Dagur


Dagur - 22.08.1989, Qupperneq 8

Dagur - 22.08.1989, Qupperneq 8
8 - DAöUR - Þriðjudagur 22. ágúst 1989 Knattspyma karla/4. deUd Hvöt skaust í 2. sætiö Hvatarmenn á Blönduósi skutust í 2. sætiö í Noröurlandsriðli 4. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu karla en 14. og síðasta umferðin fór fram um helgina. Hvöt fckk SM í heim- sókn til Blönduós og hafði tögl og hagldir í lciknum. Fyrir leikhlé skoruðu þeir 2 mörk gegn engu og bættu um betur í síðari hálHeik og gerðu tvö mörk til viðbótar. Mörkin skor- uöu þeir Kristinn Guðmundsson. Indriöi Jósa- fatsson, Hermann Arason og Ragnar Guð- jónsson. TBA-sigur í iokaleik Efsta lið riöilsins. TBA frá Akurcvri. fer taplaust frá riðlakeppninni í sumar. í síðasta leiknum mættu TI3A-drengirnir Neista frá Hofsósi á heimavelli TBA og lauk leiknum með sigri TBA. TBA komst yfir í fyrri hálfleik og hélt tvcggja marka forystu f leikhléi. Þegar fram í síðari hálfleikinn kom bættu þeir sínu þriðja marki við cn áður en yfir lauk náðu Neistamenn, sem voru sterkari í síöari hálfleik en þeim fyrri. aö minnka muninn. Mörk TBA skoruðu Sigurpáll Aðalsteinsson og Pétur Bjarnason, sem geröi tvö ntörk. UMSE-b bætti stöðuna í lokin Drengirnir í UMSE-b bættu stöðu sína í loka- umferðinni þegar þeir lögðu Æskuna að vetli á Svalbarðsströnd. Strax í upphafi leiks fékk UMSE góð færi til að gera út um leikinn en misnotuöu góð marktækifæri. Pegar liðin höfðu áttað sig á hlutunum fór leikurinn að jafnast og í hálfleik var jafnt. 0:0. í upphafi seinni hálfleiks skoraði Rúnar Hermannsson en Arnar Kristjánsson jafnaði fyrir Æskuna. þá nýkominn inná. Þegar síðan voru 10 minútur til leiksloka tryggði Ingólfur Samúels- son UMSE-b öll stigin þrjú meö ágætu marki. UMSE-b situr þá í fjórða sæti riðilsins eftir lokaumferðina en Æskan á enn möguleika þar sem liðið á inni frestaðan leik. Kennslustund í Mývatnssveit Aðdáendur knattspyrnudrengjanna í HSÞ-b hafa ekki átt leiðinlégar stundir á heimavelli liðsins í síðustu umferðum. Nú um hclgina var enn cinn stórsigurinn þegar heimamenn tóku á móti Eflingu. HSÞ-b haföi átt mjög crfiðan leik við Eflingu í fyrri umferðinni og því mátti búast við öðrum slíkum en annað kom á daginn. Leikurinn endaði 7:1 en Eflingarliðiö var mjög dauft í leiknum. Allan tímann var nán- ast einstefna á mark Eflingar en undir lokin náðu þeir að klóra í bakkann meö marki Ein- ars Jónssonar. Viöar Sigurjónsson skoraöi 4 mörk fyrir HSÞ-b en Ari Hallgrímsson, Stefán Guönnmdsson og Ófeigur Fanndal gerðu eitt mark hver. Síðasti leikur í kvöld 1 kvöld verður síðasti lcikur riöilsins þegar Efling og Æskan mætast í leik sem frestað var í upphaft móts. Leikið verður á Svalbarðs- strandarvelli. JÓH Staðan TBA 14 10-4-0 45:14 34 Hvöf 14 8-4-2 30:13 28 HSÞ-b 14 9-0-5 54:26 27 UMSE-b 14 5-2-7 19:31 17 Æskan 13 3-4-6 30:28 16 SM 14 4-3-7 19:39 15 Neisti 14 3-1-10 13:32 10 Efling 13 2-2-8 18:44 8 -1 fþróffir, f S s Islandsmótið 1. deild Akureyrarvöllur/KA-IA 1:0: Toppsætið ekki langt undan Staða KA-manna er mjög vænleg í toppbaráttunni eftir góðan sigur á Skagamönnum á Akureyrarveili sl. föstudag. Þeir eru nú með 24 stig í þriðja sæti 1. deildar, tveiin stiguni á eftir toppliðunum FH og Fram. Það var aldrei nein spurning um úrslit leiksins. KA-menn föru greinlega í hann með það hugarfar að vinna og þeir uppskáru eitt mark sem nægði til sigurs. Strax á 3. mínútu leiksins gerði Anthony Karl Gregorv. besti maður KA og leiksins. eina markið. Gauti Laxdal geystist upp vinstri kantinii og gaf gullfal- lega sendingu inn fyrir vörnina. Anthony Karl var fljótur að átta sig. hljóp varnarmenn ÍA af sér Og skautu föstu skoti á markiö. Ólafur Gottskálksson, mark- vörður haföi hendur á knettinum en missti hann og í markið. Næsta umtalsvcrða færi var KA-manna. Þorvaldur Örlygsson