Dagur - 01.09.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 01.09.1989, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. september 1989 - DAGUR - 5 Þessi mynd var tekin er Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri afhenti Steinari Berg Björnssyni útgáfufrunibandiö meö söng Péturs A. Jónssonar, en á myndinni eru talið frá vinstri: Gunnar Hrafnsson, Elín Kristinsdóttir, deildar- stjóri safnadeildar Ríkisútvarpsins, Þorsteinn Hannesson, Steinar Berg Björnsson, Trausti Jónsson, Berþóra Jóns- dóttir, Markús Örn Antonsson og Hörður Vilhjámsson, fjármaálastjóri Ríkisútvarpsins. Tvær hljómplötur með söng Péturs Á. Jónssonar væntanlegar Nýlega var undirritaöur samning- ur milli Ríkisútvarpsins og Steina h.f. um framhald útgáfu sögu- legra hljóðritana sem hófst 1987 með útgáfu Ríkisútvarpsins og Takts h.f. á söng Stefáns íslandi og síðar Maríu Markan. Við sama tækifæri afhenti Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri, Steinari Berg Björnssyni, for- stjóra Steina h.f., útgáfufrum- band til útgáfu á tveim plötum mcð söng Péturs Á. Jónssonar, cn hann varð fyrstur Islendinga til að syngja inn á hljómplötu, áriö 1907. Sú plata er með í hinni fyrirhuguðu útgáfu sem koma mun á markað í nóvember á þessu ári. Aðilar að samningnum skipta þannig með sér verkurn, að þegar útgáfa hefur verið ákveðin sér Ríkisútvarpið unt val efnis og alla tæknivinnu, en útgáfan sjálf verður á vegum Steina h.f. Peir sem að verkefninu vinna á vegum Ríkisútvarpsins eru Þor- steinn Hannesson, Trausti Jónsson, Bergþóra Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson en frá hendi Steina h.f. mun yfirumsjón með verkinu verða í höndum Gunnars Hrafnssonar. Hvað er oð gerast Sólborg: Myndlistarsýning í Dynheimum Á laugardag og sunnudag verður haldin myndlistarsýning í Dyn- heimum. Hér er um að ræða sýn- Krabbameinsfélag íslands stend- ur fyrir merkjasöluhelgi um land allt þessa helgi til styrktar starf- semi sinni. Til sölu verða hnapp- merki á 200 krónur. Það er Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sem stendur fyrir sölunni á Eyjafjarð- arsvæðinu og er þess vænst að vel verði tekið á móti sölufólki þar Tónleikar í Samkomu- húsinu annað kvöld: „Lúna Skrospýjan“ sér um tónaflóðið „Við sem lifðum á þorskastríði“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Samkomuhúsinu á Akur- eyri laugardaginn 2. september kl. 20. Það er hljómsveitin „Lúna Skrospýjan“ sem sér um tóna- flóðið. Aðstandendur tónleik- anna segja að hér sé um fjöl- skyldutónleika að ræða og er miðaverð á þá 400 krónur. ingu á myndum og öðrum verk- efnum vistmanna á Sólborg. Sýn- ingin verður opin báða dagana sem um helmingur söluhagnaðar rennur til aðildarfélaga á hverju svæði. frá kl. 14-18 og ráðgcrt er að hún veröi einnig opin á laugardags- kvöldið kl. 20-22. í Dynheimum verður selt kaffi og meðlæti í tengslum við sýning- una og þess má einnig geta að verkin verða til sölu. Aö sögn starfsfólks á Sólborg verða margar fallegar myndir á sýningunni sem undirstrika að þroskaheftu fólki er líka margt til lista lagt og verk þeirra eiga fullt erindi til almennings. Lo Skrifs eyri v ^ FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA ' AKUREYRI kað til 11. sept. tofa Félags málmiðnaðarmanna á Akur- erður lokuð til 11. sept. nk. FRAMSÓKNARMENN AKUREYRI Bæjarmálafundur verður mánudaginn 4. september kl. 20.30, að Hafnar- stræti 90. Dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar rædd. Önnur mál. Merkjasöluherferð Krabbameinsfélagsins Þiðgerid bestu matarkaupin ÍKEANETTO Ódýrastsi matvörubúðin Opið virka daga frá kl. 13.00-18.30 Opið á laugardögum frá kl. 10.00-14.00 Hamborgarar 10 stk. í pakka Lambahamborgarhryggur /Cynnist göörí vóru á NETTÓ-vorAI KEANETTÓ ##ördaÆ»##a w

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.