Dagur - 29.03.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 29.03.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 29. mars 1989 Til sölu jarðýta TD 8B, árg. '79. Uppl. f sfma 95-6245 og 95-6037. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Til sölu níu vikna hvolpar af skosku fjárhundakyni. Uppl. í síma 96-44115 eftir kl. 18.00. Til sölu Polaris Cutlass árg. ’83. Fallegur sleði í góðu ástandi. Uppl. í síma 96-21314 eftir kl. 19.00. 4-5 herbergja íbúð á besta stað á Eyrinni til leigu. Uppl. í síma 91-14712. 2ja herb. íbúð til leigu í Smára- hlíð. Leigist til eins árs. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. apríl, merkt „1. apríl“ Til leigu 3-4ra herb. íbúð í tvíbýli á Brekkunni. Leigutími 1 ár í senn. Er laus í júní. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1. júní“ 2-3ja herb. íbúð vantar fyrir for- stöðumann dagvistar frá 1. maí í eitt ár. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 23676 og 26397 (Sigrún). Dagvistarfulltrúi Ung hjón með 3ja ára barn og annað væntanlegt í maí, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax í n.k. tvö ár. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Erum reglusamt fólk. Erum í síma 26717fram að páskum og 71761 á Siglufirði eftir páska. Óska eftir herbergi með sér inn- gangi, eða lítilli íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 95-5448. Gengið Gengisskráning nr. 58 28. mars 1989 Bandar.dollar USD Kaup 52,990 Sala 53,130 Sterl.pund GBP 90,162 90,401 Kan.dollar CAD 44,425 44,542 Dönsk kr. DKK 7,2169 7,2360 Norsk kr. N0K 7,7516 7,7721 .Sænsk kr. SEK 8,2526 0,2744 Fi. mark FIM 12,4712 12,5041 Fra. franki FRF 8,3206 8,3426 Belg. franki BEC 1,3434 1,3469 Sviss. franki CHF 32,2579 32,3431 Holl. gyllini NLG 24,9488 25,0147 V.-þ. mark DEM 28,1345 28,2089 it. Ifra ITL 0,03838 0,03846 Aust. sch. ATS 3,9991 4,0097 Port. escudo PTE 0,3419 0,3428 Spá. peseti ESP 0,4517 0,4529 Jap. yen JPY 0,39895 0,40000 írskt pund IEP 75,248 75,447 SDR28.3. XDR 68,6417 68,8230 ECU-Evr.m. XEU 58,5990 58,7538 Belg. fr. fin BEL 1,3385 1,3420 8 vetra falleg jörp hryssa til sölu. Er mjög þæg. Uppl. í sima 25654 eftir kl. 21.00. Ljósmyndastækkari óskast. Óska eftir gömlum Ijósmynda- stækkara til að nota í varahluti. Gerð skiptir ekki máli. Uppl. í síma 22813. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboö. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Átta bása hesthús! Til sölu átta hesta hús í Breiðholts- hverfi. Einnig 2ja vetra rauður foli undan Feng, Reykjavík. Ennfremur til sölu grár Silver-Cross barnavagn, notaður eftir eitt barn. Mjög vel með farinn. Uppl. í sima 26686 eftir kl. 19.00. Til sölu Land-Rover, árg. '71. Diesel, með mæli, langur 5 dyra. Nýupptekin vél. Bíllinn er í góðu lagi. Einnig MMC Tredia árg. ’84, ek. 54 þús. km. Staðgreiðsluafsláttur eða greiðslu- kjör. Uppl. á Baugsbroti s.f. í síma 96- 25779. Starfskraftur óskast í sveit frá 15. april. Uppl. í síma 31153. Vélaverkfræðingur óskar eftir vinnu. Hef framhaldsmenntun i iðnaðar- verkfræði og reynslu tengda fisk- iðnaði. Nánari upplýsingar í sima 91- 46496 eftir kl. 19.00. Hannes. Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Mreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig viðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). „DY5ÍN UR ALDAANNAL EFTÍR BÖQVAR GUÐMUNDSSON Leikstjóri Þráinn Karlsson. Sýningar: Miövikud. 29. mars. Föstud. 31. mars. Laugard. 1. apríl kl. 21.00. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Sýningum fer að Ijúka Miðapantanir í síma 96-61397 sýningardagana. Leíkfélag Dalvíkur Til sölu PC tölva, Televideo. Star prentari plús kennsluforrit. Einnig Sharp viðhaldsfrí lítil Ijósrit- unarvél. Uppl. í síma 24496 milli kl. 19 og 20. S 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. IarðTAk^í ” T/ Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Veiðimenn! Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu- hverfi er hafin. Uppl. gefur Margrét í síma 96- 52284. Kingtel sfmar. Ertu að leita að nýjum síma? Við seljum ýmsar gerðir Kingtel síma. Mjög fallegir og vandaðir tónvals- símar á hreint frábæru verði. Dancall farsímar. Við erum Dancall umboðsmenn. Dancall hentar alls staðar. Verslið við fagmenn. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plast- pokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti 4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og hvítt, mygluvariö, Polyúrþan-kítti 2 gerðir. Festifrauð, spelgalím, rakaþolið flísalfm, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Hörpudisklagað sófsett með útskornum örmum, nýlega plusklætt. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1. Ritvél, Olympia -eporter, sem ný. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skam- meli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, hvít og palisanderlituð, fataskápur, svefnbekkir og svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Kvenfélagskonur Baldursprá. Fundur verður föstudagskvöldið 31. mars kl. 20.00 í Glerárkirkju. Mætið vel. Stjórnin. I.O.O.F. 2 = 170331810 = 9.1. □ HULD 59893296 VI 4. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur. 3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm. Ástand gott. Eyrarlandsvegur. 5 herb. e.h. f tvibýlíshúsi ca. 140 tm. Ástand gott. Mikið áhvilandi. Furulundur. 3ja herb. raðhús ásamt bilskúr. Samtals 122 fm. Ástand gott. Skipti á einbýlishúsi á Brekk- unni koma til greina. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Samtals 174 fm. Skipti á rúmgóðu einbýlishúsi koma til greina. Borgarhlíð. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Samtals ca. 160 fm. Skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð hugsanleg. Áhvilandi lán ca. 1.5 milljónir. FASTÐGNA& u SKIPASAUSæ; NOftMIRIANDS il Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Bcnedikt Ölafsson hdl. Sölustjori, Petur Josefsson, er a skritstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.