átti fyrirgjöf frá nægri á öauta, sem skallaði rétt framhjá. Mín- útu síðar voru Skagamenn nálægt því að jafna. Haraldur Ingólfsson skaut lúmsku skoti en Haukur bjargaði mjög vel. Á 20. mínútu tók Örmarr aukaspyrnu frá hægri og barst knötturinn til Erlings Kristjánssonar sem átti hörku- skalla seni Ólafur varöi af öryggi. Síðari hálfleikur var ívið frísk- legri en sá fyrri og lá meira á Skagamönnum. í samræmi við gang leiksins átti KA fyrsta færi hálfleiksins á 50. mínútu þegar Jón Grétar brenndi af úr góðu færi eftir aukaspyrnu Ormarrs. Á 14. mínútu áttu KA-menn þunga sókn og var Anthony Karl þar í aðalhlutverki. Hann komst allt í einu á auöan sjó en skaut rétt yfir. Dæmd var hornspyrna og úr henni tók Anthony hjól- hestaspyrnu en boltinn sleikti þverslána. Besta færi ÍA í síðari hálfleiks kom þrcm mínútum fyrir leiks- lok. Júlíus Pétur Ingólfsson átti þá sannkallað þrumuskot á mark- iö en Haukur varði stórkostlega. KA-liðið spilaði þennan leik mjög vel og tók enga áhættu. Vörnin var föst fyrir með þá bræöur Erling og Jón sem bestu menn. Oft brá fyrir snörpum sóknum og var Ánthony Karl mjög grimmur og skapaði alltaf hættu. Ekki má gleyma þætti Hauks markvarðar sem átti rnjög góðan leik. Það vantaði einhvern neista í lið Skagamanna sem oft nægir til að klára sóknir. Karl Þórðarson, sá gamli refur, var virkilega góð- ur í fyrri hálfleik en sást lítið í þeim síðari. Þá átti Haraldur Ing- ólfsson góða spretti og Ólafur markvörður greip vel inn í, ef undanskilið er eina mark leiks- ins. Tveir fengu að sjá gula spjaldið, Skagamaðurinn Alex- ander Högnason og Anthony Karl Gregory. óþh Knattspyrna 2. deild: Tindastóll rassskellti Ejjaj - Einherji og Völsungur töpuðu - jafntefli hjá L Tindastóll lyfti sér af botni 2. deildar eftir stórsigur á Vestmanneyinguni sl. föstu- dagskvöld á Sauðárkróksvelli. Tindastóll hreinlega keyrði yfir gestina og skoraði sjö mörk gegn tveim hjá IBV. Sigur heimamanna var mjög sanngjarn, ÍBV komst aldrei inn í leikinn. Ahorfendur fengu á tíðum að sjá sirkus- knattspyrnu hjá leikmönnum Tindastóls og var allt annað að sjá til liðsins en í undanförnum heimaleikjum. Leikurinn byrjaði meö miklum krafti. en lítið bar á marktækifær- um fyrstu 20 mínútúrnar. Fyrsta markið kom á 32. mínútu þcgar David Ubrestu var bestur Leift- ursmanna gegn IR. í A stúlkur stóðu uppi sem sig- urvegarar í úrslitaleik við Þór í bikarkeppni meistarallokks kvenna. Leiknum lauk 3:1 eftir að Þórsstúlkur höfðu komist í 1:0. Sigurinn var sanngjarn og er bikarinn í góðuni höndum á Akranesi. Þór lék undan miklum vindi i fyrri hálfleik og reyndu stúlkurn- Eyjólfur Sverrisson lék varnar- menn ÍBV upp úr skónum og gaf síðan fvrir markið. Þar var Guðbrandur Guöbrandsson á auðum sjó og skoraði auðveld- lega. Annaö markið kom þrem mínútum síðar. Tindastóll fékk aukaspyrnu og Eyjólfur skoraði beint úr henni í bláhornið. Fleiri urðu mörkin ckki í fyrri hálfleik. Heimamenn mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik ogætluðu greinilega að halda fengnum hlut. Á 55. mínútu bættu þeir um betur, þegar Eyjólfur skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu, eftir aö hafa verið felldur í vítateig ÍBV. Eftir þetta komu mörk Tindastóls á færibændi. Á 63. mínútu skoraði Marteinn Guð- geirsson fjórða markið með skalla. eftir aukaspyrnu frá Sverri Sverrissyni. Eyjólfur skoraði þriðja mark sitt og fimmta mark Tindastóls á 71. mínútu meö skalla, eftir sendingu frá Birni Björnssyni. Á 78. mínútu kom sjötta og jafnframt glæsilegasta mark Tindastóls. Þar var Eyjólf- ur enn á feröinni, nú skoraði hann meö þrumuskoti, eftir frá- bærlega tckna aukaspyrnu Sverr- is bróður síns. Aöcins mínútu síöar skoruðu Eyjamenn sitt fyrsta mark. Þaö var Hlynur Stefánsson sem þaö geröi úr vítaspyrnu. En Eyja- menn fcngu ekki