Dagur


Dagur - 29.03.1989, Qupperneq 10

Dagur - 29.03.1989, Qupperneq 10
fd - DÁGIIR - MÍévikudáöúrv2ð: 1 déy; íþróttir Enska knattspyrnan: Vedmálin standa nú Iiverpool í hag - Arsenal og Norwich hafa þó gott forskot John Aldridge skorar nú fyrir Liverpool í hverjum leik og margir spá nú iið- inu Englandsmeistaratitlinum. Á laugardag fyrir páska fór fram heil umferð í ensku deildakeppninni og urðu óvænt úrslit í mörgum leikjum. Miklar mannabreytingar höfðu átt sér stað hjá ýmsum liðum dagana á undan, en nú hefur verið lokað fyrir frekari sölur á leikmönnum til loka keppnis- tímabilsins. Liðin verða því að treysta á þá menn sem þau nú hafa. Arsenal gerði góða ferð til Southampton eftir skrykkjótt gengi að undan- förnu. Leiknum var sjónvarpað hér heima og Southampton með tvo nýja leikmenn, þá Micky Adams £250.000 frá Leeds Utd. og Barry Horne £700.000 frá Portsmouth, átti ekki möguleika í leiknum. Perry Groves skoraði fyrir Arsenal á 7. mín. eftir að Alan Smith hafði skallað í þverslá, David Rocastle bætti glæsilegu marki við fyrir Arsenal áður en Glen Cockerill minnkaði muninn fyrir Southampton með þrumuskoti. Paul Merson gerði hins vegar út um leikinn með við- stöðulausu skoti í mark Sout- hampton og góður sigur Arsenal í höfn. Norwich tapaði mjög óvænt á heimavelli gegn Newcastle og réð ekkert við Brasilíumanninn Mirandhinha sem oft lék varnar- menn Norwich grátt. Hann skor- aði fyrra mark Newcastle um miðjan fyrri hálfleik og Liam O’Brien bætti síðara markinu við með þrumuskoti af löngu færi í Staðan 1. deild Arsenal 31 18- 8- 5 61:32 62 Norwich 29 16- 8- 5 42:30 56 Liverpool 28 14- 9- 5 46:22 51 Millwall 30 14- 8- 8 43:33 50 Nott.Forest. 29 12-12- 5 43:30 48 Covcntry 31 12-10- 9 39:32 46 Man.Utd. 28 11-10- 7 37:23 43 Derby 28 12- 6-10 31:27 42 Wimblcdon 28 12- 6-10 34:32 42 Tottenham 31 11-10-10 45:42 41 Everton 29 9-11- 9 36:35 38 QPR 30 9-10-11 30:26 37 Middlesbro 30 8- 9-13 35:48 33 Sheff.Wed. 30 8- 9-13 26:39 33 Aston Villa 30 7-11-12 35:46 31 Luton 30 7- 9-14 29:42 30 Charlton 30 6-12-12 33:45 30 Southampton 29 6-12-12 41:56 29 Newcastle 29 7- 7-15 28:48 28 West Ham 27 5- 7-15 22:44 22 2. deild Chelsea 36 21-11- 4 74:37 74 Man.City 37 20-10- 7 63:37 70 W.B.A. 37 16-14- 7 56:33 62 Blackburn 37 18- 8-11 60:51 62 Ipswich 36 17- 5-14 56:49 56 Bournemouth 36 17- 5-14 45:45 56 Watford 36 15- 9-12 50:40 55 C.Palace 34 15-10- 9 52:41 55 Swindon 35 14-12- 9 51:44 54 Stokc 35 14-11-10 45:50 53 Leeds Utd. 37 13-14-10 47:41 53 Barnsley 36 13-13-10 50:46 52 Portsmouth 37 12-11-14 45:46 47 Sunderland 37 12-11-14 48:50 47 Leicester 37 11-13-13 46:52 46 Plymouth 36 12- 8-16 43:52 44 Oxford 37 11-11-15 50:51 44 Bradford 37 10-14-13 40:47 44 Oldham 37 9-15-13 61:61 42 HuU 36 11- 9-16 46:55 42 Brighton 37 11- 7-19 48:55 40 Shrewsbury 36 6-14-16 30:55 32 Birmingham 36 5- 9-22 21:59 24 