Dagur - 21.10.1989, Blaðsíða 5
Hvað er að gerast
Laugardagur 21. október 1989 - DAGUR - 5
I
Akureyri og Aðaldalur:
Hólmfríður og David
með tónleika
Hólmfríöur S. Benediktsdóttir
sópran og David B. Thompson
Leikfélag Akureyrar:
SýnirHús
Bemörðu Alba
Leikfélag Akureyrar sýnir Hús
Bernörðu Alba nk. laugardags-
kvöld kl. 20.30. Fjórða sýning á
leikritinu verður fimmtudaginn
26. október og fimmta sýning
laugardaginn 28. október, báðar
kl. 20.30.
AðalflmdurKAON
Aðalfundur Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis verður
haldinn á mánudaginn, 23. októ-
ber nk.
Fundurinn verður haldinn á
Hótel KEA og hefst kl. 20.30. Á
dagskrá eru venjuleg aðalfundar-
störf og er þess vænst að sem
flestir félagar láti sjá sig. VG
píanóleikari halda tónleika í sal
Gagnfræðaskóla Akureyrar
sunnudaginn 22. okt. og að
Hafralækjarskóla í Aðaldal
sunnudaginn 29. okt. Tón-
leikarnir hefjast kl 17.
Á efnisskrá eru íslensk ein-
söngslög og lög úr söngleikjum
og óperum. Margrét Bóasdóttir
sópran kemur fram á tónleikun-
um og syngur dúett með Hólm-
fríði.
Hólmfríður hefur á síðustu
árum stundað tónlistarnám við
háskólann í Bloomington Indi-
ana í Bandaríkjunum og hyggst
Ijúka MA-prófi með einsöng sem
aðalgrein á sumarönn 1990.
Hólmfríður starfar nú sem kenn-
ari við Framhaldsskólann á
Húsavík.
David B. Thompson hefur lok-
ið MA-gráðu frá háskólanum í
South Carolina í Bandaríkjun-
um, bæði sem píanóleikari og
einleikari. Hann er nú starfandi
sem píanókennari við Tónlistar-
skóla Húsavíkur ásamt því að
vera organisti Húsavíkurkirkju.
IM
Tryggingastofnun ríkisins
Styrkir til bifreiðakaupa
Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum
styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna
hreyfihömlunar skal vera ótvíræð.
Umsóknir vegna úthlutunar 1990 fást hjá afgreiðslu-
deild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114,
og hjá umboðsmönnum hennar um land allt.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.
Þjónustu-
mióstöð
Skútustaðahreppur auglýsir eftir aðilum til að
taka þátt i byggingu- og/eða rekstri þjónustu-
miðstöðvar í Reykjahlíð við Mývatn.
Um er að ræða allt að 2400 fm hús sem ætlað er að
rúmi verslun, veitingasölu, bensínsölu, upplýsinga-
miðstöð og ýmsa opinbera þjónustu.
Þeir sem hafa áhuga gefi sig fram við undirritaðan
fyrir 10. nóvember n.k.
Sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
Bridgeunnendur!
Sveitakeppni
Bridgefélags Akureyrar hefst þriðju-
daginn 24. október kl. 19.30 í Félags-
borg.
Allt spilafólk á Akureyri og nágrannasveitum vel-
komið, og skal athygli svokallaðra „heimaspilara"
vakin á því að þetta er stórskemmtileg keppni.
Hafið samband við Ormarr í síma 24624 fyrir kl.
20.00 nk. sunnudagskvöld og skráið sveitir, einnig
stök pör, því aðstoð er veitt stökum pörum við mynd-
un sveita.
Mætum sem flest.
Stjórn Bridgefélags Akureyrar.
o
o
Enn sem fyrr reynist Kjörbókin eigendum sínum hinn
mesti kjörgripur. Grunnvextir eru 20,5%, fyrra
vaxtaþyepiö gefur 21,9% og það síðara 22,5%.
Ársávöxtunin er því allt að 23,8%.
Jafnframt er gerður samanburður við ávöxtun bundinna
verðtryggðra reikninga á 6 mánaða fresti.
Sá hluti innstæðu sem staðið hefur óhreyfður allt
tímabilið fær sérstaka verðtryggingaruppbót, reynist
ávöxtun bundnu reikninganna hærri. Þar að auki er
innstæða Kjörbókar algjörlega óbundin.
Þessar fréttir gleðja áreiðanlega eigendur þeirra
70 þúsund Kjörbóka sem nú ávaxta sparifé í
Landsbankanum. Þær eru einnig gleðiefni fyrir þá
fjölmörgu sem þessa dagana huga að því hvar og
hvernig best sé að ráðstafa sparifé sínu.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna