Dagur - 21.10.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 21.10.1989, Blaðsíða 13
eSGI' i9döí)lo .ÍS lupsbiBpusJ - nUDAQ - sr Laugardagur 21. október 1989 - DAGUR - 13 Til sölu 15 tommu, svo til ný vetrardekk á Pajero felgum. Seljast á góðu verði. Uppl. í síma 26669. Til sölu: Tvö veturgömul nagladekk 13x155, tvö sumardekk 13x155. Notuð í hálft ár. Uppl. í síma 23149 milli kl. 19.00 og 21.00. Til sölu: Fjögur Bridgestone nagladekk 600x16 tommu, sem ný. Uppl. í síma 26269 á kvöldin og um helgar. Til sölu vetrardekk 155x14. Einnig 12“ felgur og 14“ felgur. Uppl. í síma 27151. Til sölu vegna flutnings. Fataskápar og Eumenia þvottavél. Uppl. i síma 26724. Til sölu fjögur 15 tommu nagla- dekk á felgum undan Citroen GSA Pallas, árg. ’82. Einnig er til sölu Toyota Carina, árg. 77. Ekinn 126 þús. km. Uppl. í síma 22651 á kvöldin og um helgar. Kvígur og dekk. Til sölu eru nokkrar kelfdar kvígur. Einnig eru dekk til sölu, 825x20, nokkur stykki. Uppl. í síma 43561. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2, sími 25137. Black og Decker. handryksugur, gufu- kaffikönnur, grænmetis- kvarnir, hárblásarar, hrærivélar, bauðristar, blástursofnar, grillofnar ofl. Black og Decker gæðaraftæki.. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00 Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Við bjóðum íslenskar úrvals- vörur! Bómullar- og ullarpeysur frá Árblik. Angora nærföt frá Fínull. Póstsendum. París hf., Hafnarstræti 96, sími 27744. Kaupum allan brotamálm. Ál - Eir - Kopar. Borgum hæsta verð. Staðgreiðsla. Gæðamálmur sf. sími 92-68522 og 92-68768. ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stiflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Til sölu Volvo 244 GL árg. 79. Sjálfskiptur með vökvastýri. Góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 26914. Til sölu Lada Sport árg. ’88, 4ra gíra, ekinn 21. þús. km. Vetrardekk fylgja. Uppl. i síma 43915. Til sölu Mazda 323 árg. 79 í pört- um eða heilu lagi. Góð sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 96-43503 á kvöldin. Til sölu Toyota 4runner, árgerð ’84. Breyttur bíll. Upplýsingar í síma 25898 og 31203 eftir kl. 19.00. Til sölu vel með farin kartöflu- flokkunarvél, (Amazon). Uppl. í síma 24726 á kvöldin. Píanó - Flyglar. Örfá píanó eftir á gömlu verði. Ný sending væntanleg um mán- aðarmótin. Samick flygill 172 sm kr. 382.000.- Tónabúðin, sími 96-22111. Ökumælaþjónusta. (setning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Ljós og lampar. Þú færð fallegu Ijósin hjá okkur. Eitthvað nýtt í hverri viku. Loftljós, kastarar, standlampar, borðlampar. Ljósa úrval. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. ★ Höggborvélar. + Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, simi 22233. Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus frá og með 28. okt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. okt. merkt „2000“. Til leigu tvö samliggjandi her- bergi nálægt miðbænum. Sérinngangur og snyrting. Uppl. í síma 27765. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 27684 eftir kl. 19.00. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu um næstu máðarmót. Helst ekki langt frá Dvalarheimilinu Hlíð. Uppl. í síma 24327. Reglusamur 19 ára skólapilt vantar herbergi í vetur. Ekki væri verra að hafa það sem næst V.M.A. Skilvísar greiðslur. Uppl. sími 26150 eftir kl. 16.00 alla daga og alla helgina. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Leikfélaé Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Þriðja sýning laugardaginn 21. okt. kl. 20.30. Fjórða sýning fimmtudaginn 26. okt. kl. 20.30. Fimmta sýning laugardaginn 28. okt. kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort iGIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Bílasala - Bílaskipti! Mikið úrval nýlegra bíla á söluskrá! Ford Bronco Eddie Bauer árg. '87, ekinn 21 þús. km. Toyota Camry árg. '87, ekinn 24 þús. km. Toyota Corolla árg. '86, ekinn aðeins 19. þús. km. MMC Colt árg. '87, ekinn 47 þús. km. Daihatsu Rocky 4x4, árg. '85, ekinn 56 þús. km. Lada Sport árg. '88, ekinn 24 þús. km. Nissan Sunny Coupé árg. '87, ekinn 30 þús. km. M. Benz 190E árg. '85, ekinn 70 þús. km. Toyota Landcruiser langur turbo diesel árg. '87, ekinn 70 þús km. Subaru Station árg. '87, ekinn 24 þús. km. Tilboð: BMW 320, árg. '82, ekinn 77 þús. km., verð áður 430 þús. nú 350 þús. Honda Civic árg. '83, ekinn 90 þús. km., verð áður 280 þús., verð nú 200 þús. Seat Ibiza árg. '85, ekinn 54 þús. km., verð áður 270 þús., verð nú 200 þús. Vegna mikillar eftirspurnar vant- ar okkur allar tegundir bíla á staðinn. Bílasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, simi 21213. Til sölu: Daihatsu Charade árg. '83, ekinn 66 þús. km. Góður og vel með farinn bíll fæst allur á skuldabréfi. Toyota Corolla specal series árg. '86, ekinn 51. þús km. fallegur og sportlegur bíll. Bein sala eða skipti á mjög ódýrum. Subaru station árg. '87, ekinn 69 þús. km. Sígildur bíll og góður fyrir veturinn. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Höldurs sími, 24119. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. geri bólstruð Klæði og húsgögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Okukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, simar 22813 og 23347. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Famfír □ HULD 598910237 >'A- 2 Tek að mér úrbeiningu á kjöti. Uppl. gefur Sveinn í síma 27093 á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Messur Möðruvallaprestakall: Fjölskylduguðsþjónusta verður í Möðruvallaklausturskirkju n.k. sunnudag, 22. okt., kl. 14.00. Sóknarprestur. Akurcyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn og foreldrar vclkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Séra Kjart- an Jónsson kristniboði prédikar. Sálmar: 483-368-187-216-252-484. B.S. Samkomur Sjónarhæð. Laugard. 21. okt. Fundur á Sjónarhæð fyrir börn 6-12 ára kl. 13.30. Sama dag fundur fyrir unglinga kl. 20.00. Sunnudagur 22. okt. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Sama dag vcrður almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Verið hjartanlega velkomin. HVITASUnnUMKJAtl vKMRöMh, Sunnudagur 22. okt. kl. 11.00 Sunnudagaskóli, öll börn velkomin. Sama dag kl. 16.00 almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK, " '”k<" Sunnuhlíð. Sunnudaginn 22. okt- óber, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumenn kristniboðarnir séra Kjartan Jónsson og Skúli Svavars- son. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkotnnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.