Dagur - 09.06.1989, Side 19

Dagur - 09.06.1989, Side 19
Föstudagur 9. juní 1989 - DÁÖUR - fð - 1 i | < i i j i ( i í íslandsmótið/1. deild: Jafnteíli í Keflavík - hjá Þór og ÍBK - Tanevski Skoraði fyrir Þórsara Bojan Tanevski annar júgóslavneski leikmaðurinn í liði Þórs kom inná sem varamaður og skoraði jöfn- unarmark liðsins í gær gegn IBV. Einherji sigraði Völsung í fjörugum leik á Vopnafírði í gærkvöld og urðu niðurstöðu- tölur leiksins 3:2. Leikurinn var á köflum spennandi, en grófur og þurfti dómarinn að snara gula spjaldinu 5 sinnum á loft. í þeim efnum höfðu Húsvíkingar vinninginn, þrjú spjöld gegn tvcimur. Heimamenn byrjuðu mjög vel og fyrri hálfleikur var reyndar eign þeirra að mestu leyti. Strax á 4. mín. fengu leikmenn Einherja tvö góð færi sem fóru forgörðum en á 9. mín. náðu þeir forystu. Baldur Kjartansson skoraði þá með góðu skoti eftir fyrirgjöf frá Þrándi Sigurðssyni. Á 13. mínútu jöfnuðu Völs- •ungar úr eina færi sínu í hálfleikn- um. Þar var Skúli Hallgrímsson að verki eftir varnarmistök hjá Einherja. En blessaður karlinn hann Adam hafði ekki langa við- dvöl í Paradís og mínútu síðar braust Hallgrímur Guðmundsson Kormáksmenn frá Hvamms- tanga komu nokkuð á óvart og sigruðu Valsmenn frá Reyðar- fírði 3:1. Leiftur komst ekki til Eyja í 2. deildinni og er áætlað að leikurinn fari fram í kvöld. Valsmenn voru yfir í leikhléi Reynismenn í knattspyrnunni í 3. deild hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku því báðir miðverðir liðsins hafa brotnað í leikjum að undanförnu. Þorvaldur Þorvaldsson þjálfari Reynis- manna rifbeinsbrotnaði í bik- arleiknum gegn Leiftri á Ólafs- fírði og Kristján Sigurðsson fyrirliði liðsins fótbrotnaði gegn KS á miðvikudagskvöld- ið. Þorvaldur verður líklegast til- búinn í slaginn eftir rúman hálfan mánuð en Kristján verður frá í a.m.k. tvo mánuði og þá er nú lítið eftir af keppnistímabilinu. Þétta er mjög bagalegt fyrir liðið því baráttan í 3. deildinni er Iþróttabandalag Keflavíkur og Þór náðu í eitt stig hvort félag í 1. deildinni í gærkvöld er lið- in skildu jöfn á grasvellinum í Keflavík. Hvort lið skoraði eitt mark. Leikurinn bar þess nokkuð merki að leikmenn voru óvanir grasi, sérstaklega Þórsarar sem vart hafa komist í gegnum þingeysku vörnina, gaf boltann fyrir og þar kom Þrándur aðvífandi og skallaði hann í netið. Staðan 2:1 fyrir Einherja. Hallgrímur braust aftur í gegn á 34. mín. en hann var felldur og vítaspyrna dæmd. Þrándur tók hana en skaut í stöng. í seinni hálfleik jafnaðist leikurinn og reyndar sóttu Völs- ungar ansi stíft. Sóknin bar árangur á 60. mín. er Skúli skall- aði í mark Einherja. Staðan því 2:2. Á 80. mín. fengu Völsungar dæmda á sig aðra vítaspyrnu er Þrándi var haldið innan vítateigs. Að þessu sinni tók Njáll Eiðsson spyrnuna og skoraði, staðan 3:2 fyrir Einherja. Skömmu síðar fengu heimamenn tvö færi sem nýttust ekki, en síðustu mínút- urnar sóttu Völsungar ákaft án árangurs og Einherji fékk því 3 dýrmæt stig í safnið, enda voru Vopnfirðingar alsælir eftir leik- inn. PÍ/SS með marki Agnars Arnþórsson- ar. í síðari hálfleik komu heima- menn grimmir