Dagur - 27.05.1989, Síða 12

Dagur - 27.05.1989, Síða 12
12 - DAGUR - Laugárdagur 27. maí 1989 Fundur um þjálfun hreyfihamlaöra barna Ingibjörg Auðunsdóttir kennari flytur erindi um Petö-æfingakerfið í Gamla Lundi, þriðjudaginn 30. maí, kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn, en á sérstakt erindi til foreldra fatl- aöra barna og fagstétta sem sjá um þjálfun þeirra. Foreldrafélag barna með sérþarfir á Akureyri. Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi. Hestamannafélagið Léttir Kappreiðar og góðhestakeppni verður haldin laugardaginn 3. júní á ins í Lögmannshlíð kl. 10.00. LETTIH 1l 1989 velli félags- Keppnisgreinar: A-flokkur gæðinga, B-flokkur gæðinga, Eldri fl. ungl- inga, Yngri fl. unglinga, 150 m skeið, 250 m stökk, 300 m stökk. Skráning fer fram í Hestasporti. Skráningu lýkur miðvikud. 31. maí. Skráningargjald er kr. 200,- Skeiðvallarnefnd. Hjúkrunar- fræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu- stöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Djúpavogi. 2. Staða hjúkrunarforstjóra og hálf staða hjúkrun- arfræðíngs við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Þórshöfn. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Neskaupstað. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heílsugæslustöð- ina á Egilsstöðum. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Flateyri frá ágúst 1989. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðv- arnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 9. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Hvammstanga frá 1. júní 1989 til tveggja ára. 10. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Patreksfirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytingu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 22. maí 1989 Kramvegis verðtir aígreiðsla Dags opin í liadegixiii auglýsingadeild, Strandgötu 31, sími 24222 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 27. maí 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Enski listaskólinn, Fararheill. 12.00 Hlé. 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur (23). 18.25 Bangsi besta skinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. 20.25 Réttan á röngunni. Gestaþraut í Sjónvarpssal. 20.55 Lottó. 21.00 Fyrirmyndarfaðir. 21.20 Fólkið í landinu. Svipmyndir af íslendingum í dagsins önn. - Hann les menningarsöguna úr gömlum beinum og berst fyrir viðreisn Nesstofu. Rætt við Jón Steffensen prófessor. (Úr heimildamyndasafni Háskóla ís- lands.) 21.50 Höfrungurinn. (The Day of the Dolphin.) Bandarísk bíómynd frá 1973. Aðalhlutverk: George C. Scott, Thris Van Devere, Paul Sorvino og Fritz Weaver. 23.35 Vera litla. (Malenkaja Vera.) Sovésk kvikmynd frá 1988. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 28. maí Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprest- ur flytur. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Vínartónleikar. 20.35 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty.) Annar þáttur. 21.25 Inn og út um franskan glugga. Síðari þáttur Viðars Víkingssonar um samskipti íslendinga og Frakka. 21.55 Belize - land á tímamótum. (Belize - The Turning Point.) Bresk heimildamynd um smáríkið Belize í Mið-Ameríku, sem áður hét Breska Hond- úras. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 29. maí 17.50 Tusku-Tóta og Tumi. 18.15 Litla vampíran (6). (The Little Vampire.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant.) 21.20 í páfagarði. (Inside the Vatican.) 22.10 Læknar í nafni mannúðar. (Medecins des hommes.) - Líbanon. Leikinn franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðssvæðum víða um heim. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Læknar í nafni mannúðar - frh. 23.50 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 27. maí 09.00 Með Beggu frænku. 10.35 Jógi. 10.55 Hinir umbreyttu. 11.20 Fálkaeyjan. 11.45 Myndrokk. 12.00 Ljáðu mér eyra ... 12.25 Lagt í'ann. 12.50 Hátt uppi II. (Airplane II.) 14.10 Ættarveldið. 15.00 Bílaþáttur Stöðvar 2. 15.30 Rauðar rósir. (Roses are for the Rich.) 1. hluti. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmetabók Guinnes. 20.30 Ruglukollar. 20.55 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast). 21.45 Trúmennska.# (Loyalties.) Aðalhlutverk: Kenneth Welsh, Tantoo Cardinal og Susanne Wooldridge. Ekki við hæfi barna. 23.25 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) 00.15 Blódsugurnar sjö. (The Legend of the Seven Golden Vam- pires.) Alls ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Sunnudagur 28. maí 09.00 Högni hrekkvísi. 09.20 Alli og íkornarnir. 09.45 Smygl. (Smuggler.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 9. hluti. 10.15 Lafdi Lokkaprúð. 10.25 Selurinn Snorri. 10.40 Dotta og smyglararnir. 11.55 Óháða rokkið. 13.10 Mannslíkaminn. (Living Body). 13.40 Rauðar rósir. (Roses are for the Rich.) 2. hluti. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. 16.10 NBA körfuboltinn. 17.10 Listamannaskálinn. 18.05 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales Of The Gold Monkey.) 20.55 Þetta er þitt líf. (This Is Your Life.) 21.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 22.15 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.05 Ókindin IV. (Jaws - The Revenge.) Aðalhlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary. Alls ekki við hæfi bama. 00.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Mánudagur 29. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Um myrka vegu. (Wege in der Nacht.) Myndin gerist í Póllandi um miðbik síðari heimsstyrjaldarinnar. Ungur liðsforingi hrífst af stúlku nokkurri sem hafnar hon- um vegna ólíks uppruna. Aðalhlutverk: Maja Komorowska, Mathi- eu Carriere og Horst Frank. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. (Mickey and Donald). 20.30 Kæri Jón. (Dear John.) 21.00 Dagbók smalahunds. (Diary of a Sheepdog.) 21.50 Háskólinn fyrir þig. Lagadeild. 22.10 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.00 Magnaður miðvikudagur. (Big Wednesday.) Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt og Gary Busey. Ekki við hæfi barna. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 27. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðsson les (12). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Tónlist. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hór og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjón Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdíó 11. 18.00 Gagn og gaman. - Liljur málarans Claude Monet. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Áskel Jónsson fyrrverandi organista og söngstjóra á Akureyri. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Nær dregur midnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 28. maí 7.45 Útvarp Reykjavík, gódan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Af menningartímaritum“. - R-M, Ritlist myndlist. 11.00 Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju á kirkjulistaviku. Séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir alt- ari. Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 12.55 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 13.30 íslenskir dýrlingar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær." Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist. - Þættir um náttúruna. Tíundi þáttur: Orðin. 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamra- vík" eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Hugleiðingar á vorkvöldi. Séra Hannes Örn Blandon flytur erindi. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. - „Pygmalion" eftir Bemhard Shaw. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 29. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær". 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kennaraímynd. 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur" eftir Richard Brautigan. Andrés Sigurvinsson les (3). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Svendsen og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. Áslaug Jensdóttir húsfreyja á Núpi í Dýrafirði talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Locatelli, Leclair og Bach. 21.00 Sólon í Slunkaríki. 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamra- vík" eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Tímaskekkja eða stundarerfiðleikar. Samantekt um samvinnuhreyfinguna. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 27. maí 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 „Að loknum hádegisfréttum. Gísli Kristjánsson leikur létta tónlist og gluggar í gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.