarfrestur um stöðu
yfírlæknis á fæðingar- og kven-
sjúkdómadeild FSA rennur út
21. aprfl nk. Sem kunnugt er
tókst ekki að ráða yfírlækni
síðast þegar auglýst var, en
Bjarni Rafnar fyrrverandi yfír-
læknir hefur látið af störfum.
Til þess að leysa þetta tíma-
bundna vandamál hefur deildinni
borist aðstoð frá Fæðingardeild
Landspítalans í Reykjavík og
hefur Hafsteinn Sæmundsson
læknir starfað á Akureyri um
stundarsakir. Hann hverfur þó
aftur suður um næstu mánaða-
mót og í hans stað kemur Krist-
ján Baldvinsson. VG