Dagur - 18.07.1989, Side 7

Dagur - 18.07.1989, Side 7
Þriðjudagur 18. júlí 1989 — DAGUR - 7 Staðan 1. deild Valur 9 5-2-2 10: 4 17 Fram 9 5-1-3 12: 8 16 KA 9 4-3-2 13: 9 15 FH 9 4-3-2 13: 9 15 KR 9 4-3-2 15:12 15 ÍA 9 4-1-4 11:12 13 Þór 9 2-3-4 9:13 9 ÍBK 9 2-3-4 9:15 9 Víkingur 9 2-2-5 13:11 8 Fylkir 9 2-1-6 7:18 7 2. deild Stjarnan 8 6-1-1 22:10 19 Víðir 8 5-2-1 12: 7 17 ÍBV 7 5-0-2 18:11 15 Breiðablik 8 4-1-3 18:12 13 Selfoss 8 4-0-4 8:12 12 Leiftur 8 2-3-3 6: 9 9 Völsungur 8 2-2-4 14:18 8 ÍR 8 2-1-5 7:12 7 Einherji 7 2-1-4 9:18 7 Tindastóll 8 1-1-6 8:14 4 3. deild KS 9 8-1-0 34: 2 25 Þróttur N . 9 7-1-128:10 22 Reynir Á, . 9 4-2-3 22:15 14 Dalvík 9 4-2-3 16:12 14 Huginn 8 4-1-3 15:14 13 Magni 8 3-1-4 12:17 10 Kormákur 9 2-2-5 18:33 8 Austri 8 0-2-6 4:21 2 Valur Rf. 9 0-2-7 3:30 2 4. deild TBA 9 5-4-0 23:10 19 Hvöt 9 4-4-1 15: 7 16 HSÞ-b 9 5-0-4 23:17 15 SM 8 3-3-2 14:14 12 Æskan 8 2-4-2 19:15 10 Efling 7 2-2-3 15:21 8 UMSE-b 9 2-2-5 10:20 8 Neisti 9 1-1-7 6:21 4 Þríþrautarkeppni á Akureyri: Ágúst sigraði aftur - Guðfmna Aðalgeirsdóttir frá Akureyri fyrsti kvennameistarinn Aðsókn í 1. deild: Þríþrautarkeppni UFA og Sundfélagsins Óðins var haldin á Akureyri í annað skipti á sunnudaginn. Það var stór- hlauparinn Ágúst Þorsteinsson úr Borgarfirði sem sigraði í keppninni en hann varð einnig fyrstur í keppninni í fyrra. Nú voru stúlkur með í fyrsta skipti og sigurvegari í kvennaflokki varð Guðfinna Aðalgeirsdóttir frá Akureyri. Veðrið lék við Norðlendinga um helgina og voru þau ófá kíló- in sem fengu að fjúka af kepp- endum í þríþrautarkeppninni en þetta þykir með erfiðari íþrótta- greinum sem keppt er í. Keppendur voru að þessu sinni rúmlega tuttugu, þar af tvær konur. í þríþraut er fyrst synt, svo var hjólað og að lokum hlaupið og luku flestir þátttak- endur keppninni á mjög góðum tíma. Er það mál manna að stytt- ast fari í það að þríþraut verði viðurkennd sem lögleg keppnis- grein, bæði hérlendis og erlendis. En lítum þá að niðurstöðuna í hverjum flokki fyrir sig: - í 1. deildinni KA er þriðja vinsælasta lið á íslandi ef mark er takandi á tölum frá KSI hvað varðar aðsóknarmet á leiki 11. deild- inni í knattspyrnu. Á fyrstu fimm heimaleiki KA mættu 3070 manns sem gerir 768 að meðaltali á leik. I fyrsta sæti er Fram með 1109 áhorfendur á leik og síðan koma KR-ingar með 1.042 manneskjur að meðaltali á leik. Heldur færri sækja Þórsleikina en í fyrra en taka verður tillit til þess að spádómar fyrir tímabilið voru ekki mjög góðir og þar að auki voru vallaraðstæður ekki upp á það besta í fyrstu heimaleikjun- um. Það vekur athygli að efsta liðið í deildinni, Valur, er einungis með 738 áhorfendur að meðaltali á leik og eru í 5. sæti hvað varðar aðsókn. Það