Walsall 36 4-12-20 32:61 24 síðari hálfleik. Úrslitin áfall fyrir Norwich og furðulegt hve liðinu gengur oft illa á heimavelli. Leikur Derby og Nottingham For. var lítið fyrir augað, en For- est reyndi þó að leika knatt- spyrnu og það dugði til sigurs. Eftir góða byrjun Derby náði Forest að komast yfir rétt fyrir hlé með marki Steve Hodge, gott skot frá vítateig sem Peter Shilton réð ekki við. Síðara markið kom 5 mín. fyrir leikslok, Lee Chap- man skoraði eftir að hafa leikið á Mark Wright og síðan Shilton áður en hann rúllaði boltanum í markið. Luton er að komast í alvarlega fallhættu og ekki bætti tap gegn Man. Utd. úr skák. Ralph Milne skoraði strax á 3. mín. eftir góða sókn. Á 25. mín. kom síðara mark Utd., Clayton Blackmore skoraði eftir sendingu Brian McClair, og þar við sat þrátt fyrir þunga sókn Utd. Tvö mörk Q.P.R. í síðari hálf- leik gerðu út um leikinn í Sheff- ield. Heimamenn höfðu betur í fyrri hálfleik, en David Hirst og hinn nýkeypti David Bennett misnotuðu góð færi. Mark Falco og Martin Allen skoruðu mörk Q.P.R. í leiknum. Teddy Sheringham náði for- ystu fyrir Millwall á 1. mín. gegn Everton, en Kevin Sheedy jafn- aði úr vítaspyrnu fyrir Everton á 67. mín. West Ham keypti Frank McAvennie frá Celtic fyrir £250.000 í vikunni og sigraði Aston Villa á útivelli með marki Á annan dag páska var leikið að venju í ensku-deildinni, Liverpool og Arsenal léku ekki, en Norwich var í eldlín- unni. Það var hins vegar fall- baráttan sem setti mestan svip á leiki dagsins í 1. deild. Gífur- Ieg barátta er framundan þar sem 8 lið berjast fyrir Iífí sínu í 1. deild, en þrjú af þeim verða að leika í 2. deild að ári. Allt bendir til þess að West Ham verði eitt þeirra en ómögulegt er að spá um hvaða Iið fylgi þeim niður í 2. deild. West Ham fékk Norwich í heimsókn og eftir rólegar fyrstu 10 mín. leiksins tóku leikmenn West Ham völdin í leiknum. Stu- art Slater, Frank McAvennie og Liam Brady voru mjög góðir, en liðinu tókst ekki að nýta yfirburði sína til að skora mörk og fyrri hálfleikur markalaus. í þeim síð- ari kom lið Norwich meira inn í leikinn og miðvörðurinn Andy Linigham náði að skora með skalla eftir hornspyrnu Dale Gordon á 16. mín. síðari hálf- leiks. Petta dugði Norwich til að komast í gang og liðið fór að leika sinn skemmtilega fótbolta, en það var ekki fyrr en undir lok- in að Malcolm Allen gulltryggði Norwich sigurinn með marki eftir einleik. Andy Linighan var mjög góður í vörn Norwich í leiknum, en staða West Ham er orðin ljót á botninum og þetta var í annað sinn á skömmum tíma sem liðið tapar fyrir Norwich því nokkrum dögum fyrr sló Norwich liðið út úr FA-bikarnum. Nottingham For. og Manchest- er Utd. léku eftirminnilegan Paul Ince í fyrri hálfleik. Charlton náði dýrmætu stigi eftir markalaust jafntefli gegn Coventry. Bernie Slaven náði forystu fyr- ir Middlesbrough gegn