Dagur - 20.09.1989, Page 7
Miðvikudagur 20. september 1989 - DAGUR - 7
$ - IhA'&JP* 20, íewhvr 'ií/íí-íJ
Skarðshreppingar héldu stóðréttir sínar á sunnudaginn var
í Skarðsrétt. Leiðinlegt veður var, norðan strekkingur,
kalt og rigning. En ekki var að sjá að það fengi nokkuð á
fólk þó að veðrið væri þannig, allir virtust skemmta sér
konunglega eins og Skagfirðinga er gjarnan siður í réttum
sem þessum. Hér á eftir fylgja nokkrar myndir sem tala
sínu máli sjálfar.
Útgáfan hefur ákveðið að bjóða nýjum áskrifendum
eina bók ókeypis um leið og þeir gcrast áskrifendur.
Peir geta vaiið úr eftirtöldum bókum.
Spennusöguflokkurinn:
Morðið í Tauerngöngunum, Peir dauðu drekka ekki
Síðasta bónin, Líkið stjórnar leiknum.
Ástarsöguflukkurinn:
Hrakfallabálkur, Ómótstæðilegur karlmaður
Sjúkrahúsið í frumskóginum, Indíánaprinsessan.
SNORRAHÚS
Pósthólf 58 • 602 Akureyri ■ ® 96-24222