Dagur - 15.03.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 15.03.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Mjðvikudagur 15. mars 1989 íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Reglusöm stúlka óskast sem „Au-Pair“ í New Jersey U.S.A. í lok maí eða byrjun júní. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 22464. Unglingahúsgögn glærlökkuð úr gegnheilli furu til sölu. Rúm, skrifborð, 10 hillur og tveir skápar í hillusamstæðu. Uppl. í símum 21300 og eftir kl. 18.30 í síma 22352. Húsgögn. Til sölu er frekar nett sófasett. Plötuspilari með skáp. Símaborð. Hvíldarstóll. Svefnherbergishúsgögn: Rúm ásamt náttborðum og snyrtikomm- óðu. Uppl. að Túngötu 6 á Húsavík, sími 41124, eftir kl. 18. Til sölu! Lada 1600 árg. 79 og Daihatsu Charmant árg. 79, station til niður- rifs og Land-Rover diesel árg. 75 með mæli. Þarfnast viðgerðar. Tilboð. Uppl. í síma 25195 eftir kl. 17.00. Til sölu frambyggður Rússajeppi i árg. ’81 með Land-Rover dieselvél og nýlega upptekinni vél og gír- kassa. Ástand sæmilegt. Bíllinn er til sýnis á Bílasölu Höldurs Sími 24119, og einnig í síma 96-81337. Hilmar og Gísli. Til sölu Lada sport árg. ’86. Góður bíll. Skipti möguleg á Toyota Hi-Lux 4X4 Pick-up. Uppl. í vinnusíma 95-6310 og heimasíma 95-6434. Til sölu Willys árg. ’46. 4ra cyl. óskráður, en í ökuhæfu ástandi. Uppl. í síma 26886 eftir kl. 18.00. Gengiö Gengisskráning nr. 51 14. mars 1989 Bandar.dollar USD Kaup 52,640 Sala 52,780 Steri.pund GBP 90,104 90,344 Kan.dollar CAD 43,969 44,086 Dönsk kr. DKK 7,2357 7,2550 Norskkr. N0K 7,7452 7,7658 Sænsk kr. SEK 0,2430 8,2650 Fl. mark FIM 12,0900 12,1222 Fra.franki FRF 8,3199 8,3420 Belg. franki BEC 1,3471 1,3506 Svlss. franki CHF 32,9721 33,0598 Holl. gylllni NLG 24,9911 25,0576 V.-þ. mark DEM 28,2003 28,2753 it. lira ITL 0,03845 0,03855 Aust. sch. ATS 4,0091 4,0198 Port. escudo PTE 0,3429 0,3438 Spá. peseti ESP 0,4536 0,4548 Jap.yen JPY 0,40469 0,40577 írskt pund IEP 75,367 75,568 SDR14.3. XDR 68,7031 68,8858 ECU-Evr.m. XEU 58,6725 58,8286 Belg. fr. fln BEL 1,3412 1,3448 Panasonic - Technics - Sony. Úrvals kasettutæki, útvarpsklukk- ur, ferðatæki, hljómtæki. Verslið við fagmenn. Örugg þjónusta. Opið á laugardögum. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. 15% afsláttur. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kftti. Brepasta gólfsparsl, veggsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plastpokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Polyúrþan- kítti í 4 litum, sýrubundið, ósýru- bundið og hvítt, mygluvarið. Festifrauð, speglalím, rakaþolið flísalím, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Til sölu Skirule Ultra 447 snjó- sleði. Uppl. í síma 96-31172 eftir kl. 20.00. Vélsieðar til sölu. Polaris Indi Trail árg. '87 og Polaris Indi Sport árg. '88. Báðir með rafstarti. Uppl. í síma 96-43536 eftir kl. 17.00. Til leigu 4ra herb. íbúð. Leiga 33 þús. á mánuði. Uppl. í síma 27346. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð frá og með 15. mai n.k. Helst í Glerárhverfi.- Algjör reglusemi. Góð umgengni. Ómar T. sj.