Dagur - 09.05.1989, Síða 12

Dagur - 09.05.1989, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 9. maí 1989 Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk- unni. fbúðin er laus 1. ágúst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „íbúð á Brekkunni" fyrir 15. maí. Eyjafjörður. Fokhelt einbýlishús á einni hæð með bílskúr, samtals 189 fm. 10 km. framan Akureyrar, til af- hendingar strax. Uppl. gefur Eignakjör, Hafnarstræti 108, Akureyri, sími 26441. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð með eða án húsgagna, á syðri- Brekkunni. Leigutfmi ca 1 ár, frá 1. júní. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merk „íbúð til leigu“ fyrir kl. 17.00, 11. maí. Tilboðum sem svarað verður, verður svarað föstud. 12. maí. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-25658 eftir kl. 19.00. Óska eftir góðri 2ja til 3ja herb. íbúð frá 15. júní eða 1. júlí. Uppl. í síma 96-27130. Óskar Þór, eða 91-46274 á kvöldin. Jóhann Ólafur. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 24808. Ungt par utan af landi sem hefur nám og störf á Akureyri í haust óskar eftir ódýru húsnæði. Ýmislegt kemur til greina, t.d. aðstoð við eldra fólk. Uppl. f sfma 94-1575. Námskeið í punktanuddi - Shiatzu - verður dagana 14. -15. maí í Lundarskóla. Námskeiðið hefst kl. 10.00 báða dagana. Kennari er Lone Svargo. Skráningarsímar: 91-18128 og 96- 23844. Sumardvalarheimili fyrir börn. í sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við 7 til 14 daga f senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Gengið Gengisskráning nr. 84 8. maí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 53,350 53,490 53,030 Sterl.p. 89,321 89,556 89,780 Kan. dollari 45,067 45,185 44,606 Dönskkr. 7,2290 7,2480 7,2644 Norsk kr. 7,7623 7,7826 7,7894 Sænskkr. 8,2945 8,3162 8,3250 Fi. mark 12,6004 12,6334 12,6684 Fr. franki 8,3307 8,3526 8,3624 Belg.franki 1,3443 1,3479 1,3511 Sv.franki 31,4656 31,5482 31,9410 Holl. gylllni 24,9445 25,0099 25,0632 V.-þ. mark 28,1167 28,1905 26,2781 ít. lira 0,03852 0,03862 0,03861 Aust. sch. 3,9963 4,0067 4,0167 Port. escudo 0,3406 0,3415 0,3418 Spá. pesetl 0,4532 0,4544 0,4557 Jap.yen 0,39655 0,39759 0,40021 írskt pund 75,103 75,301 75,491 SDR8.5. 68,6502 68,8304 68,7863 ECU, evr.m. 58,5436 58,6973 58,8209 Belg.fr. fin 1,3386 1,3421 1,3454 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Vilt þú fá merki fyrirtækisins á vinnufatnað starfsmanna? Prentum á fatnað allt sem þér dettur í hug. Fljót og góð þjónusta. Stíll, teiknistofa. Draupnisgötu 4. Sími 25757. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Verð við píanóstillingar á Akureyri og nágrenni dagana 16. -20. maí. Upplýsingar í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Til sölu Volvo 144 árg. ’74. Ógangfær en í sæmilegu ástandi. Mikið að varahlutum fylgja. Uppl. í síma 27336. Til sölu Bedford vörubíll árg. ’70, 9,7 tonn. Land-Rover árg. '65, bensín. Þarfnast viðgerðar. Ferguson árg. ’56, bensín. Góð afturdekk. Uppl. í síma 25462. Til sölu langur Land-Rover diesel með mæli, árg. ’71. 5 dyra, nýupptekin vél, gott lakk, góður bíll. Einnig til sölu Mazda 323 LX 1300, árg. 87, 3ja dyra, ek. 15 þús. km. Uppl. á Baugsbroti sf. sími 96- 25779. Til sölu Chevrolet Blaizer árg. '73. Er skemmdur eftir árekstur. Er á 38“ dekkjum og upphækkaður. Uppl. í símum 96-62593 og 62502. Til sölu Subaru 1800 árg. '82. Ekinn 90 þús. km. Einnig Benz Unimag, árg. 1954. Ógangfær mótor getur fylgt. Uppl. f síma 96-27147 og 985- 23847. Ólafur. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Hansahillur og uppistöður. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1 með sófaborði og hornborði. Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Stakir djúpir stólar, hörpudisklag. Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skammeli. Tveggja manna svefnsófar. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, hvít og plisanderlituð, svefnbekkir og svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Eru heimilistækin í ólagi? Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir: Candy, Volund, Cylinda, Miele, Zanussi, Rafha, Creda og flestar gerðir þvottavéla, eldavéla og bakarofna. Ath: Viðgerðarþjónusta sam- dægurs eða eftir nánara sam- komulagi. Rofi s/f,raftækjaþjónusta. Sími 985-28093 og heimasími 24693. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Svört lyklakippa tapaðist í göng göngugötunni eða nálægt Mið- bænum. Finnandi hafi samband í síma 24741. Til sölu dráttarvélar. Fordson Major árg. 1958. Ford 3000 árg. 1974. Uppl. í síma 31228. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttakafrá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Höfundur: Guðmundur Steinsson. 11. sýn. föstud. 12. maí kl. 20.30 12. sýn. laugard. 13. maí kl. 20.30 Næst síðasta sýningar- helgi. IGKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Bókhald. ★ Alhliða bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Barngóð kona. Vill einhver barngóð kona koma heim til okkar og líta eftir Ingibjörgu (9 mánaða), hluta úr degi. Lára og Sigurgeir, Grundargerði 3d, sími 27506. Ég er 14 ára og óska eftir að kom- ast í vist í sumar. Bý í Glerárhverfi. Er vön. Uppl. í síma 27369. Nadine. Óska eftir unglingsstúlku, 13 til 15 ára til að gæta barna í sumar. Hafið samband sem fyrst. Uppl. í síma 27347 eftir kl. 13.00. íslensk kona búsett í Svíþjóð óskar eftir stúlku til að gæta barns á tímabilinu 20. júní til 15. sept. 1989. Þarf að hafa bílpróf. Skriflegar umsóknir sendist í póst- hólf 470. Höfum á lager allar gerðir af úr- vals útsæði. Bæöi spírað og óspírað. Einnig góðar matarkartöflur. Öngull h.f. Sími 96-31339. Höfum til sölu grenipanel. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Sími 96-21570. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Fyrirtæki - Einstaklingar. Er með vörubil með 3Vfe tonna krana. Tek að mér vinnu þegar ykkur hentar. Bragi Steinsson. Sími 985-31191, heimasími 96-24291. Raðveggir. Samsettar einangraðar milliveggja- einingar. Auðveld uppsetning og lagnvinna. Upplýsingar og tilboð hjá framleið- anda. Fjalar hf. Húsavík, sími 96-41346. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Vanabyggð. Mjög góö 4ra herb. neðri hæð i tvfbýlíshúsi. Stærð ca. 110 fm. Munkaþverárstræti. 5-6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Rúmlega 180 fm. Húsið er allt endurbyggt. Nýr bílskúr 38 fm. Frábært útsýni. Glerárgata. 3ja herb.íbúð á jarðhæð í tví- býlishúsi ca. 75 fm. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bilskur. Samtals 174 fm. Ástand mjög gott. Vantar góða 2-3ja herb. íbúð í mið- bænum eða nágrenni miðbæjarins. FASIÐGKA&M SKIPASALAlgfc NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Bcnedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.