Dagur - 26.08.1989, Blaðsíða 10
1Ö — DAGUR - Laugardagur 26. águst 1989
Stöð 2, laugardagur kl. 21.45:
Glæpahverfið
Paul Newman er í hlutverki harðsnúins lögreglumanns sem fer
sína eigin leiðir. ' lögregluumdæmi hans eru glæpir og vændi
daglegt brauð og líf íbúanna hefur mótast af ógnum götunnar.
Nýr yfirmaöur kemur til skjalanna en bókstafstrú hans þykir ekki
lofa góðu.
Rás 1, sunnudagur kl. 16.20:
Með múrskeið
að vopni
Næstu fimm sunnudaga verður fylgst með fornleifauppgreftri á
fslandi og skyggnst inn í mannlíf á umliðnum öldum. Unnið hef-
ur verið að fornleifauppgreftri á nokkrum stöðum hér á landi í
sumar og er þáttunum ætlað að veita hlustendum innsýn í störf
fornleifafræðinga. Á sunnudaginn verður Reykhlot í Borgarfirði
sótt heim.
Rás 2, sunnudagur kl. 16.05:
Woody Guthríe
og Bob Dylan
Magnús Þór Jónsson fjallar um tengslin á milli Woody Guthrie
og Bobs Dylan og hvernig þjóðlagavakningin 1940 var endur-
vakin snemma á sjöunda áratugnum eftir rúmlega tíu ára frost
MacCarthy-ismans. Þátturinn verður endurtekinn í næturút-
varpinu aðfaranótt fimmtudags kl. 2.05.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 19.00:
Við feðginin
Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini en fólk
þetta skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir'nokkrum árum. Ný
vandamál taka við hjá feðginunum þegar árin færast yfir og
skemmtileg atvik henda.
dagskrá fjölmiðla
i
Sjónvarpið
Laugardagur 26. ágúst
16.00 íþróttaþátturinn.
Sýndar eru svipmyndir frá íþróttaviðburð-
um vikunnar og fjallað um íslandsmótið í
knattspymu.
18.00 Dvergaríkið (10).
(La Llamada de los Gnomes.)
18.25 Bangsi bestaskinn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt-
um kl. 19.30.
20.20 Ærslabelgir.
(Comedy Capers - Junior Partner.)
Sonur húsbóndans.
20.35 Lottó.
20.40 Réttan á röngunni.
Gestaþraut í sjónvarpssal.
21.10 Gleraugnaglámurinn. y
(Clarence)
Nýr breskur gamanmyndaflokkur með
Ronnie Barker í aðalhlutverki.
Clarence er nærsýnn og seinheppinn
flutningabílstjóri sem rekst oft illilega á
hluti, en þegar hann rekst á hina fögru
þjónustustúlku Jane Travis ætlar hann
varla að trúa sínum eigin gleraugum.
21.40 Hlaupagikkur.
(B Ragazzo di Calabria.)
Aðalhlutverk Gian Maria Volonté, Diego
Abatantuono, Therese Liotard og Santo
Polimeno.
Mimi er 13 ára ítalskur drengur sem hefur
ánægju af að hlaupa úti í náttúmnni. Fað-
ir hans vill að pilturinn stundi námið bet-
ur og bannar honum að hlaupa en fyrir
Mimi em hlaupin orðin ástríða svo hann
notar hvert tækifæii sem gefst til að
spretta úr spori.
23.25 Morðið í bílageymslunni.
(Inspector Morse - The secret of Bay 5B.)
Morð er framið í bílageymslu og eina vís-
bending Morse lögregluforingja er dag-
bók og bílageymslumiði.
01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 27. ágúst
16.00 Bikarkeppni KSÍ.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Björg Einarsdóttir rithöfundur.
18.00 Sumarglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Við feðginin.
(Me and My Girl.)
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Fólkið í landinu.
Hann ætlar sér líka að kenna dans hinum
megin. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við
Hermann Ragnar Stefánsson dans-
kennara.
21.00 Lorca - dauði skálds.
(Lorca, Muerte de un Poeta.)
Fyrsti þáttur.
Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex
þáttum.
Myndaflokkurinn fjallar um kafla í lífi
spænska skáldsins Federico Carcia Lorca,
allt frá barnæsku og þar til hann var myrt-
ur í ágúst 1936.
21.50 Kvikmyndajöfurinn.
(Hollywood Legends: The Selznick
Years.)
Bandarísk heimildamynd um það tímabil
sem kennt er við kvikmyndaframleiðand-
ann David O. Selznick, en Sjónvarpið sýn-
ir um þessar mundir nokkrar þekktustu
mynda hans.
22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 28. ágúst
17.50 Þvottabimirnir (12).
(Raccoons.)
18.15 Ruslatunnukrakkarnir.
(Garbage Pail Kids.)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Bundinn í báða skó.
(Ever Decreasing Circles.)
19.20 Ambátt.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Á fertugsaldri.
(Thirtysomething)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
21.20 Samleikur á gítar og orgel.
Símon ívarsson og Orthulf Prunner leika.
21.25 Læknar í nafni mannúðar.
(Medicins des Hommes: Mer de Chine.)
í Kína rikir víða gífurleg fátækt, ekki síst
meðal þess fólks sem býr í bátum við
strendur landsins.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 26. ágúst
09.00 Með Beggu frænku.
10.30 Jógi.
10.50 Hinir umbreyttu.
11.15 Fjölskyldusögur.
12.00 Ljáðu mér eyra ...
12.25 Lagt í'ann.
12.55 Tónaflóð.
(Sound of Mucic.)
Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christ-
opher Plummer.
15.00 Borg við bugðu fljótsins.
(Stadt an die Biegung.)
Á bökkum árinnar Kongó er bær er nefn-
ist Kisangani eða Stanleyville.
16.30 Myndrokk.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.00 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
20.55 Ohara.
21.45 Glæpahverfið.#
(Fort Apache, the Bronx.)
Paul Newman er í hlutverki harðsnúins
lögreglumanns sem fer sínar eigin leiðir. í
lögregluumdæmi hans eru glæpir og
vændi daglegt brauð og líf íbúanna hefur
mótast af ógnum götunnar.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Ed Asner,
Ken Wahl og Danny Aiello.
Stranglega bönnuð börnum.
23.50 Herskyldan.
(Nam, Tour of Duty.)
00.40 Frostrósir.
(An Early Frost.)
Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Aidan
Quinn, Ben Gazzara og Silvia Sidney.
Stranglega bönnuð börnum.
02.20 Dagskrárlok.
Siúð 2
Sunnudagur 27. ágúst
09.00 Alli og íkornarnir.
09.25 Amma í garðinum.
09.35 Litli folinn og félagar.
10.00 Selurinn Snorri.
10.15 Funi.
10.40 Þrumukettir.
11.05 Köngullóarmaðurinn.
11.25 Tina.
(Punky Brewster.)
11.50 Albert feiti.
12.15 Óháða rokkið.
13.10 Mannslikaminn.
(Living Body).
13.40 Stríðsvindar.
(North and South.)
15.15 Timbuktu.
(Magiche Stadt: Timbuktu.)
16.15 Framtíðarsýn.
(Beyond 2000.)
17.10 Listamannaskálinn.
(Southbank Show.)
18.05 Golf.
19.19 19.19.
20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum.
(Tales of the Gold Monkey.)
20.55 Lagt í'ann.
21.25 Auður og undirferli.
(Gentlemen and Players.)
22.20 Að tjaldabaki.
(Backstage.)
22.45 Verðir laganna.
(Hill Street Blues.)
23.30 Bismarck skal sökkt.
(Sink the Bismarck.)
Aðalhlutverk: Kenneth More, Dana
Wynter og Carl Mohner.
01.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 28. ágúst
16.45 Santa Barbara.
17.30 Valdabaráttan.
(Golden Gate.)
Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley,
Robyn Douglas, Mary Crosby, John Saxon
og Melanie Griffith.
19.19 19.19.
20.00 Mikki og Andrés.
(Mickey and Donald).
20.30 Kæri Jón.
(Dear John).
21.00 Dagbók smalahunds.
(Diary of a Sheepdog.)
22.10 Dýraríkið.
(Wild Kingdom.)
22.25 Stræti San Fransiskó.
(The Streets of San Francisco.)
23.25 Willie og Phil.
Myndin í kvöld fjallar um tvo aðalleikara
sem mætast að lokinni frumsýningu og
takast með þeim kynni sem síðar leiðir til
ástarsambands.
01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 26. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fróttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi:
„Laxabörnin", eftir R.N. Stewart.
Irpa Sjöfn Gestsdóttir les (4).
Einnig mun Hraf nhildur veiðikló koma í
heimsókn og segja frá.
9.20 Sígildir Morguntónar.
9.35 Hlustendaþjónustan.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið í Þingholtunum.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Á þjóðvegi eitt.
Sumarþáttur með fróðlegu ívafi.
15.00 Þetta vil ég heyra.
Leikmaður velur tónlist að sínu skapi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins: í
Árbæ.
17.00 Leikandi létt.
Ólafur Gaukur.
18.00 Af lífi og sál - Bridds.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur.
Höfundur les (3).
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi.
21.30 ísienskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
23.00 Dansað í dögginni.
- Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 27. ágúst
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið-
alda.
Fjórði þáttur.
11.00 Messa í Bústaðakirkju.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.30 íslendingadagurinn í Kanada.
Síðari hluti dagskrár sem Jónas Þór tekur
saman.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með múrskeið að vopni.
Fylgst með fornleifauppgreftri í Reyk-
holti.
17.00 Á bökkum Volgu.
18.00 Kyrrstæð lægð.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Ábætir.
20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur.
Höfundur les (4).
20.30 Tónlist eftir Sveinbjörn Svein-
bjömsson.
21.10 Kviksjá.
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi-
mir Nabokov.
Illugi Jökulsson les (5).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur.
23.00 Mynd af orðkera - Álfrún Gunn-
laugsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Sinfónía nr. 9 í e-moll eftir Antonín
Dvorák.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 28. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
með Ingveldi Ólafsdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Ævintýrið um hugrökku Rósu."
Bryndís Schram flytur. Síðari hluti.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn.
9.45 Búnaðarþátturinn.
- Um jarðræktarmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Frettir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar •
Tónlist.
13.05 í dagsins önn.
- Að eldast.
13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með
öðrum" eftir Mörthu Gellhorn.
Sigrún Bjömsdóttir les (4).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall - Þetta ætti að banna.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll’ann, takk.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Aldarbragur.
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir
Vladimi Nabokov.
Illugi Jökulsson les þýðingu sína (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Bardagar á íslandi - „Er það eigi
meðalskömm."
Þriðji þáttur af fimm.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 26. ágúst
8.10 Á nýjum degi
með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæm landsmenn.