eru einungis Fram og KR sem bæta sig frá því í fyrra en FH-ingar eru með mun betri aðsókn nú en 1987 er þeir voru síðast í 1. deildinni. Reyndar hafa þeir aldrei fengið mjög mikla aðsókn á völlinn miðað við önnur 1. deildarlið. En lítum á stöðuna og geta þá menn velt tölunum fyrir sér sjálfir og dregið þær ályktanir sem þeir vilja. í sviga á eftir eru aðsóknar- Flokkur 16-29 ára: 1. Ólafur Björnsson Ólafsfirði 1:18:08 2. Svavar Þ. Guðmundsson. Akureyri 1:18.49 3. Óskar D. Ólafsson Siglufirði 1:20.06 Flokkur 30-39 ára: 1. Ágúst Þorsteinsson Borgarfirði 1:14.38 2. Jakob B. Hannesson Hellu 1:24.28 3. Halldór Matthíasson Reykjavík 1:25.68 Flokkur 40 ára og eldri: 1. Sigurður Bjarklind Akureyri 1:22.22 2. Sigurður Aðalsteinsson. Akureyri 1:28.49 Kvennaflokkur: 1. Guðfinna Aðalgeirsdóttir Akureyri 1:43.11 2. Elín Harðardóttir Bolungarvík 1:46.09 Guðfinna Aðalgeirsdóttir varð fyrsti kvensigurvegarinn í þríþraut. Opinn flokkur: 1. Ágúst Þorsteinsson Borgarfirði 1:14.38 2. Ólafur Björnsson Ólafsfirði 1:18.08 3. Svavar Þ. Guðmundsson. Akureyri 1:18.49 í knattspymu tölur frá síðasta keppnistímabili eftir fimm leiki: 1. Fram 2. KR 3. KA 4. FH 5. Valur 6. ÍA 7. Þór 8. ÍBK 9. Víkingur 10. Fylkir 1.109 (1100) 1.042 (917) 768 (803) 755 (506) ’87 730 (673) 717 (673) 618 (713) 516 (679) 497 (589) 488 Ágúst Þorsteinsson á efri myndinni sigraði annað árið í röð. í keppninni er keppt í sundi, hlaupi og á reiðhjóli og það gildir að vera snöggur að skipta. Knattspyrna/Bikarkeppni kvenna: Þór fór létt með FH - sigraði 6:0 og mætir KA í undanúrslitum Þórsarar lögðu FH 6:0 í Bikar- keppni kvenna á föstudags- kvöldið. Þór mætir KA í 4-liða úrslitum 2. ágúst og það er því Ijóst að Akureyrarlið mun keppa til úrslita í Bikarkeppn- inni. Þórsurum gekk illa að finna leiðina að nrarkinu gegn FH og var staðan í leikhléi 0:0. Reyndar áttu FH-stelpurnar ekki eitt ein- asta færi í leiknum en vörnin var dugleg í fyrri hálfleik. I síðari hálfleik skoraði Þór fljótlega eitt mark og þá hrundi leikur Hafnarfjarðarstúlknanna og Þórsstelpurnar bættu fimm mörkum við fyrir leikslok. Ellen Óskarsdóttir var atkvæðamest af Þórsurum og setti hún þrjú mörk í leiknum. Þær Steinunn Jónsdóttir, Ingi- björg Júlíusdóttir og Lára Ey- mundsdóttir gerðu síðan sitt markið hver. Þór keppir því við KA í undan- úrslitum Bikarsins og er sá leikur settur á 2. ágúst. Það er því ljóst hvernig svo sem fer í þeim leik að það verður Akureyrarlið sem keppir til úrslita í Bikarkeppni kvenna árið 1989. í hinum undanúrslitaleiknum mætast stórliðin ÍA og Valur og verður því róðurinn þungur í úr- slitunum, sama hvort liðið sigrar í þeim leik. KA með þriðju bestu aðsóknina

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.