Wible- don, en John Scales náði að jafna fyrir Wimbledon. Á sunnudag léku síðan Totten- ham og Liverpool í sjónvarpsleik á Englandi. Liverpool lék mjög vel í leiknum og engum þarf að koma á óvart þó liðið haldi Eng- landsmeistaratitlinum. Eftir markalausan fyrri hálfleik náði Tottenham forystu er Terry Fenwick skoraði úr víti sem dæmt var á Gary Ablett fyrir brot á Paul Stewart. John Áldridge bikarleik á dögunum þar sem Forest hafði betur og enn var það sama uppi á teningnum er liðin mættust í Nottingham á mánu- daginn. Lið Utd. varð að leika manni færri síðustu 15 mín. leiks- ins, Tony Gill var borinn útaf meiddur og liðið hafði þá þegar notað báða varamenn sína. Lið Utd. lék illa í leiknum og 4 af þeirra mönnum fengu að sjá gula spjaldið er mótlætið fór í skapið á þeim. Stuart Pearce skoraði fyrir Forest strax eftir 2 mín. og Lee Chapman bætti síðara markinu við eftir klukkutíma leik. Newcastle fékk Sheffield Wed. í heimsókn í mikilvægum leik í fallbaráttunni og þar urðu úrslit nokkuð óvænt. Sheffield hafði leikinn í hendi sér í fyrri hálfleik, en í þeim síðari komu kaflar hjá liðinu sem hefðu getað kostað það sigurinn. Dean Barriock lék sinn fyrsta leik fyrir Sheffield og þessi unglingur skoraði strax eftir 3 mín. Nigel Pearson bætti öðru marki Sheffield við fyrir hlé. Þeg- ar 20 mín. voru til leiksloka lag- aði Mirandhinha stöðuna fyrir Newcastle með marki úr víta- spyrnu, en á síðustu mín. leiksins skoraði David Hirst þriðja mark Sheffield eftir góðan undirbúning Tony Galvin og dýrmætt stig í höfn hjá Sheffield Wed. Millwall tapaði óvænt á heima- velli gegn Wimbledon og getur nú hætt að hugsa um Englands- meistaratitilinn. John Fashanu skoraði eina mark leiksins fyrir Wimbledon úr vítaspyrnu eftir að David Thompson hafði brotið á honum innan vítateigs. Leikur- inn var mjög harður og Teddy jafnaði mín. síðar úr öðru víti sem kom eftir brot á Ray Hough- ton. Mark var síðan dæmt af Aldridge, en á 64. mín. skoraði Peter Beardsley sigurmark Liverpool eftir góðan samleik. 2. deild Gordon Durie og Graham Roberts úr víti skoruðu mörk Chelsea gegn Bournemouth og Chelsea hefur nú gott forskot í efsta sætinu. Yfir 27.000 áhorfendur fögn- uðu nýjum leikmönnum Leeds Utd. á Elland Road gegn Ports- mouth. Gordon Strachan £300.000 frá Man. Utd. og Chris Fairclough £500.000 frá Totten- Sheringham framherji Millwall var rekinn af leikvelli fyrir að lumbra á Terry Phelan, en Vinny Jones hjá Wimbledon lét sér nægja gula spjaldið að þessu sinni. Andy Sinton sem Q.P.R. keypti nýlega frá Brentford skor- aði sigurmark liðsins gegn Aston Villa á 71. mín. og Aston Villa er nú komið í alvarlega fallhættu. Pað var fjörugur markaleikur hjá Middlesbrough heima gegn Everton. Bernie Slaven skoraði fyrir Boro á 6. mín., en þeir Tony Cottee og Kevin Sheedy komu Everton yfir. Gary Parkinson jafnaði fyrir hlé með marki úr vítaspyrnu, en Pat Nevin náði aftur forystu fyrir Everton eftir hlé. Pað var hins vegar Peter Davenport sem átti síðasta orðið fyrir Middlesbrough og leiknum lauk því með jafntefli 3:3. Danny Wallace kom Sout- hamton yfir á útivelli gegn Coventry á 14. mín. Brian Borr- ows jafnaði 14 mín. síðar og David Speedie skoraði sigurmark Coventry í lokin. 