til leiks. Þjálfarinn Páll Leó Jónsson jafnaði og síðan á síðustu mínútum leiksins tryggðu þeir Bjarki Haraldsson og Albert Jónsson heimamönn- um sigur. mjög hörð enda falla fimm lið niður í 4. deild að loknu þessu keppnistímabili. Þorvaldur Þorvaldsson rifbeins- brotnaði gegn Leiftri. nálægt grasvelli á þessu voru, og marktækifæri voru ekki ýkja mörg né hættuleg. IBK var sterkara liðið í fyrri hálfleik, en haft er eftir Nóa Björnssyni fyrirliða Þórs að þeir hafi notað fyrri hálfleikinn til að venjast grasinu og síðan farið að spila! Keflvíkingar voru meira með knöttinn en leikaðferð Þórs- ara byggðist á langspyrnum. Á 10. mínútu náði Keflvíking- ar forystu. Kjartan Einarsson fékk knöttinn í þvögu við vítateig Þórs og skoraði með góðu skoti, óverjandi fyrir Baldvin Guð- mundsson. Staðan 1:0, ÍBK í vil, og staðan var óbreytt er flautað var til leikhlés. í seinni hálfleik snerist dæmið við. Þórsarar sóttu ákaft, sérstak- lega framan af. Á 54. mínútu prjónaði Bojan Tanevski sig mjög snyrtilega í gegnum vörn Tindastóll vann sinn fyrsta sig- ur í 2. deild í ár er þeir lögðu Breiðablik að velli 2:1 í Kópa- voginum í gær. Blikarnir áttu mun hættulegri færi í leiknum og skoruðu sitt eina mark í fyrri hálfleik. Sauðkræking- arnir komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og þeir Björn Björnsson og Arni Ólason tryggðu gestunum sigur. Blikarnir voru mun ákveðnari í fyrri hálfleik en skoruðu ekki nema eitt mark og var þar Jón Staðan 1. deild Valur 4 3-1-0 4:0 10 FH 4 2-1-1 4:2 7 KA 3 1-2-0 3:1 5 Þór 4 1-2-1 3:4 5 Fylkir 3 1-1-1 5:4 4 KR 3 1-1-1 4:5 4 ÍBK 4 0-2-2 4:5 4 Fram 4 1-1-2 3:6 4 ÍA 3 1-0-2 3:5 3 Víkingur 4 1-0-3 2:3 3 2. deild Stjarnan 3 2-1-0 5:2 7 Víðir 3 1-2-0 2:1 5 Breiðablik 3 1-1-1 5:3 4 Völsungur 3 1-1-1 5:4 4 ÍR 3 1-1-1 4:4 4 Tindastóll 3 1-1-1 3:3 4 Einherji 3 1-1-1 3:5 4 ÍBV 2 1-0-1 2:2 3 Leiftur 2 0-2-0 1:1 2 Selfoss 3 0-0-3 1:6 0 ✓ Urslit 1. deild ÍBK-Þór 1:1 Valur-Víkingur 1:0 FH-Fram 2:0 2. deild Einherji-Völsungur 3:2 ÍBV-Leiftur frestað LIBK-Tindastóll 1:2 Stjarnan-Selfoss 2:0 Víðir-ÍR 1:1 ÍBK og skaut föstu jaröarskoti frá vinstri, knötturinn smaug þvert fyrir markið, í stöngina fjær og inn. Fallegt mark hjá Tanev- ski sem virðist kunna mun betur við grasið en mölina. Staðan því jöfn, 1:1, og þar við sat. Þórsarar héldu sóknarþungan- um áfram, þótt greinilega væri farið að draga af þeim er leið á leikinn, en ÍBK átti nokkrar skyndisóknir. Flestar sóknarað- gerðir strönduðu á sterkum vörn- um liðanna. Þórsarar áttu hættu- legasta tækifærið er varnarmaður ÍBK náði á óskiljanlegan hátt að pota í fyrirgjöf Kristjáns nokkurs Kristjánssonar áður en hún rat- aði til sóknarmanna Þórs. Hlynur Birgisson og Júlíus Tryggvason gerðu mestan usla í vörn Keflvíkinga og Luca Kostic var mjög traustur og drífandi í vörninni. Hjá ÍBK mæddi mest á - 2:1 í góðum leik Þórir Jónsson að verki. En Blikarnir héldu að leikur- inn væri búinn og Björn Björns- son og Árni Ólason skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og tryggðu Tindastól sigur. Golfmenn á Akureyri geta nú tekiö gleði sína aftur því á morgun er í ráði