Dagur - 21.10.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 21.10.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. október 1989 - DAGUR - 11 * \ 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.07 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 22. október 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt.. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Mánudagur 23. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Millimála. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Olína Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru: Sigrún Sigurðar- dóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær.“ Annar þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 23. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvaro Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 21. október 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson vaknar með Bylgjuhlustendum. 13.00 Íþróttaívaf með Valtý Birni og Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Ryksugurokk og margt skemmtilegt, leik- ir og þvíumlíkt. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Dagur spilar alla uppáhaldssveitasöngv- ana beint frá Bandaríkjunum. Kíkt á bandaríska countrylistann. 19.00 Ágúst Héðinsson tekur púlsinn á þjóðfélaginu áður en farið er út á lífið. 22.00 Laugardagsnæturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson á næturvakt. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. október 09.00 Haraldur Gíslason færir konunum kaffið í rúmið. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pétur tekur fyrir andleg málefni, spjallar við miðla og þá sem hafa áhuga á því sem æðra er. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 23. október 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson með fréttatengdan morgunþátt, mannleg viðtöl og fróðleik í bland við morguntón- listina. 09.00 Páll Þorsteinsson 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu, síðan er púls- inn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á skokkskónum. Góð tónlist umfram allt. Ýmislegt skemmtilegt alltaf að gerast hjá Dadda. Viðtöl og það helsta sem kemur uppá á degi hverjum. 19.00 Snjólfur Teitsson með kvöldmatartónlistina. 20.00 Ágúst Héðinsson spilar öll uppáhaldslögin. 22.00 Skraut í hattinn ... 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 23. október 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00 Aðalfundur Krabbameinsféiags Akureyrar og nágrennis veröur haldinn mánud. 23. okt. ’89 kl. 20.30 á Hótel KEA. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hin vinsælu spilakvöld verða haldin að Freyjulundi og hefjast í kvöld 20. okt. kl. 20.30. Þriggja kvölda keppni. Sjáumst öll hress og kát. Nefndin. S Operusýnmg íslenska óperan sýnir BRÚÐKAUP FÍGARÓS eftir W.A. Mozart í Ýdölum í Aðaldal Sýningar veröa þriöjudag 24. október kl. 20.30 og miðvikudag 25. október kl. 20.30. Aðgöngumiðasala og miðapantanir eru á Umferðamiðstöðinni á Akureyri, Hafnarstræti 82, sími 24442, og Ferðaskrifstofu Húsavíkur, Stóragarði 7, sími 42100. Sætaferðir verdn frá Umferðamiðstöðinni á Akureyri báðn sýningardagana. L 1 1 HEFUR ÞU TROMP AHENDI? HUGM AMKEPPNI Þátttaka er öllum heimil. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram hugmyndir sem geta orðið grundvöllur að stofnun nýrra fyrirtækja eða orðið þáttur í starfsemi núverandi fyrirtækja á Akureyri. Skilafrestur hugmynda er til 15. desember 1989. Dómnefnd er skipuð fulltrúum Atvinnumálanefndar Akureyrar, Iðntæknistofnunar íslands og Háskólans á Akureyri. Dómnefnd metur hugmyndirnar eftir arðsemi, líklegri veltu, atvinnutækifærum, þörf, nýjung og hvernig starfsemin fellur að atvinnulífinu í bænum. Skilmálar samkeppninnar og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf., Geislagötu 5, sími 96-26200. 1. verðlaun kr. 300.000,- 2. verðlaun kr. 200.000,- 3. verðlaun kr. 100.000,- Atvinnumálanefnd Akureyrar Spaugstofen kemur nordur! — eðahlutiliennar a.m.k. • Þessir tveir heiðursmenn hafa ákvcð- ið að leggja land undir fót og koma til Akureyrar í dag, laugardaginn 21. október. • Pú getur notið samvista við þá í Bygg- ingavörudeild, Lónsbaldía kliikkan ellefu og, í Kjörmarkaði KLA við Hrísalund klukkan eitt. • Kristján Ólafsson, neytendafrönmð- trr, hefur mikinn áltuga á íslenskum vörurn og mun leggja mat á íslenskan mat í Hrísalundi og mat á verkfæri í Byggingavöradeild. • Komið tímanlega því kapparnir mrnrn heíja mál sitt á réttum tíma. íslensk stundvísi er þeirn í blóð borin. Byggingavörudeild IvEA Ilrísahmdiir Íslenskir dagar lijá KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.