Dagur - 29.09.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 29.09.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 29. september 1989 Til sölu Honda MT árg. ’82. Gullfalleg og í góðu ástandi. Uppl. í slma 95-36665. Til sölu jeppadekk Uniroyal radial negld á 15“ White spoke felgum undir Suzuki Fox. Lítið notuð. Uppl. í síma 96-43262. Eumenia þvottavélar. Frábærar þvottavélar litlar, stórar, með eða án þurrkara. Þvottatími aðeins 65 mín. (suðu- þvottur). 3ja ára ábyrgð segir sína sögu! Raftækni, Brekkugötu 7, simi 26383. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. i símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Viögerðarþjónusta: Sjónvörp - Myndbönd. Hljómflutningstæki. Bílaísetningar. Hljómver, Glerárgötu 32, sími 23626. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Sumarbústaðaland. Til leigu er land fyrir sumarhús í þægilegri fjarlægð frá Akureyri. Félagasamtök sitja fyrir. Tilboð sendist afgreiðslu Dags, merkt „Sól 1990“. Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þórður Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, simi 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Norður- götu 33, sími 21979. Borgarbíó Föstud. 29. sept. Kl. 9.00 Geggjaðir grannar Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sina í lagi. Kl. 11.00 Þrjú á flótta Kl. 9.00 Magnús Kl. 11.00 The Naked Gun Besta gamanmynd sem komiö hefur í langan tíma! „Uppfull af frábærlega hlægilegum atriðum og stjarnfræðilega rugluðum samtölum með frábæran Leslie Nielsen í hlutverki kauðalegu súperlöggunnar." Yogatímar mínir byrja 2. okt. í Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Um er að ræða æfingar og slökun eða slökun einvörðungu. Upplýsingar og innritun síðdegis í síma 23923 eða 61430. Steinunn P. Hafstað, Laugasteini, Svarfaðardal. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Herbergi til leigu f Norðurbyggð. Uppl. í síma 21933. Til leigu ein stofa 14 fm. og eld- hús með baði og sérinngangi. fbúðin er nýinnréttuð. Uppl. í síma 23325. Herbergi til lelgu með aðgangi að eldhúsi og baði. Leigist eldri manni eða konu. Uppl. í síma 25590 milli kl. 12 og 13 á daginn. Herbergi til leigu í Glerárhverfi. Aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 61162. 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu f Brekkugötu. Laus strax. Uppl. í sima 22895. Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Leigist í 6-8 mánuði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „123“. Munið að láta stilla einu sinni á ári. Pantið strax. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður, símar 61306 og 21014. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900.- eða passamyndasjálfsali á kr. 450.- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Gierárgötu 20, sími 22807. Til sölu Dodge power Waagon árg. '77 með 6 cyl Nissan Disel tur- bínu. Gott útlit á bílnum. Vil taka nýlegt Yamaha fjórhjól uppí. Uppl. í síma 96-43282. Vantar mann til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 24947 eftir kl, 20.00. Mig bráðvantar atvinnu frá 1. okt. Ég er 25 ára með stúdentspróf af viðskiptasviði. Margt kemur til greina. Uppl. gefur Heiðdís í síma 31204. Bráðdugleg og áreiðanleg 16 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 27196, Didda. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru-vagn og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Yamaha DX 21 hijómborð til sölu. Uppl. í síma 23431 eftir kl. 19.00. Young Chang píanó - 10 ára ábyrgð. Einnig: Píanóbekkir, blokkflautur, þverflautur, raf- og kassagítarar, hljómborð og fl. Japis Akureyri, sími 25611. Pfanó - Flyglar. Hyunday píanó. Nokkrar gerðir og litlir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 128.400.- Samick flygill 172 cm. kr. 382.000,- Tónabúðin, sfmi 96-22111. Til sölu Amstrad tölva PC 1512 með tveimur drifum, litaskjá stýri- pinna og fjölda leikja. Uppl. í síma 62303. Til sölu barnavagn Emmaljunga 2ja ára gamall. Á sama stað óskast notuð barna- húsgögn. Uppl. í síma 31115. □ HULD 59891027 IV/V Fjárhst. □ HULD 59899304 IV/V H&V Afmælisfundur. Fyrsta kennsluhelgi Heilunar- skólans verður laugardaginn 30. sept. og sunnudaginn 1. okt í Ánni Norðurgötu 2b og hefst kl. 10 fyrir hádegi, stundvíslega. Minningarspjöfd Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Möðruvallaprestakall. Messað að Bægisá sunnudaginn 1. október kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnastarfið byrjar n.k. sunnudag 1. október kl. 11. Börn jafnt sem fullorðnir eru hvött til að vera með frá upphafi. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kaffiveit- ingar eftir messu og kynning á stöðu framkvæmda við kirkjuna. Pétur Þórarinsson. Akurey rarprest akall. Fyrirbænaguðsþj ónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Kaupangskirkja. Sunnudaginn 1. okt. verður fjöl- skyldumessa í Kaupangskirkju. kl. 13.30. Foreldrar væntanlegra fermingar- barna cru hvattir til að mæta. Umræða eftir athöfn. H. B._____________________________ Akurey rarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju byrjar vetrarstarfið n.k. sunnudag, I. október, kl. 11. f.h. Börnin mæta í kirkjuna sjálfa og fá nýtt námsefni afhent í forkirkjunni. Yngstu börnin verða síðan að hluta til í kapellunni. Æskilegast er að sjá sem flesta for- eldra með börnunum. Verum með frá byrjun. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag, 1. októberkl. 2 e.h. Athugið messutímann. Sálmar: 3-30-197-23-357. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með kaffiveitingar í kapellunni eftir guðsþjónustu. Þ.H. O' KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 1. október, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guðmundsson. Allir velkomnir. HVITASUMMJKIfíKJAfl ./smhdshlíb Miðvikudagur 27. sept. kl. 20.30 bænasamkoma. Sunnudagur 1. okt. kl. 16.00 (ath. breyttur samkomutími í vetur) almenn samkoma, mikill og fjöl- breyttur söngur. Fórn tekin til kirkjubyggingarinnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð. Laugardagur 30. sept. fundur á Sjónarhæð kl. 13.30 fyrir börn 6-12 ára. Sama dag kl. 20.00 fundur fyrir ung- linga. Sunnudagur 1. okt. sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Kl. 17.00 er almenn samkoma á Sjónarhæð. Stuttir vitnisburðir og söngur. Kaffi á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.00, æskulýð. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.00. Fasteignir á söluskrá: Einholt: 4ra herb. endaraðhús ca. 122 fm. Ástand mjög gott. Áhvílandi húsnæðislán ca. 1,2 milljónir. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca. 140 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Laus eftir samkomulagl. Noröurbyggð: Raðhús, 5 herbergja, á tveimur hæðum, 154 fm. Laust eftir sam- komulagi. í fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris samtals með bílskúr 202,5 fm. Eignin er ekki alveg fullgerð. Mikil og góð lán áhvilandi. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Furulundur: 3ja til 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr, samtals ca 122 fm. Vönduð eign. Laus eftir sam- komulagi. Fjólugata: 4ra til 5 herb. miðhæð í mjög góðu ástandi. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð á Brekkunni koma til grelna. FASTÐGNA& IJ SKIPASAUSSl NORÐURIANDS O Glerárgötu 36, 3. hæö. Simi 25566 BenediKt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.