aö opna golf- völlinn að Jaðri fyrir almenna spilamennsku. Hins vegar verður að vinna fyr- ir því að fá hann opnaðan því þó nokkur vinna er eftir til þess Frey Sverrissyni, Valþór Sigþórs- son sýndi að hann hefur engu gleymt og þá var Kjartan hættu- legur. Gestur Gylfason vann vel á miðjunni. Eysteinn Guðmundsson dóm- ari stóð sig vel og hafði hann manna mest að gera í seinni hálf- leiknum. Þrír leikmenn börðu gula spjaldið augum, Gestur og Kjartan hjá ÍBK og Tanevski hjá Þór, en hann kom inn á sem vara- maður í seinni hálfleik. MG/SS Lið IBK: Ólafur Pétursson. Freyr Sverrisson, Gestur Gylfason, Ingvar Guömundsson, Árni VilhjáImsson(Jón Sveinsson vm.), Jóhann Júlíusson, Jóhann D. Magnússon, Kjartan Ein- arsson, Óli Þór Magnússon, Sigurjón Svcinsson og Valþór Sigþórsson. Liö Þórs: Baldvin Guömundsson, Birgir Pór Karlsson, Luca Kostic. Nói Björnsson, Hlynur Birgisson, Júlíus Tryggvason, Svcinn Pálsson (Tanevski vm.), Valdiníar Pálsson, ólafur Por- bergsson, Kristján Kristjánsson, Porsteinn Jónsson. Bestu menn Tindastóls í þess- um leik voru markvörðurinn Gísli Sigurðssson og Eyjólfur Sverrisson. Hjá Blikunum bar mest á Róberti Haraldssyni og Sigurði Halldórssyni. að hægt sé að spila á öllum braut- um. Þess vegna verður vinnudag- ur á laugardaginn á golfvellinum og eru allir félagar í GA hvattir til þess að mæta og leggja hönd á plóginn. Á sunnudaginn er síðan í ráði að halda punktamót og hefst það kl. 13.00. 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 Jón og Þoimóður mœtast Jóni Stefánssyni í bókhaldinu hjá KEA tókst aö leggja forstjór- ann, Magnús Gauta Gautason, aö velli í annarri tilraun. Magnús tippaði á 12 heimasigra en þaö dugði ekki til því úrslitin voru dálítiö snúin og fá heimalið náðu aö knýja fram sigur. Jón hefur skorað á hinn eitilharöa KA-mann Þormóö Einars- son, sem reyndar er nú þjálfari 4. deildarliös Eflingar á Laugum. Þormóöur var ekki lengi aö ryðja tölunum úr sér og nú sjáum viö til hvor er betri í tippinu. Seðillinn er alíslenskur aö þessu sinni og eru leikirnir á hon- um liöir í 2. umferð Mjólkurbikarkeppninnar. Vert er að benda á stórleikina á Norðurlandi, Leiftur og Völsung á Ólafsfirði og Tindastól og KS á Sauðárkróki. Jón: Reynir S.-Stjarnan 2 Augnablik-Hafnir 1 Grindav./Hverag.-Breiðablik 2 Árvakur-Víkverji/Ármann 2 Víðir-ÍK 1 Selfoss-Víkingur Ó. 1 ÍBV-Stokkseyri 1 Þróttur R.-Njarðvík 1 Tindastóll-KS 1 Leiftur-Völsungur 1 Höttur-Leiknir F. 2 Þróttur N./Austri/Huginn 1 Þormóður Reynir S.-Stjarnan 2 Augnablik-Hafnir 1 Grindav./Hverag.-Breiðablik 1 Árvakur-Víkverji/Ármann 2 Víðir-fK 1 Selfoss-Víkingur Ó. 1 ÍBV-Stokkseyri 1 Þróttur R.-Njarðvík 1 Tindastóll-KS 1 Leiftur-Völsungur 1 Höttur-Leiknir F. 1 Þróttur N./Austri/Huginn 1 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 Knattspyma/2. deild: Einheijasigur - gegn Völsungi 3:2 Knattspyrna/3. deild: Kormákur vann Val - enn frestað hjá ÍBV og Leiftri Tveir brotnir hjá Reyni - báðir miðverðirnir úr leik íslandsmótið/2. deild: TindastóH lagði BHkana Golf: Jaðar opnaður - vinnudagur á laugardag

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.