Dagur - 16.08.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 16.08.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 16. ágúst 1989 Arabátur til sölu. Til sölu er nýr árabátur úr tré, byggöur fyrir utanborðsmótor líka. Uppl. í síma 96-41942. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu Geslein barnavagn. Notaður eftir eitt barn. Kr. 15.000.- Uppl. í síma 26485. Girðingastaurar til sölu (rekavið- ur). Verð kr. 150.- pr. stk. Bogi Þórhallsson Stóra Hamri, sfmi 96-31219. Bændur Þingeyjarsýslu austan Skjálfandafljóts. Til sölu hey árg. 1988 á 8 kr. kg. Heyblásari og 600 I mjólkurtankur. Á sama stað til sölu 3ja herb. ris- íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 23904 í hádeginu. Til sölu er Ijósavél í húsi og á tengivagni. Rafallinn er 33.6 KW 3x80 volt. Allur töflubúnaður fylgir. Uppl. í síma 96-81281 vinnusímiog 98-81168 heimasími, Völundur. Tii sölu: Kvikmyndatökuvél 16 mm Bolex H16 RX. Muray skoðari 16 mm. Skriðdreki Metabo Expert 4350 75 mm. Harmonika Farfisa Transivox. Daihatsu '79 til niðurrifs. Skúffa með útvarpsf. í Ford Fiesta. Uppl. í síma 21979. Til sölu: Nordmende videotökuvél með spólum, hleðslutæki, rafhlöðum og þrífæti verð 70.000.- staðgreitt 60.000.- kostar nýtt 110.000,- Einnig til sölu á sama stað þriggja mánaða gömul Sony ccd-v200e video 8 pro digital stereo með ál- tösku og fylgihlutum verð 150.000,- staðgreitt. Uppl. í síma 23808. Gengið Gengisskráning nr. 153 15. ágúst 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,150 60,310 58,280 Sterl.p. 95,299 95,552 96,570 Kan. doilari 51,037 51,173 49,244 Dönsk kr. 7,9801 8,0013 7,9890 Norskkr. 8,4946 8,5172 8,4697 Sænsk kr. 9,1426 9,1669 9,0963 Fi. mark 13,7643 13,8009 13,8072 Fr. franki 9,1746 9,1990 9,1736 Belg.franki 1,4824 1,4864 1,4831 Sv.franki 35,9523 36,0479 36,1202 Holl. gyllini 27,5166 27,5898 27,5302 V.-þ.mark 31,0251 31,1077 31,0570 ít. lira 0,04319 0,04330 0,04317 Aust. sch. 4,4058 4,4175 4,4123 Port.escudo 0,3716 0,3726 0,3718 Spá. peseti 0,4955 0,4968 0,4953 Jap.yen 0,42405 0,42518 0,41853 írsktpund 82,805 83,026 82,842 SDR11.8. 75,5695 75,7705 74,6689 ECU.evr.m. 64,2191 64,3900 64,4431 Belg.fr. fin 1,4797 1,4836 1,4803 Bændur. Tökum að okkur rúllubindingu og pökkun. Uppl. á kvöldin í símum 31189 (Aðalsteinn) og 31323 (Sigurgeir). Tölva til sölu. Amstrad PCW 8512 til sölu. Góð rit- vinnslutölva, prentari og bókhalds- kerfi fylgja Verð 35. þúsund. Uppl. í síma 96-41820, milli kl. 19.00 og 20.00 á kvöldin. Karlmaður 31 árs óskar eftir atvinnu á Akureyri eða nágrenni. Uppl. í síma 27508. Atvinna óskast. 29 ára vélsmiður óskar eftir vinnu, hef meirapróf og góð meðmæli. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 22176. Atvinna óskast. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum og er með stúdentspróf af uppeldisbraut. Get hafið störf 4. sept. Uppl. í síma 97-29946 eftir kl. 18.30. Stórt herbergi til leigu, bað og eldunaraðstaða. Uppl. í síma 27516 á kvöldin eða í bílasíma 985-31191. 3ja herb. íbúð til leigu í Skarðs- hlíð á Akureyri. Frá 17. sept. til 1. júni 1990. Tilboð sendist auglýsingadeild Dags fyrir 18. ágúst merkt „Til vors“. Til leigu frá 1. sept 3ja herb. íbúð í Skarðshlíð, húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 25213 og 22365 eftir kl. 19.00. Herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 23835 á milli kl. 16.00 og 18.30. Óskum eftir að taka á leigu 3ja- 4ra herb. ibúð á Akureyri eða nágrenni. Uppl. í síma 27149. Vantar litla íbúð eða tvö herbergi m/aðgang að eldhúsi fyrir tvo ungl- inga sem eru í VMA. Uppl. í síma 94-7449. Kennara bráðvantar 3ja-4ra herb íbúð á Akureyri frá 1. sept. 100% reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. veita Halla eða Óli í síma 96- 62261. íbúð óskast. Par með eitt barn vantar 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri sem fyrst. Skilvísar mánaðargreiðslur og með- mæli ef óskað er. Uppl. i síma 98-21159 á daginn og 98-22412 á kvöldin, Kristjana. Herbergi óskast fyrir reglusama stúlku, sem verður í Verkmennta- skólanum. Uppl. í síma 21205. Herbergi óskast. 