Dagur - 29.03.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 29.03.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. mars 1989 - DAGUR - 11 f/ myndosögur dogs~Ji ÁRLAND Eg var að hugsa um að gefa pabba eitthvað í staðinn fyrir mæðradaginn og var að skoða Vörulistann... þar sem stendur: y^Gjafir fyrir þá sem eiga allt“... ...hvernig líst þér á þetta, váa? ...fstata og steikarhnífur í einu áhaldi? Eða hvaö með fjarstýrða flauels reiðhjólapetalahitara?... mú ...eða tölvustýrðan kodda- s ...hvað segir þú hitara?... * um sokkapar? Fullkomið! I X _ 'T f I s I 1 1 1 s © 3 ANPRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR # Þingmenn okkar þekktu hvar... Sigtryggur Símonarson á Akureyri hefur stundum gaukað vísum að ritara S&S. Sigtryggi, eins og fleir- um, hefur líkast til þótt nóg um þá áherslu sem þorri þíngheims lagði á það að koma bjórfrumvarþinu í gegn á Alþingi á síðasta ári, enda biðu mörg þarfari mál úrlausnar. Sum bíða jafnvel enn. Um þetta orti Sigtrygg- ur: Á Alþinginu árlegt stríð og orðaþrætur, háð var fyrir landsins lýð og loks fást bætur. Þingmenn okkar þekktu hvar að þrengdi skórinn. Framtíð lands til farsældar þeir fundu bjórinn. # Nú þarf aðeins... Svo rann bjórdagurinn uþþ þótt skiþtar skoðanir séu enn um afnám bjórbannsins heimsfræga. Og áfram held- ur Sigtryggur: Til sálarbóta landsins lýð þeir lögðu grunninn. Nú er bjórsins blessuð tið björt upp runnin. Þingmönnum skal þakkir bera, þá ei flekka. Nú þarf aðeins óspart gera - ölið drekka! # Samþjöppuð speki Frá bjórnum yfir í málshætt- ina. Flestir létu það eftir sér að innbyrða nokkur hundr- uð kaloríur f formi páska- eggja um hátíðina. Sá siður hefur lengi verið við lýði að setja málshætti í páskaegg- in og leyfa þannig neytend- unum að melta samþjapp- aða speki með súkkulaðinu. Heyrst hefur að sumir geri sér leik að þvt að snúa út úr þekktum málsháttum og skulu að lokum nefnd nokk- ur dæmi um slíkar afbakan- ir. Þegar erfitt eða leiðinlegt verkefni er framundan má segja: „lllu er best skotið á frest.“ Um nauðsyn þess að byrja snemma að fræða ein- staklinga um skaðsemi áfengis má vel nota þennan: „Of seint er að byrgja barnið þegar brunnurinn er dottinn ofan í það.“ Þessi er fyrir nautgriparæktendur: „Sjald- an launar kálfurinn ofbeld- ið.“ Fyrir þá karlmenn sem vilja tolla í tískunni er þessi ráðlegging: „Ber er hver á bringu nema sér bindi eigi.“ Fyrirfiskvinnslufólk: „Sjald- an er góð ýsa of oft freðin.“ Og loks fyrir þá sem þurfa að slá sér lán: „Sjaldan fell- ur víxill langt frágjalddaga.“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 29. mars 16.30 Fræðsluvarp. 1. Uppgangur og hnignun Rómaveldis. Rómaveldi hið forna náði allt frá Austur- löndum nær til Bretlands. 2. Umræðgn - Dagvistun. Stjórnandi er Bjarni Ámason. 3. Alles Gute - 15. þáttur. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.45 Ævintýramaðurinn. (World in his Arms) Bandarísk bíómynd frá 1952. Aðalhlutverk Gregory Peck, Ann Blyth, Anthony Quinn og John Mclntire. Clark skipstjóri stundar ólöglegar sel- veiðar við Alaska. Eitt sinn er hann er staddur í San Francisco hittir hann konu, sem hann verður hrifinn af, en hann veit ekki að hún er greifynja og það er ekki ætlast til að hún giftist hverjum sem er. 23.00 Seinni fróttir. 23.10 Ævintýramaðurinn - frh. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Miðvikudagur 29. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Miðvikudagsbitinn. 17.25 Golf. 18.20 Handbolti. 19.19 19:19. 20.30 Skýjum ofar. (Reaching for the Skies.) 6. þáttur. 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.00 Leyniskúffan. (Tiroir Secret.) 5. þáttur. 22.55 Viðskipti. 23.25 Maðurinn í gráu fötunum. (The Man in the Gray Flannel Suit.) Hinn fjallmyndarlegi Gregory Peck er hér í hlutverki ungs fjölskylduföðurs sem kemst í vanda þegar honum býðst eftir- sóknarvert og krefjandi starf. 01.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 29. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr fomstugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Geðheilsa barna. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- saga Áma prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Tvö um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr ópus 26 eftir Alexander Scriabin. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litii barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Aldarminning Sveins skálds frá Elivogum. 21.20 „Nú hlýna tekur um byggð og ból". Hugrún skáldkona les eigin ljóð. 21.30 Brjóstakrabbamein. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um ástand og horfur í íslenskum skipasmíðaiðnaði. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múh Árnason. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 29. mars 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Stefnumót. - Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda guUaldartónhst og gefur gaum að smáblémum í mannUfsreitnum. 14.05 Milli mála. Óskar PáU á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 29. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 29. mars 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónUst sem gott er að vakna við. Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og HaUdór koma mUU kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónUst. Óskalagasíminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og HaUdór mUli kl. 17 og 18. 18.00 Fróttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustend- ur spjalla saman. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. TóiUistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 29. mars 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spUar góða tónUst. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Afmæliskveðju- og óskalagasímamir eru 27711 fyrir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónUstina þína og Utur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Sími fyrir kveðjur og óskalög 27711 á Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fuUur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga- pakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, 20.00 Axei Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir svefninn. 01.00 Dagskrárlok. Stjarnan Miðvikudagur 29. mars 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjaU- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir í síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf- sögðu nú sem fyrr ÖU nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfUega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spUar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjaUar um okkur sjálf, manneskjuna og hvemig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega veUíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett- vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu tU viðmæl- anda Bjarna Dags sem verða meðal ann- ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn Geirdal, heUsuráðgjafi og Garðar Garð- arsson, samskiptaráðgjafi. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónhst á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurdur Helgi Hlöðversson og Sig ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyrr 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónhst úr ýmsum áttum tU morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fróttayfirlit kl. 8.45.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.