Dagur - 27.05.1989, Síða 15

Dagur - 27.05.1989, Síða 15
Laugardagur 27. maí 1989 - DAGUR - 15 Listasafn ASÍ: Sýning á verkum Gunn- þórunnar Sveinsdóttur Þann 20. maí sl. var opnuð í Listasafni ASÍ sölusýning á myndverkum eftir Gunnþórunni Sveinsdóttur frá Mælifellsá í Skagafirði. Gunnþórunn bjó lengst af á Sauðárkróki og rak þar verslun, en málaði í frístundum, einkum á efri árum sínum. Myndirnar á sýningunni eru 70 talsins og eru flestar málaðar með þekjulitum á pappír. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin á verkum Gunnþór- unnar verður opin alla virka daga kl. 16-20, en um helgar kl. 14-20. Sýningunni lýkur 18. júní nk. „Drekinn ’89“ á Egilsstöðum: Ein stærsta sýning á Austurlandi til þessa í sumar verður haldin í íþrótta Austurlandi. húsinu á Egilsstöðum sýning sem ber nafnið „Drekinn ’89“, en þar munu fyrirtæki á Aust- urlandi kynna starfsemi sína. „Drekinn ’89“ dregur nafn sitt af landvætt Austurlands, Vopna- fjarðardrekanum ógurlega sem getið er um í Heimskringlu. Tilgangur sýningarinnar er að sýna og kynna þá framleiðslu og þjónustu sem í boði er innan Austurlandsfjórðungs. Mikill áhugi er á sýningu þessari og gert er ráð fyrir að um 70-80 fyrirtæki af Austurlandi öllu. kynni starf- semi sína. Verður „Drekinn '89“ jafnframt ein sú stærsta og mesta sýning sem haldin liefur verið á Úr bæ og byggð Messur ~ Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 28. maí kl. 11.00 f.h. Sálmar: 213, 9, 179, 42, 357. Þ.H. Glerúrprestakall. Guðsþjónusta í Glerárkirkju n.k. sunnudag 28. maí kl. 21.00. Séra Pétur Þórarinsson á Möðru- yöllum messar. Kaffi í kirkjunni að messu lokinni. Sóknarnefnd. HVÍmSUtinumKJAtt vfswwsHue Sunnudagur 28. maí kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 vakningasamkoma í umsjá kvenna. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. §Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Jv Föstudaginn 26. maí kl. 20.00 æskulýðskór. kl. 23.00 miðnætursamkoma. Sunnudaginn 28. maí kl. 11.00 helg- unarsamkoma. kl. 19.30 bæn. kl. 20.00 almenn samkoma, deildar- stjóri Kapt. Daniel Óskarsson stjórnar og talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættinga og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard., kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin! Margt verður gert fyrir gesti, auk þess að kynnast fyrirtækjum á Austurlandi, þá munu þeir geta nælt sér í fróðleik um byggða- þróun og upplýsingar um bæjar- félög og byggðarlög Austurlands. Þar fyrir utan verða á dagskrá mörg skemmtiatriði fyrir fólk á öllum aldri. Aðstandendur sýningarinnar eru Atvinnuþróunarfélag Aust- urlands og Ataksverkefni Egils- staðir/Seyðisfjörður. Fram- kvæmdastjóri „Drekans ’89“ er Anna Ingólfsdóttir. Ástir sam- lyndra hjóna - eftir Guðberg Bergsson í endurútgáfu Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina Ástir samlyndra hjóna eftir Guðberg Bergsson. Hér er um að ræða endurútgáfu í kilju en bókin kom upphaflega út haustið 1967 og hefur verið ófáanleg um árabil. Guðbergur hefur af þessu tilefni endurskoð- að bókina með tilliti til stíls og frásagnar og ritar einnig eftir- mála þar sem hann gerir grein fyrir tilurð hennar. Ástir samlyndra hjóna vakti mikla athygli og deilur er hún kom út fyrir tuttugu og tveimur árum. Menn skiptust í flokka með og á móti bókinni. Sumir töluðu í því sambandi um sóða- skap og blygðunarlausa lágkúru, aðrir skipuðu henni í hillu með Tómasi Jónssyni metsölubók og töldu að með sögum Guðbergs hefðu íslendingar sannarlega eignast samtímaheimsbókmennt- ir sem stæðu undir nafni. Þessar deilur náðu hámarki er Ástir samlyndra hjóna var kjörin besta skáldverk ársins 1967 og Guð- bergi veitt verðlaun gagnrýn- enda, Silfurhesturinn. Svo mikið er víst að Ástir Samlyndra hjóna markar tímamót í íslenskum nú- tímabókmenntum og hefur ótví- rætt gildi fyrir alla þá lesendur sem leita vilja skilnings á skáld- skap Guðbergs Bergssonar. helgarkrossgátan > Ác-, m VvíKf w o M Hai kluvn nxóSi Rúk Soqu- - fvceq borg O Samhl- Ahelel Au l L Trqqq Ffayvn SCQL 1 Vei sU a. Fe.Uut á knc Kny T. > Kad la 'Aruzqá Voium Sérht- 8or o Goóut ý f- Eisiœó- inqi brdé- Urinn Fn'ski 5111 \b 3. Svanga Fo Id ► s. N Leleqn 5. HatU Fœáo H. v Foneln- SvaraSi Asaki !\íilgun Kona > s \ > Svala 1. Sam- Seininq Tala Rás Stit- inna Ha-f w b. 7 L v Tröll \f Ser - sÍQkar Arnta Y NaJan.- vii> Rckéar- sem t kVcrtfui)t * ) ** Jmbun fllpist Konu þó f c Atv-orb Osjalclúfí 'A íí Rdó J Slá 6 u n 9 "" v þéííar 10. Ekki m örq u da L Qn Flskan //. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 76.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Jónas Páll Jakobsson, Reynilundi 9, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 73. Lausnarorðið var Grátkórinn. Verðlaunin, bókin „Breiðfirskir sjómenn”, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Tryggva saga Ófeigssonar“, skráð af Ásgeiri Jakobssyni. í bókinni er rakinn æviferill þessa mikla athafnamanns. Tryggvi bjó við fátækt í æsku og átta aurar voru fyrsta tíma- kaupið hans. Rúmum fimm áratugum seinna átti hann fjóra stóra togara, myndarlegt hraðfrystihús og fiskverkunarstöð og hafði mörg hundruð manns í vinnu til sjós og lands. Útgef- andi er Skuggsjá. íæ — ! o Stlo iif. o £ ‘t U ft 1, .~.l) F í fi H F fi k '£ t I ,i Z. If.kl u *m., :pt s T u A/ « L /1 3 T N r> N I J ',Á" r 'e u “Fr V A.’ F I T U A' Á' fi k D.U.c C- e /C /V í á' ’c F r hA ú R. fl TT.el N' fi Á’ fí Ibto i-.j-i. r SamI.1 b l'* R u b t> fi n’ tuu V AÍ P B gt 6 it K T r 3 n. N ia ... e Ú F I S E X L A d r H Smí r c- u,u. i L n 15 s K1 n B C C- s T (\ Umkl sri p s J c- I L 3 fl - K' 'fi L c /> D L_ fi 6 fi s s 'fí Helgarkrossgátan nr. 76 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.