Dagur


Dagur - 25.08.1989, Qupperneq 1

Dagur - 25.08.1989, Qupperneq 1
Venjulegir og demantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMKNR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI - sendir fógeta skýrslu um málið í fyrradag voru tvö silunganet í Ólafsfjaröarvatni gerö upptæk af eftirlitsmanni Yeiöimálastofn- unar. Áður hafði þess verið óskað við netaeigendur að þeir bættu úr ákveðnum smáatrið- um en einn aðili sinnti því ekki Kröfluvirkjun: PCBá bak og burt í gær I gær og fyrrakvöld voru fjórir gámar með fjórum spennum og 24 tunnum af olíu fluttir frá Kröfluvirkjun.' Eiturefnið PCB er að finna í olíunni og undanfarna daga hafa sérfræð- ingar unnið við að tappa olí- unni af spennunum og ganga tryggilega frá spennunum og tunnunum í gáma sem síðan verða fluttir til Skotlands þar sem eiturefninu verður eytt. með þessum afleiðingum Sigurður Árnason veiðieftir- litsmaður segist hafa verið á ferð í Ólafsfirði fyrir um tíu dögum og þá hafi net bænda og svokallaðra „blettaeigenda“ við vatnið verið á þurru landi. Sigurður gerði nokkrar athugasemdir við netin og bað menn að bæta úr. í fyrradag var hann svo aftur á ferðinni og þá höfðu allir farið að óskum hans nema einn. Netin tvö voru gerð upptæk og lögð inn til lögreglunnar til geymslu. „Þau voru kolólögleg," sagði Sigurður en vildi ekki gera nánari grein fyrir málinu fyrr en hann hefði sent fógeta skýrslu. ET Pessir tveir laxar, 13 og 14 punda þungir, veiddust í Laxá fyrir síðustu helgi. Eins og sést á inyndinni eru fiskarnir hroðalega leiknir og líklegasta skýringin er að þeir liafi flækst í netum. Laxá í Aðaldal: Þriðji hver stóriax er með hroðalega áverka ÓlafsQarðarvatn: Eftirlitsmaður tók tvö „kolólögleg“ net - net talinn vera skaðvaldurinn, en hvar þau eru hyggjast menn komast að Gámarnir með eiturefninu voru fluttir frá virkjuninni í fylgd lögreglunnar á Húsavík. Voru þrír gámanna fluttir í fyrrakvöld á hafnarbakkann á Húsavík þar sem þeir bíða skipsferðar til Skotlands en einn gámanna var fluttur á bíl að Sigölduvirkjun í gær, en þar mun vera til staðar meira af eiturefninu sem á að verða samferða utan til eyðingar. Kröfluvirkjun hefur ekki verið í gangi síðan í maí, en verið er að ljúka við að tengja nýja spenna og verður virkjunin væntanlega gangsett á ný um mánaðamót. Fjármálaráðuneytið hefur fyrir hönd ríkissjóðs fest kaup á fimmtu hæð húseignar Kaupfélags Eyflröinga við Hafnarstræti 93 og 95 auk sjöttu hæðar Hafnarstrætis 95 á Akureyri. Samtals eru hæðirnar 1108 fermetrar. Kaupsamningur hefur ekki verið undirritaður en sam- kvæmt heimildum Dags mun ríkið greiða KEA 28 milljónir króna fyrir húseignirnar. I sumar hefur borið meira á því en nokkru sinni fyrr að úr Laxá í Aðaldal veiðast Iaxar sem bera slæma áverka. Fiskarnir eru sumir hverjir hroðalega illa útleiknir og hafa forráðamenn veiðifélags Laxár sent nokkra flska til rannsókna hjá rann- sóknadeild fisksjúkdóma á Keldum. Nær öruggt er talið að áverkana megi rekja til þess að flskarnir lendi í netum en hvort það á sér stað við Islandsstrendur eða annars staðar í heiminum vita menn ekki. Til þess að reyna að fá úr Samningurinn á eftir að hljóta staðfestingu Ólafs Ragn- ars Grímssonar, fjármáiaráð- herra, f.h. ríkissjóðs, en sam- kvæmt upplýsingum Dags er öruggt að hann staðfesti kaup- samninginn. Almenn ánægja ríkir í herbúðuin ráðuneytis- manna með kaupin og telja að ríkið hafi dottið í lukkupottinn með húsnæði. Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA, orðaði það svo í gær að því skorið er verið að kanna möguleika á því að setja ein- hvers konar senditæki í fiska og fylgjast með ferðum þeirra. Að sögn Þórðar Péturssonar veiðivarðar við Laxá hefur borið meira á stórsköðuðum löxum úr ánni í sumar en nokkru sinni fyrr. Dæmi eru um það að fjórir af sex löxum sem „holl“ veiðir séu með meiri eða minni áverka. Nær ein- göngu er um það að ræða að fisk- ar stærri en 10-12 pund veiðist illa særðir og nefnir Þórður nýlegt dæmi um „hol!“ sem veiddi fimm fyrir lægi tilboð frá fjármála- ráðuneytinu og viðræður væru í gangi um þaö milli Kaupfélags- ins og fulltrúa ráðuneytis. í framtíðinni er stefnt að því að umræddar hæðir rúmi Skatt- stofu Norðurlandsumdæmis eystra, útibú Vinnueftirlits ríkisins, Fasteignamats ríkisins, Siglingamálastofnunar og Verð- lagsstofnunar. Skattstofan er nú til húsa á fjórðu hæð húss við Hafnar- smáa laxa og tvo stóra sem voru báðir illa særðir. Ekki er fjarri lagi að þriðji hver, eða jafnvel annar hver lax sem kemur úr ánni af þcssari stærð sé skaðaður. Þetta „stærðarval“ tclja menn að bendi eindregið til aö skað- valdurinn sé net með þá möskva- stærð að minni fiskar sleppi í gegn. Með þessu þykir sumum að böndin berist að ýsunetum en Þórður segist hafa aðra skoðun. „Ég held að það sé urn það að ræða að einhverjar erlendar þjóðir séu farnar að veiða laxinn stræti 95 og að hluta til á l'immtu hæðinni. Núverandi húsnæði er og hefur lengi verið alltof lítið fyrir starfsemi Skattstofunnar og því hefur ríkið verið að svip- ast um eftir rýmra húsnæði fyrir hana. Innkaupa- og dreifingar- fyrirtækið Samland er nú til húsa á fimmtu og sjöttu hæö við Hafnarstræti 95. Eftir því sem Dagur kemst næst er ekki frá- gcngið hvert Samland flyst. óþh okkar í stórum stíl," segir hann. Það sem þó mælir gegn þessu cr sú staöreynd að á undanförn- um vikunt hefur talsvert veiðst af löxum með nýleg flakandi sár. Þar hefur mönnum dottið í hug að skaðvaldurinn kunni að vera svokölluð drauganet í Flóanum, og til þess að kanna þann mögu- leika hyggjast þeir Laxármenn láta slæða sjóinn með ströndum og í grennd við árósinn. Til þess að fá úr því skorið hvers konar sár þarna er um að ræða, hversu gömul þau eru, livort sýking sé hluti af orsökinni og fleira, hafa forsvarsmenn Lax- árfélagsins sent þrjá illa útleikna fiska til rannsókna hjá rann- sóknadeild fisksjúkdóma í til- raunastöðinni á Keldum. Með þessu vonast menn til að hægt verði að áætla hvar í heiminum skaðinn skeður. Sigurður Helga- son deildarstjóri segir að rann- sóknum sé ekki að fullu lokið. „Það er allt sem bcndir til þess að þarna sé um áverka að ræða fremur en að frumorsök sé sýking,“ segir Sigurður. Þrátt fyrir öll þau hundruð milljóna sem iiggja í hafbeit og ræktun laxveiðiáa á íslandi, þá er að sögn Hólmsteins Hólmsteins- sonar gjaldkera Laxárfélagsins ótrúlega lítið vitað um ferðir íslenskra laxa. Til þess að bæta úr þessu eru forráðamenn félagsins að kanna möguleika á því að koma fyrir einhvers konar sendi- tækjum í nokkrum fiskum til þesss að fylgjast með ferðum þeirra, í þeirri von að hægt verði að varpa frekara ljósi á þetta sívaxandi vandamál. ET IM Nær frágenginn samningur um kaup ríkisins á 1108 fm húsnæði KEA við Hafnarstræti: OÍafur Ragnar Qárfestir í húsnæði fyrir 28 milljónir - húsnæðið ætlað fyrir Skattstofuna og útibú Qögurra ríkisstofnana

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.