stundarfriö til þess aö komast inn í leikinn. Mínútu cftir þeirra fyrsta mark svaraði Guöbrandur fyrir Tinda- stól meö sjöunda markinu, eftir hrapalleg mistök varnarmanna ar oft aö nota vindinn í spyrnum á markiö. Skagastúlkur voru einnig aögangsharðar við markiö en óhittni þeirra og góö mark- vtirsla Evu í markinu bjargaöi. Staöan 0:0 í hálfleik. Steinunn Jónsdóttir kom Þor yfir strax í upphafi síöari hálf- leiksins þegar hún skoraöi úr vítaspyrnu. Stuttu síðar jöfnuöu ÍA-stúlkur og sóttu nær látlaust ÍBV. Glæsilegur sigur Tindastóls var í höfn, en Eyjamönnum tókst að bæta viö einu marki á loka- sekúndu leiksins. Tómas Ingi Tómasson skoraði mcð þrumu- skoti og átti Gísli Sigurðsson í markinu enga möguleika á að verja það skot, en Gísli stöð sig mjög vel í þessum leik. Annars var liösheild Tindastóls góð og ógjörningur aö hæla einum leik- manni öörum fremur. -bjb Selfyssingar báru Einherja ofurliði Leikur Selfyssingar og Ein- herja á föstudaginn gladdi ekki áhorfendur franian af. Liðin virtust áhugalaus í fyrri hálf- leiknum og ekki gerðist neitt inarkvert fyrr en þingniaðurinn Ingi Björn Albertsson skoraði í upphafi síðari hálfleiks. Eftir mark Selfoss sóttu Ein- herjamenn nökkuð en broddinn vantaði í sóknina. Selfyssingar geröu öllu harðari hríð að marki Einherja. Ingi Björn þrumaði boltanum í vinkilinn á 23. mínútu og stuttu síðar small boltinn í stönginni hjá Einherja. Annaö mark Selfoss kont þeg- ar scx mínútur voru til leiksloka þegar Gylfi Sigurjónsson skor- aöi. Gylfi var í dauðfæri þremur mínútum seinna. haföi opið markið og markmanninn liggj- andi fyrir framan sig en skaut á ótrúlegan hátt yfir markiö. KB/JÓH eftir þaö. Fyrsta markiö skoraöi Jónína Víglundsdóttir en næsta mark skoraði Vanda Sigurgeirs- dóttir. Jónína gulltryggöi sigur- inn með þriöja markinu á 77. mínútu, skaut í stöng og inn. Ef dæma á eftir þessum leik er mikill munur á liöunum og vel sást i fyrri hálfleik aö Þórsstúlkur treystu á skyndisóknir. ES/JÓH Syrtir í álinn hjá Völsungum Sigur Víöismanna á Völsung- um á Húsavík á föstudaginn var verðskuldaður. Völsungar virtust bera virðingu fyrir gest- uniim og slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Víöirsmenn höföu fyrri háll’- leikinn í hendi sér, misnotuöu færi og áttu m.a. skot í stöng. Grétar Einarsson veitti Húsvík- ingum þungt högg á 30. mínútu þegar hann skoraöi beint úr aukaspyrnu og staöan var 1:0 í hálfleik. Væntanlega hefur messa þjálf- ara Völsunga í hléi veriö á rúss- nesku því heimamenn komu ákveðnari til síðari hálfleiksins. Hörður Benónýsson átti skalla rétt yfir og með örlítilli heppni heföi markiö getað komið. Grimmir varnarmenn Víðis- manna liéldu aftur af söknar- mönnum Völsunga. Síðasta færið var Völsunga þegar Jón Örn í marki Víðis varði glæsilega snilldarskot Jónasar Hallgríms- sonar. HJ/JÓH Rislítill jafnteflisleikur hjá Leiftri og ÍR Jafnteflisleikur ÍR og Leifturs, sem fram fór í Reykjavík á sunnudagskvöld, var rislítill og náði hvorugt liðið upp góðu spili en baráttan var þeim mun meiri. Leikurinn skiptist í tvennt, ÍR var aðgangsharðari í fyrri hálfleik en í þeim síðari snerist blaðið við. Tryggvi Gunnarsson fékk gott færi fyrir ÍR á 15. mínútu þegar hann skaut yfir markið frá mark- teig. Sjö mínútum síðar lenti Tryggvi illa eftir skallaeinvígi og varð að yfirgefa völlinn en við þetta riðlaðist leikur ÍR nokkuð. Leiftursmenn náðu þó ckki að vinna sig í gegnum ÍR-vörnina í hálfleiknum, áttu tvö skot úr þröngum færum í miðjum víta- teig en hittu ekki markiö. Þor- valdur Jónsson sýndi snilldar- markvörslu þegar liann varði skot frá Páli Rafnssyni í horn rétt fyrir leikhlé og úr horninu skapaðist stórhætta þegar Bragi Bikarkeppni meistaraílokks kvenna: Þórsstúlkur réðu ekki við ÍA

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.