Dagur - 11.04.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 11.04.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR:í- Þriðjudagur 11. apríM$89 íþróttir Enska knattspyrnan: liverpool stalst í sæti Arsenal - var þó ýtt til hliðar skömmu síðar Nigel Clongh var mikih í sviðsljósinu á Wembley i leiknum gegn Luton. Hann skoraði tvö af mörkum Forest og var valinn maður leiksins. Baráttan um efsta sætið í 1. deild var hörð um helgina, bæði Liverpool og Arsenal náðu að verma sætið þótt seta Liverpool væri stutt. Það er nú orðið Ijóst að um einvígi þess- ara tveggja liða verður að ræða, Norwich hefur nú misst alla möguleika til að fylgja þessum risum eftir á loka- sprettinum. Á botninum er staða West Ham og Newcastle að verða voniaus, en sex lið eru í mikilli hættu þar fyrir ofan og eitt þeirra mun falla í 2. deild ásamt hinum tveim. Leikmenn Liverpool og Sheffield Wed. tóku daginn snemma, léku í hádeginu og meistarar Liver- pool tóku gesti sína í kennslu- stund og sigruðu 5:1. Þar með komst Liverpool í efsta sæti deildarinnar, en hélt því aðeins í 2 tíma þar sem Arsenal ætlar ekki að gefa neitt eftir í loka- umferðunum. Sheffield hefði þó getað komist í 2:0 á fyrstu 5 mín. leiksins, Dean Barrick og David Hirst misnotuðu dauðafæri. En eftir það tóku meistararnir völdin og ef ekki hefði verið fyrir frá- bæra markvörslu Chris Turner og góðan leik Carlton Palmer í vörn Wed. hefði sigurinn orðið mun stærri. Steve McMahon skoraði fyrst með langskoti, Peter Beards- ley bætti öðru við rétt fyrir hlé eftir undirbúning John Barnes. Ray Houghton skoraði það þriðja eftir sendingu Beardsley sem bætti síðan fjórða markinu Staðan 1 deild Arsenal 32 18- 9- 5 64:33 63 Liverpool 31 17- 9- 5 53:23 60 Nomieh 32 16- 8- 8 43:34 56 Millwall 32 14- 9- 9 43:36 51 Nolt. Forest 31 13-12- 6 46:34 51 C'oventrv 33 13-10-10 41:34 49 Tottenham 33 13-10-10 51:43 47 Wimbledon 31 13- 7-11 42:38 46 Man. Utd. 30 11-12- 7 38:24 45 Derby 30 13- 6-11 32:28 45 Everton 31 10-11-10 40:38 41 Q.P.R. 32 10-10-12 35:33 40 ShefT. Wed. 33 9-10-14 31:45 37 Aston Villa 32 9-11-12 39:48 37 Middlcsbro 32 8-10-14 38:53 34 Charlton 31 7-12-12 35:45 33 Southampton 31 7-13-12 45:59 33 Luton 32 7- 9-16 31:45 30 Newcastle 31 7- 8-17 29:51 29 West Ham 29 5- 8-16 23:48 23 2 deild Chelsea 40 25-11- 4 86:43 86 Man. Citv 40 22-10- 8 67:40 76 Blackburn 40 18-11-11 63:54 65 W.B.A. 40 16-16- 8 58:36 64 Watford 39 17-10-12 56:44 61 C. Palace 37 17-10-10 57:44 61 Swindon 38 15-13-10 54:47 58 Ipswich 39 17- 6-16 57:55 57 Bournemouth 3917- 6-1646:5057 Leeds Utd. 40 14-14-12 51:44 56 Stoke 38 14-13-11 49:55 55 Barnslcy 38 14-13-11 54:51 55 Portsmouth 40 13-12-15 49:49 51 Sunderland 40 13-12-15 52:55 51 Leicester 39 12-14-13 47:52 50 Brighton 40 14- 7-19 54:58 49 Bradford 40 11-15-14 44:50 48 Plymouth 39 13- 9-17 47:56 48 Oxford 39 12-11-16 53:54 47 Oldham 40 10-16-14 66:64 46 Hull 39 11-11-17 49:59 44 Shrewsbury 39 7-14-18 32:58 35 W'alsall 39 4-14-21 34:65 26 Birmingham 39 5-10-24 25:66 25 við, sínu öðru marki í leiknum. Dean Barrick lagaði aðeins stöðuna fyrir Sheffield með marki, en lokaorðið átti Barnes fyrir Liverpool sem lék mjög vel í leiknum. Arsenal vann góðan sigur gegn Everton síðar um daginn og endurheimti þar með efsta sætið í deildinni. Liðið lék ekki sérlega vel, en vann þó verðskuldaðan sigur. Lee Dixon, hægri bakvörð- ur Arsenal, skoraði strax í upp- hafi, en það var ekki fyrr en um miðjan síðari hálfleik að Arsenal gulltryggði sér sigur í leiknum. Niall Quinn risinn ungi sem kom inn í liðið í stað Alan Smith sem er meiddur skoraði eftir góða sókn. Norwich hefur algerlega misst flugið að