þj. sími 27116 og 27476. Óska eftir lítilli (búð til leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 22597. |Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. "Sfmi 23214. i ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sfmi 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Til sölu vegna flutnings. Grátt leðursófasett, svartur leður- hægindastóll með skammeli, spor- öskjulagaðeldhúsborð.teborð, hvítt á hjólum, hornborð úr gleri, hvítur sjónvarpsskápur, 2 krómaðir stólar með leðri, 1 grár og 1 hvítur, hillu- samstæða úr Ijósum við, 3 einingar. Einnig Britax bflstóll frá 0-9 mán- aða. Einnig Hókus pókus stóll, leikgrind og Ijóst rúm með tveim skúffum. Uppl. í síma 21338. Til sölu baðborð, ungbarnastóll og burðaúm, (sem er líka kerru- poki). Selst ódýrt. Uppl. í síma 24328. Þú færð Ijósin og lampana hjá okkur. Úrval fallegra lampa. Hentugar fermingargjafir. Hljómplötur, diskar, kasettur. Opið á laugardögum. | Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Titlest golfsett (fullt) -F poki og kerra, Jessie Valintino (y2 kvenna) + poki, 100 kúlur. Einnig bílgræjur með fjarstýringu, segulbandi, útvarpi og 6 diska geislaspilara og 2x60 W Pioneer magnari. Uppl. í síma 23911. Kingtel símar. Ertu að leita að nýjum síma? Við seljum ýmsar gerðir Kingtel síma. Mjög fallegir og vandaðir tónvals- símar á hreint frábæru verði. Dancall farsímar. Við erum Dancall umboðsmenn. Dancall hentar alls staðar. Verslið við fagmenn. I Radiovinnustofan, Kaupangi, sfmi 22817. Til sölu Zetor 4718, árg. 77, með ámoksturstækjum. Ekinn 1700 vinnustundir. uppl. í síma 96-52288, eftir kl. 19.00. Veiðimenn! Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu- hverfi hefst 20. mars. Uppl. gefur Margrét í síma 96- 52284. Til sölu varahlutir úr Lödu Samara árg. '87, Dodge Van árg. 71 og Fiat 850 árg. 71. Uppl. í símum 96-62194 og 96- 62526 á kvöldin. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Látið okkur sjá um skattfram- talið. * Einkaframtal * Framtal lögaðila * Landbúnaðarskýrsla * Sjávarútvegsskýrsla * Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 ■ Akureyri ■ Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Emil í Kattfiolti Sunnud. 19. mars kl. 15.00 og 18.00 Allra síðustu sýningar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Föstud. 17. mars kl. 20.30 Laugard. 18. mars kl. 20.30 IGKFÉIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Til sölu nýuppgerður Kemper Normal G heyhleðsluvagn árg. 1979. 28 rúmmetra. Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, sími 96-31191. ÍST 96-24222 Akureyrarkirkja. Síðasta föstuguðsþjónustan að þessu sinni verður í kvöld kl. 20.30. Séra Hulda Hrönn Helgadóttir, Hrísey, predikar. Sungið úr passíusálmunum: 27. sálmur 11.-15. vers. 30. sálmur 11.-14. vers. 31. sálmur 7.-10. vers og 16.-18. vers. 25. sálmur 14. Vers. Þ.H. F.S.A. hefur borist gjöf frá N.N. kr. 25.000,- Móttekið með þakklæti, Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri. □ St.: St.: 59893167 VIII 7 I.O.O.F. 2 = 17031781/2 = M.R. Félagsvist - Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30 að Bjargi. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Góð verðlaun. Spilancfnd Sjálfsbjargar. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 16. mars 1989 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Bergljót Rafnar og Sigríður Stefánsdóttir til viðtals á skrif- stofu bæjarstjóra, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.