Dagur - 15.03.1989, Blaðsíða 3

Dagur - 15.03.1989, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. mars 1989 - DAGUR - 3 Brekkugötu7-S 27755 Opnum i dag Nýr og froslnn fiskur. Glœsilegt úrval tllbúinna fiskrétta alla daga á góðu verðl i fiskborði okkar. Eingöngu fyrsta flokks hráefnl. Einnig seljum við kartöf lur, kryddvörur, álegg, súpur og ýmsar aðrar pakkavörur. Fískbúrið Brekkugötu 7 hefur einnlg að bjóða fjölbreytt og gott úrval af kjötvörum. Heimsendingarþjonusta fyrir öryrkja og ellilifeyrisþega Upplýsingar Fiskifrétta um veiðikvóta togara á Norðurlandi: Akureyrin með tæplega 30 prósent meiri kvóta en Sléttbakur Sléttbakur EA 304, frystitogari Utgerðarfélags Akureyringa hf., er með 762 tonna minni þorskkvóta en Akureyrin EA 10. Þá er þorskígilda-kvóti Sléttbaks 917 tonnum minni en Akureyrarinnar, sem er 28,35% munur. Þessar og fleiri upplýsingar má lesa í nýjasta tölublaði Fiskifrétta en þar er yfirlit um aflakvóta allra ís- lenskra fiskisipa stærri en tíu brúttórúmlesta fyrir árið í ár. Hér á eftir gefur að líta kvóta hinna stærri norðlensku fiski- skipa, tölurnar eru allar í tonnum. Talan fyrir aftan nafn viðkomandi skips merkir þorskkvóta þess en talan í svig- anum er þorskígilda-kvóti skipsins. Togarar með aflamark: Súlna- fell ÞH 361 770 (1094), Skagfirð- ingur SK 4 845 (1923), Arnar HU 1 1649 (2476), Drangey SK 1 775 (1838), Svalbakur EA 302 1260 (2452), Þorsteinn EA 610 1374 (1804), Kaldbakur EA 301 1530 (3025), Sólberg ÓF 2 1574 (2163), Harðbakur EA 303 1261 (2594), Júlíus Havsteen ÞH 1 887 (1251), Björgúlfur EA 312 1468 (2091), Dalborg EA 317 975 (1102), Kolbeinsey ÞH 10 1355 (2094), Baldur EA 108 959 (1344). Frystitogarar með aflamark: Sléttbakur EA 304 966 (2318), Akureyrin EA 10 1728 (3235), Siglfirðingur SI 150 1431 (1987), Sigurbjörg ÓF 1 1720 (2544), Örvar HU 21 2473 (4024), Stak- fell ÞH 360 1482 (2145), Hólma- drangur ST 70 1557 (2244). Togarar með sóknarmark, þorskkvóti eftirtalinna skipa er 1485 tonn: Rauðinúpur ÞH 160, Ólafur Bekkur ÓF 2, Stálvík S1 1, Skafti SK 3, Sigluvík SI 2, Hrímbakur EA 306, Sólbakur EA 305, Björgvin EA 311. Hegranes SK 2 er með 1583 tonna sóknarmarkskvóta, 854 tonna karfakvóta og 294 tonna grálúðukvóta. Hin skipin hafa 550 tonna karfakvóta og 550 Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda opnaður 18. mars nk. á Akureyri: Verður sá stærsti og glæsilegasti til þessa - segir Björn Eiríksson, bókaútgefandi Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður opnað- ur í Glerárgötu 36 á Akureyri á hádegi laugardaginn 18. mars nk. Hann verður opinn alla daga til 2. apríl, en þó verður lokað á föstudaginn langa og páskadag. Markaðurinn verð- ur óvenju glæsilegur að þessu sinni og segir Björn Eiríksson, forstjóri Skjaldborgar, sem hefur umsjón með markaðn- um, að á boðstólum verði um 3500 titlar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda í Kringlunni í Reykjavík á dögun- um. Hann þótti takast með afbrigðum vel og segir Björn Eiríksson að salan hafi verið sú mesta á bókamarkaði frá upp- hafi. Boðið verður upp á svipað- an fjölda titla á markaðnum á Akureyri og sunnan heiða og er gert ráð fyrir að nokkrir titlar bjóðist Akureyringum og nær- sveitarmönnum sem Reykvíking- um gafst ekki kostur á að kaupa. Björn segist fastlega gera ráð fyr- ir að aliir bókaútgefendur í land- inu taki þátt í bókamarkaðnum á Akureyri. Verðlag á bókunum verður, að sögn Björns, mjög hagstætt og segir hann að nýmæli við mark- aðinn verði fjöldi bókapakka frá útgáfunum á sérlega hagstæðu verði. Þá verður það nýmæli að fulltrúar frá 3-4 bókaforlögum verða á staðnum og munu þeir aðstoða viðskiptavini eins og Yngri flokkar á Akureyrarmóti í skák: Fórleifur og PáJl Akureyrarmeistarar áskorendaflokki á Skákþingi íslands sem hefst á Akureyri nk. laugardag. Næsta æfing verður laugardaginn 1. apríl og er það jafnframt Hraðskákmót Akur- eyrar. Fimmtudaginn 16. mars kl. 20 verður haldið 10 mínútna mót í félagsheimili Skákfélags Akur- eyrar. SS Skákkeppni framhaldsskóla: Sveit MA í þriðja sæti Skákkeppni framhaldsskóla 1989 var haldin dagana 10.-12. mars í Reykjavík. Tvær sveitir frá Norðurlandi tóku þátt í mótinu, sveit Menntaskólans á Akureyri og sveit Fjölbrauta- skólans á Sauðárkróki. Sveit Menntaskólans á Akur- eyri varð í 3. sæti í þessari skák- keppni framhaldsskóla. Sveit Menntaskólans við Hamrahlíð sigraði að vanda, en sveit Ármúlaskóla varð í 2. sæti. SS kostur er. „Þetta verður vonandi vel heppnaður bókamarkaður og ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að gera hann sem glæsilegastan. Til dæmis verða þarna á boðstólum bækur sem ekki hafa verið á boðstólum á Akureyri í áratugi. Þanniger t.d. um gamlar bækur frá Helgafelli. Ef allar mínar áætlanir standast verður þetta stærsti og veglegasti bókamarkaður á Akureyri til þessa,“ segir Björn Eiríksson. óþh tonna grálúðukvóta. Frystitogarar með sóknarmark hafa 1045 tonna þorskkvóta, 1550 tonna karfakvóta og 550 tonna grálúðukvóta. Undir þennan flokk falla Mánabergið ÓF 2, Margrét EA 710 og Snæfell EA 740. Sóknardagar eru 245 árið 1989. EHB Þórleifur Karlsson og Smári Teitsson urðu efstir í unglinga- flokki (13-15 ára) í Akureyrar- mótinu í skák. Þeir fengu 6 vinninga af 7 mögulegum en Þórleifur sigraði í einvígi og hlaut því Akureyrarmeistara- titilinn í þessum flokki. Páll Þórsson sigraði í drengja- og telpnaflokki (12 ára og yngri) með 7 vinninga af 9 möguleg- um. Úrslit urðu annars sem hér segir: Unglingaflokkur: 1. Þórleifur Karlsson 6 v. 2. Smári Teitsson 6 v. 3. Ragnar Þorvarðarson 4Ví> v. 4.-5. Örvar Arngrímsson og Júlíus Björnsson ÍVi v. Drengja- og telpnaflokkur: 1. Páll Þórsson 7 v. 2.-4. Halldór Ingi Kárason, Birkir Magnússon og Helgi Gunnarsson 6Vi v. 5,- 10. Magnús Dagur Ásbjörnsson, Þorbjörg Þórsdóttir, Sigurjón Jónasson, Gestur Einarsson og Tryggvi Ólafsson 5l/i v. Alls voru 32 keppendur í þess- um flokkum og voru veittar skákbækur í verðlaun. Unglingaæfingar hjá Skákfé- lagi Akureyrar falla niður næstu tvo laugardaga vegna keppni í FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn þriðjudag- inn 21. mars 1989 í Kristalsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 4. gr. samþykkta því til samræmis. 3. Breytingar á samþykktum félagsins: a) Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins, um heimild til stjórnar til aö hækka hluíafé meö áskrift nýrra hluta. b) Tillaga um breytingu á 10. gr., um aö frestur til boöunar aöalfundar veröi minnst 2 vikur. c) Tillaga um breytingu á 6. mgr. 9. gr., um aö fellt veröi út ákvæöi um takmörkun á meöferö atkvæöa í félaginu. d) Tillaga um breytingu á 4. gr. 3. mgr., 3. málsgreinin oröist svo: „Til frekari hækkunar hlutafjár þarf samþykki hluthafafundar. Ákvæöi 2. mgr. 17. gr. samþykkta gilda um tillögur um hækkun hlutafjár.“ e) Tillaga um aö aöalfundur sé lögmætur, ef hann sækja hluthafar eöa umboðsmenn þeirra, sem hafa yfir aö ráöa meira en helmingi hlutafjárins (11. gr.). Tillögur um að samþykktum Flugleiða um aukinn meirihluta við atkvæöagreiöslur, um breytingar á samþykktum, verði breytt til samræmis viö ákvæði hlutafélagalaga, sbr. 76. gr. hlutafélagalaga (4. gr. og 17. gr. samþykkta). f) Tillaga um aö 2. mgr. g. liðar 5. gr. falli niöur. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hlut- höfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæöaseðlar og fundargögn veröa afhent á skrifstofu félags- ins, hlutabréfadeild á 2. hæö, frá og meö 14. mars n.k. frá kl. 09.00 til 17.00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12.00 á fundardegi. Stjórn Flugleiða hf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.