undanförnu og tapaði á laugardag gegn Coventry á úti- velli. Skemmtilegur leikur þar sem Robert Fleck náði forystu fyrir Norwich á 30. mín. eftir sendingu Andy Townsend. David Speedie besti maður Coventry var þó ekki tilbúinn til að taka tapi, 10 mín. síðar braust hann í gegn, Bryn Gunn varði frá honum, en hélt ekki boltanum og David Phillips skoraði af öryggi. Prátt fyrir mikla yfirburði Coven- Úrslitaleikurinn í Deildabik- arnum á Englandi fór fram á Wembley á sunnudag. Þar átt- ust viö Luton sem sigraöi í keppninni í fyrra og Notting- ham For. Leiknum var sjón- varpað hjá Bjarna Fel. og fengu áhorfendur að sjá vel leikinn og skemmtilegan leik. Luton hóf leikinn af miklum krafti og tók forystu á 36. mín. er Mick Harford skallaði í netið eft- ir sendingu frá Danny Wilson. Þannig var staðan í hléi, en Ashley Grimes og Ricky Hill höfðu báðir verið nærri að bæta við mörkum fyrir Luton. Vendi- punktur leiksins kom á 9. mín. síðari hálfleiks er markvörður try í síðari hálfleik tókst liðinu aðeins að skora eitt mark, Speedie sá um að skora markið. Á síðustu mín. leiksins var markvörður Norwich rekinn af velli fyrir að mótmæla vítaspyrnudómi, Mark Bowen fór í markið, en Brian Kilcline hitti ekki markið úr víta- spyrnunni. Middlesbrough og Southamp- ton eru bæði í fallhættu og gerðu 3:3 jafntefli í leik sínum þar sem Boro hóf og endaði leikinn vel, en Southampton fór á kostum þar á milli. Gary Hamilton skor- aði fyrir Boro í fyrri hálfleik, en í þeim síðari jafnaði Rodney Wallace og tveim mín. síðar kom Neil Ruddock Southampton yfir með marki úr aukaspyrnu. Ruddock skoraði þriðja mark Southampton 10 mín. síðar og liðið virtist öruggt um sigur. Annað kom þó á daginn, Bernie Slaven lagaði stöðuna 13 mín fyr- ir leikslok og í lokin tókst Mark Burke að jafna leikinn fyrir Middlesbrough. Aston Villa náði dýrmætum stigum gegn Newcastle á útivelli og sendi þar með Newcastle að öllum líkindum niður í 2. deild. Stuart Gray skoraði fyrir Villa á 33. mín. þrátt fyrir nokkra yfir- Luton, Les Sealey, felldi Steve Hodge innan vítateigs og Nigel Clough skoraði af öryggi úr víta- spyrnunni. Á 64. mín. náði For- est síðan forystunni er Neil Webb skoraði eftir fyrirgjöf Tommy Gaynor og það var síðan Clough sem gerði endanlega út um leik- inn fyrir Forest er hann bætti þriðja marki liðsins við með skoti í stöng og inn eftir sendingu Gaynor. Sanngjarn sigur Forest, en leikmenn Luton geta þó nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki nýtt betur færi sín í fyrri hálfleik. Þá var Gaynor of laus á hægri vængnum hjá Forest og óþarfi hjá Sealey að brjóta á Hodge er vítið var dæmt. Eftir leikinn sagði Brian Clough fram- burði Newcastle fram að því. David Platt skoraði síðara mark Villa er 15 mín. voru til leiks- loka. Glenn Roeder skoraði fyrir Newcastle undir lokin, en það dugði skammt. West Ham berst vonlausri bar- áttu fyrir sæti sínu í 1. deild, en óheppnin eltir liðið sem varð að gera sér jafntefli heima gegn Derby að góðu. Mark Ward og Alvin Martin fengu báðir tæki- færi til að tryggja liðinu sigur í síðari hálfleik en mistókst á furðulegan hátt. Gary Micklew- hite skoraði fyrir Derby á 11. mín., en West Ham lék vel og gafst ekki upp. Leroy Rosenior jafnaði 15 mín. síðar og eftir það kom röð tækifæra hjá West Ham sem var fyrirmunað að koma boltanum í mark. Q.P.R. sigraði Wimbledon í miklum markaleik, Colin Clarke, Nigel Spackman, Mark Falco og Peter Reid skoruðu fyrir Q.P.R. Fyrir Wimbledon skoruðu hins vegar þeir John Fashanu úr víti, Lawrie Sanchez og Dennis Wise. Millwall og Manchester Utd. gerðu markalaust jafntefli í leik sínum í London. 