2. deild Chelsea átti frí, en Man. City notaði tækifærið og minnkaði muninn milli þeirra með 2:1 sigri á Stoke City. Nú virðist fátt geta bjargað Birmingham og Walsall frá falli í 3. deild og flest bendir til þess að Shrewsbury fari sömu leið, en það eru þrjú lið sem falla niður. W.B.A. og Blackburn bættu mjög stöðu sína með góð- um sigrum og ættu að vera nokk- uð örugg um sæti í úrslitakeppn- inni í vor. Þ.L.A. ham léku báðir vel og hinum eldri fylgjendum Leeds Utd. fannst þeir hafa endurheimt Billy Bremner í hinum kraftmikla Strachan. Hann átti þátt í sigur- marki Ian Baird í síðari hálfleik fyrir Leeds Utd. sem misnotaði vítaspyrnu í leiknum er varið var frá John Sheridan. Walsall komst í 2:0 gegn Man. City, Andy Saville og Stuart Rimmer skoruðu. Þá var mark- vörður City, Andy Dibble borinn útaf og Nigel Gleghorn fór í markið. David Oldfield og Paul Molden með tvö komu City þó yfir, en Neil McNab misnotaði víti fyrir liðið. Saville tryggði Walsall jafntefli með marki í lokin. Marco Gabbiadini skoraði þrennu fyrir Sunderland og var síðan rekinn útaf gegn Ipswich. Þ.L.A. 1. deild Covenlry-Southampton 2:1 Middlesbrough-Everton 3:3 Millwall-Wimbledon 0:1 Newcastle-Shcffield Wed. 1:3 Nottingham For. Manchester Utd. 2:0 Q.P.R.-Aston Villa 1:0 West Ham-Norwich 0:2 2. deild Bamsley-Sunderland 3:0 Birmingham-Shrewsbury 1:2 Blackburn-Leeds Utd. 2:0 Boumemouth-Leicester 2:1 Bradford-Hull City 1:1 Crystal Palace-Brighton 2:1 Manchester City-Stoke City 2:1 Oxford-Walsall 1:0 Plymouth-Swindon 4:1 Portsmouth-Watford 2:2 W.B.A.-Oldham 3:1 Úrslit í páskavikunni. FA-bikarinn 6. umf. endurt. jafnteflisleikur. Norwich-West Hant 3:1 1. deild Arsenal-Charlton 2:2 Coventry-Livcrpool 1:3 Newcastle-Everton 2:0 Nottingham For.-Tottenham 1:2 Q.P.R.-Luton 1:1 2. deild Sundcrland-Chelsea 1:2 1. deild Aston Villa-West Harn 0:1 Charlton-Coventry 0:0 Derby-Nottingham For. 0:2 Everton-Millwall 1:1 Manchester Utd.-Luton 2:0 Norwich-Newcastle 0:2 Shcffield Wed.-Q.P.R. 0:2 Southampton-Arsenal 1:3 Tottenham-Liverpool 1:2 Wimbledon-Middiesbrough 2. deild 1:1 Oldham-Blackburn 1:1 Watford-Crystal Palace 0:1 Brighton-Oxford 2:1 Chelsea-Bournemouth 2:0 Hull City-Plymouth 3:0 Leeds Utd.-Portsmouth 1:0 Leicester-Birmingham 2:0 Shrewsbury-Bradford 1:3 Stoke City-Barnslcy 1:1 Sunderland-Ipswich 4:0 Swindon-W.B.A. 0:0 Walsall-Manchester City 3:3 Gífiirleg fallbarátta framimdan - átta lið í mikilli fallhættu

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.