21 árs reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu frá og með 2. sept. Snyrti og eldunaraðstaða æskileg. Uppl. í síma 97-29946 eftir kl. 18.30. Jarðeigendur! Vil kaupa bújörð, með eða án full- virðisréttar, hentuga til hrossarækt- ar og ferðaþjónustu. Þarf að vera vel í sveit sett og hafa sæmilegan húsakost. Skipti á nýju einbýlishúsi í kaupstað á Norðurlandi æskiieg. Uppl. í síma 96-43521. Til sölu: Hornsófi m/lausum púðum. Furusófasett 3-1-1. Svefnsófi m/lausum púðum fyrir bak. Ljóst skrifborð m/6 skúffum. Hringlaga sófaborð. Uppl. í síma 27414 og 21284. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að selja varning sinn á útimarkaði við Víkurröst á Dalvík, vinsamlegast láti skrá sig í síma 61354 frá kl. 17.00-19.00 fyrir fimmtudagskvöld. Næsti markaður verður 19. ágúst. Síðasti markaðurinn í sumar. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’87. Ekinn 50 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 21744 og 24300 eftir kl. 19.00. Til sölu: Toyota Corolla XL. Liftback, 5 dyra, sjálfskipt, árg. ’88. Mjög fallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 96-22112. Plöntusala - plöntusala. Höfum til sölu birki, ösp, lerki og margar iegundir af skrautrunnum og rósum. Einnig fjölær blóm. Opið frá kl. 13.00-17.00 mánudag - föstudags. Garðyrkjustöðin Grísará sími 31129. Kjarnaborun - Steinsögun Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjamaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bílasími 985-27893. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. I húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jói og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. í síma 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason Miðdal. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaró, Bómabúðinni Akri Kaupangi og Bókvali. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn- arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Takið eftir « Akureyrarkirkja verður opin frá f5. júní til 1. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er í Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 14.00- 16.00 til 1. september. Ferðafélag Akureyrar Strandgötu 23, sími 22720 Laugardaginn 19. ágúst: í Laugafell og Vatna- hjalla. Gengið um Bergland og gamla Vatnahjallaveginn niður í Eyjafjörð. Brottför frá skrifstofunni kl. 8.00. Dagsferð Félagið vill minna á ferð 26.-27. ágúst í Ásbyrgi, Hljóðakletta og Forvöð. Fararstjóri: Árni Jóhannesson. Brottför kl. 8.00. Gist að Lundi í Öxarfirði. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni sem er opin alla virka daga kl. 16.00-19.00. Sími 22720. Friðbjarnarhús er opið á milli kl. 14.00-17.00 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sfmi 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í ,;umar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. lÝí Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR FRÍMANN, rithöfundur, lést að morgni 14. ágúst. Valgerður Frímann, Karl Jörundsson, Gunnhildur Frímann, Sverrir Gunnlaugsson, Hrefna Frímann, Þorsteinn Jökull Vilhjálmsson. Bróðir minn, faðir og afi, SIGURÐUR SVEINSSON Langholti 14 Akureyri, andaðist 12. ágúst. Útförin fer fram frá Þingeyrarkirkju föstudaginn 18. ágúst kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja: Judith Sveinsdóttir, Dóra Sigurðardóttir og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför systur okkar, SIGRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki sjúkradeildar Hlíðar. Bára Jóhannesdóttir, Dagmar Jóhannesdóttir, Hallur Jóhannesson, Jóhannes Jóhannesson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.