Dagur - 29.09.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 29.09.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 29. september 1989 ARLANP f/ myndosögur dogs ANDRES ÖNP ^Ég hef veriö í skuldum^ /AÍ l^vo lengi sem ég man.' [ ini ^ W. "Alltaf að borga reikn- inga ... saxa á skuld- irnar._ i'Ógeinmitt þegar égséijra U myrkrinu ... HERSIR Jæja, ég er búinn. Ég fór loksins út meö þessa tvo poka af rusli sem stóöu við dyrnar! Getur veriö aö þvottur hafi veriö í öðrum pokanum? f/ni[i//[(ium 1 irs—« ^ -Jmírj \—m —— BJARGVÆTTIRNIR Þaö er eldur um borö í bátnum . .. skyldi Ted vera viðriðinn hann?. Hvaöeigumviq hanr ð rið el hann hlýtur aö hafa kom-l " eldinum af stað til þess • Er ekki búið að finna Sigur-ð? Mikið hefur verið rætt og rit- að um slgur KA-liðsins á íslandsmótinu í knattspyrnu þannig að sumum hefur nú fundist nóg um. Við megum hins vegar til með að segja sögu af þriggja ára gamalli Akureyrarmær sem fór í ökuferð með föður sínum á sunnudaginn. í útvarpinu hljómaði KA-lagið hans Kalla örvars en stúlkan hafði verið mjög hrifin af því lagi strax frá fyrsta degi. Þegar viðlagið: „Við viljum sigur,“ var búlð að hljóma nokkrum sinnum, hallaði sú litla undir flatt og spurði pabba sinn alvarleg á svip: „Eru þeir ekki enn búnir að finna þennan Sigur-ð?“ # Mörgu illu kemur áfeng- ið af stað Enn hefur áfengið komið einhverju illu af stað. Nú hefur Ingólfur Margeirsson ritstjóri Alþýðublaðsíns lent í sviðsljósinu vegna Bakk- usar. Það er mjög neyðar- legt að Ingólfur, sem er bindindismaður á vín og tóbak, skuli þurfa að lenda í slíku máli og sannast það hér enn og aftur að áfengið fer ekki t manngreinarálit. En upphaf þessa máls var það að Ingólfur varð fertug- ur á síðasta ári og þáver- andi fjármálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, ákvað að gleðja flokksbróður sinn með því að haida honum veglegt kokteilboð. Það var erfitt fyrir Ingólf að slá hendinni á móti slíku boði og var áfengið fyrst flutt heim til Ingólfs og síðan daginn eftir í veíslusal á Sel- tjarnarnesi. Nú hefur ríkisendurskoðun fett fingur út í þessi kaup ráðherra á vfni á kostnaðar- verði enda verður að teljast vafasamt aö ríkisstarfsmað- ur geti boðið kunningja sfn- um til veislu á kostnað rfkis- ins. Hins vegar lenti afmæl- isbarnið inn f hringiðu þess- ara umræðna og fékk þó ekki einu sinni að dreypa á veigunum. dogskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Föstudagur 29. september 17.50 Gosi. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antilope.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (9). 19.20 Austurbæingar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Þátttaka í sköpunarverkinu. Fyrsti hluti. Islensk þáttaröð í þremur hlutum um sköpunar- og tjáningarþörfina, og leiðir fólks til að finna henni farveg. í fyrsta þættinum verður htið til elstu og yngstu kynslóðarinnar. 21.05 Peter Strohm. 21.50 Reynslutíminn. (90 days) Kanadísk verðlaunamynd frá 1985. Aðalhlutverk Stefan Wodoslawsky, Christine Pak, Sam Grana og Fernanda Tavares. I þessari gamanmynd segir frá tveimur ungum ævintýramönnum í leit að hinni fullkomnu konu. Annar er hið mesta kvennagull en hinn verður að beita brögðum til að ná árangri. 23.35 Njósnari hennar hátignar. (Bond - James Bond) Bandarísk heimildamynd um þær sextán Bond-myndir sem gerðar hafa verið. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 29. september 15.05 Ástþrungin leit. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 18.20 Sumo-glíma. 18.45 Heiti potturinn. (On the Live Side.) 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 21.00 Sitt lítið af hverju. (A Bit Of A Do.) Annar þáttur. 21.50 Börn götunnar.# (The Children of Times Square.) Hinn fjórtán ára gamli unglingur, Eric Roberts, afræður að hlaupa að heiman og fara til New York. Ástæðan er að honum lyndir ekki við stjúpföður sinn og finnst hann vera vanræktur af móður sinni. Aðaihlutverk: Howard E. Rollins, Joanna Cassidy, David Ackroyd og Larry B. Scott. Bönnuð börnum. 23.25 Alfred Hitchcock. 23.55 Með hnúum og hnefum.# (Flesh and Fury.) í þessari áhrifaríku mynd fer Tony Curtis með hlutverk heymarlauss manns, sem hefur átt erfitt uppdráttar og mætt lítilli samúð samferðamanna sinna. Hann fer að stunda hnefaleika og verður að lokum bestur í sinni grein. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jan Sterling og Mona Freeman. 01.20 Hinsta ferð Daltonklíkunnar. (The Last Ride of the Dalton Gang.) Danlton-bræðurnir úr villta vestrinu vom aðstoðarmenn dómarans snöru-glaða, Isaac Parker, en þeir uppgötvuðu að hrossaþjófnaður átti betur við þá og sögðu sig úr lögum við samfélagið. Aðalhlutverk: Jack Palance, Larry Wilcox, Dale Robertson, Bo Hopkins og Sharon Farrel, Randy Quaid og John Fitz- patrick. 03.50 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 29. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Stígvélaði kötturinn“. Kristín Helgadóttir les þýðingu Þorsteins frá Hamri. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (9). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarrík- ið?. Umsjón: Einar Kristjánsson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Sögur frá Miklafljóti. Eyvindur Eiríksson segir frá sagnaþula- stefnu í Kanada í júní í sumar og endur- segir tvær sögur sem sagðar vom þar. b. Olafur Þ. Jónsson syngur íslensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. c. Hjálparkokkur á togaranum Jóni Ólafssyni 1942. Óskar Þórðarson flytur frásöguþátt. d. Ingveldur Hjaltested syngur lög eftir Pál ísólfsson. Jónína Gísladóttir leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 29. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 Næturrokk 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. 7.00 Morgunpopp. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 29. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 29. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Stírumar þurrkaðar úr augunum og gluggað í landsmálablöðin og gömlu slag- ararnir spilaðir. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Lætur daginn líða fljótt með góðri tónlist, það er nú einu sinni föstudagur í dag ... 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónhst, afmæliskveðjur og óskalög í massavís. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Einn vinsælasti útvarpsþátturinn í dag, því hér fá hlustendur að tjá sig. Síminn er 611111. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn í dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskadraumur ungu stúlkunnar í ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í síma 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 29. september 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyrí. Stjómendur em Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.