2. deild Sigurganga Chelsea heldur áfram, Graham Roberts úr vfti, David Lee og Kevin McAllister skoruðu mörk liðsins í 3:2 sigri á útivelli gegn W.B.A. Mörk W.B.A. gerðu þeir Colin Ander- son og Tony Ford. Man. City sigraði Swindon í erfiðum leik með mörkum Andy Hinchcliffe úr víti og David Old- field eftir að Duncan Shearer hafði skorað fyrsta mark leiksins fyrir Swindon. Garry Thompson skoraði sigur- mark Watford á útivelli gegn Bournemouth sem er að missa af lestinni. Crystal Palace stendur nú mjög vel, á leiki inni og sigraði Old- ham með mörkum Philip Barber og Mark Bright. Ipswich hefur verið að slaka á og er að missa af tækifærinu á sæti í úrslitakeppninni. Ipswich náði þó forystu gegn Hull City er Peter Swan sem Hull keypti nýlega frá Leeds Utd. gerði sjálfsmark, en Billy Whitehurst jafnaði fyrir Hull City í síðari hálfleik. Vonir Leeds Utd. um sæti í 1. kvæmdastjóri Forest að Luton hefði leikið mjög vel í fyrri hálf- leik og haft verðskuldaða for- ystu, en í þeim síðari hefðu sínir menn leikið betur og nýtt færin sem þeir fengu. Þá var hann spurður hvað hann hefði gert til að lífga upp á sína menn í hléinu. „Ég gerði ekkert, þegar menn eru komnir á minn aldur eru þeir uppgefnir og ég settist bara niður og slappaði af.“ Sonur hans, Nigel, var kjörinn maður leiks- ins, „hann gladdi mömmu sína sem var meðal áhorfenda“ sagði sá gamli er hann var spurður að því hvort hann væri ekki ánægður með frammistöðu sonarins. Þ.L.A. deild slökknuðu á sunnudaginn er liðið tapaði úti gegn Plymouth. Leeds Utd. lék án síns besta manns John Sheridan sem var settur úr liðinu vegna agabrots. Howard Wilkinson ætlar greini- lega að stjórna sínum mönnum og láta þá ekki komast upp með neitt múður. Wolves er efst í 3. deild með 78 stig og Port Vale hefur 70 stig. Á botninum eru Wigan 37, Alder- shot 33 og Gillingham með 31 stig. Tranmere er efst í 4. deild með 71 stig, Rotherham 70, Scunthorpe og Crewe hafa 69 stig. Á botnin- um eru Darlington með 33 stig og Colchester hefur 32 stig. Þ.L.A. Úrslit 1. deild Nottingham For.-Norwich 2:0 Shcffield Wed.-Wimbledon 1:1 2. deild Chelsea-Birmingham 3:1 Hull City-Oxford 1:2 Oldham-Ipswich 4:0 Shrewsbury-Manchester City 0:1 Stoke City-W.B.A. 0:0 Sunderland-Plymouth 2:1 Swindon-Bradford 1:0 Walsall-Bournemouth 1:1 Watford-Blackburn 2:2 Brighton-Portsmouth 2:1 Leeds Utd.-Crystal Palace 1:2 Um helgina. Deildarbikarinn úrslitaleikur. Luton-Nottingham For. 1:3 1. deild Arsenal-Everton 2:0 Coventry-Norwich 2:1 Liverpool-Sheffield Wed. 5:1 Middlesbrough-Southampton 3:3 Millwall-Manchester Utd. 0:0 Newcastle-Aston Villa 1:2 Q.P.R.-Wimbledon 4:3 West Ham-Derby 1:1 2. deild Barnsley-Shrewsbury 1:0 Birmingham-Brighton 1:2 Blackburn-Leicester 0:0 Bornemouth-Watford 0:1 Bradford-Walsall 3:1 Crystal Palace-Oldham 2:0 Ipswich-Hull City 1:1 Manchester City-Swindon 2il Oxford-Stoke City 3:2 Portsmouth-Sunderland 2:0 W.B.A.-Chelsea 2:3 Plymouth-Leeds Utd. 1:0 3. deild Aldershot-Bury 4:1 Blackpool-Reading 2:4 Bolton-Notts County 3:3 Bristol City-Southend 0:2 Fulham-Chcsterfield 2:1 Huddersfield-Mansfield 2:0 Northampton-Chester 0:2 Port Vale-Gillingham 2:1 Sheffield Utd.-Preston 3:1 Swansea-Bristol Rovers 1:2 Wigan-Cardiff City 1:0 Wolves-Brentford 2:0 4. deild Crewe-Scarborough 1:1 Doncaster-Lincoln 0:1 Grimsby-Burnley 1:0 Halifax-Rotherham 1:1 Hartlepool-Colchester 2:1 Hereford-Darlington 1:1 Peterborough-Torquay 3:1 Rochdale-Cambridge 2:1 Stockport-Carlisle 1:1 Tranmere-Scunthorpe 2:1 Wrexham-Leyton Orient 0:1 York City-Exeter 3:1 Deildabikarinn: Forest lagði Luton - Qörugum úrslitaleik 3:1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.