Dagur - 15.12.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 15.12.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR— Föstudagur 15. desember 1989 f/ myndasögur dags 7Æ ÁRLANP ANDRÉS ÖNP BJARGVÆTTIRNIR Ég vissi þetta Doc! Levine hefur ýtt Mary Ann út um gluggan á íbúðinni hennar! Hann hlýtur að hafa drekkt systur hennar líka! ^ —j /—' f Þegiöu Ted! Þú mátt ekki aesa II hann upp!... Honum blæöir svo ' mikiö! Viö verðum. aö koma hon- f um á sjúkrahús! 5 /Mí # Hvað er braut- ryðjandi? Oft má sjá skemmtileg starfsheiti í símaskránni því fólk velur sér sjálft titil. Hégómagjarnir menn titla sig gjarnan sem fram- kvæmdastjóra jafnvel þó viökomandi sé eini starfs- maður fyrirtækisins. For- maður Sjálfstæðisflokksins titlar sig sem blaðamann enda fyrrverandi ritstjóri og er biðfélagi í Blaðamanna- félaginu. En besta starfs- heitið er þó í símskrá Akur- eyrar 1988. Þar einn góður maður titlaður sem braut- ryðjandi og segir sagan að hann hafi ekki sett það starfsheiti inn sjálfur. En hvað gerir viðkomandi? Jú, hann sér um að ryðja snjó og öðrum óþarfa af flug- brautinni þannig að starfs- heitið brautryðjandi er mjög vel viðeigandi. # Úrslitin í kosningunum 1994 fundust Það er mikið um að vera í A- Evrópu um þessar mundir. Komist hefur upp um mikla spillingu meðal valdhafa i A-Þýskaland og er mikill urgur meðal almennings vegna þessa máls. Það eru þó alltaf einhverjir sem sjá broslegu hliðina á málinu og aðalbrandarinn sem er í gangi í Alþýðulýðveldinu þessa dagana er að við rannsókn í húsakynnum áróðursmálaráðuneytisins hafi komið í Ijós úrslit þing- kosninganna í landinu árið 1990 og 1994. Það þarf vart að taka það fram að komm- únistaflokkurinn vann stór- sigur í báðum kosningun- um! # Nútímakonan er hrifin af dýrum á heimilinu Það er sagt að hin nútíma- lega kona sé mjög hrifin af dýrum á heimilinu. í skápn- um vill hún hafa mink, í bíl- skúrnum á að vera gljá- fægður og glæsilegur Jagúar, í svefnherberginu skal vera tigrisdýr í við- bragsstöðu og svo er nauð- synlegt að hafa apa á heim- ilinu til þess að borga reikn- ingana! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 15. desember 17.50 Tólf jólagjafir til jólasveinssins. 3. þáttur. 17.55 Gosi. 18.20 Pernilla og stjarnan. 4. þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (41). 19.20 Austurbæingar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling. (Nattsejlere.) Lokaþáttur. 21.25 Derrick. 22.25 Leona fellur í freistni. (The Seduction of Miss Leona.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, Anthony Zerbe og Conchata Ferrell. Hlédræg kennslukona fær til sín viðgerða- mann og er það upphaf náinna kynna þeirra. 00.05 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 15. desember 15.15 Fjörutíu karöt. (40 Carats.) 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Sumo-glíma. 18.35 A la Carte. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 21.05 Sokkabönd í stíl. 21.40 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) Lokaþáttur. 22.10 Þegar jólin komu.# (Christmas Comes to Willow Creek.) Jólamynd sem fjallar um tvo ósamlynda bræður. Ekki skánar ástandið þegar þeim er falið að flytja ógrynni af gjöfum til afskekkts staðar í Alaska. Aðalhlutverk: John Schneider, Tom Wop- at og Kim Delaney. 23.45 # (Dernier Combat.) Meginhluti jarðarinnar er í eyði og vindar og stormar hafa feykt burtu því sem eftir var af menningunni. Þær fáu mannlegu verur sem eftir eru geta ekki tjáð sig vegna nýs andrúmslofts. Aðalhlutverk: Pierre Jolivet, Jean Bouise, Fritz Wepper og Jean Reno. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Maður, kona og barn. (Man, Woman and Child.) Bob er liðleg þrítugur, fyrirmyndar heim- ilisfaðir sem á eiginkonu og tvær dætur. Hann hefur reynst konu sinni trúr ef frá er talið lítið ástarævintýri með lækninum Nicole í Frakklandi tíu árum áður. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner og Craig T. Nelson. 02.55 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 15. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen. Margrét Ólafsdóttur flytur (15). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón:Óli Örn Andreasen. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Ketelby, Millöck- er, Tsjækovskí og Suppé. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur á aðventu. Ágústa Björnsdóttir tók saman. Lesarar: Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristján Frank- lín Magnús. b. Einsöngvarakvartettinn, Skagfirska söngsveitin og fleiri syngja lög eftir Eyþór Stefánsson, Inga T. Lárus- son o.fl. c. Bernskudagar. Margrét Gestsdóttir les þriðja lestur úr minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. - Lyrikk og prosa í alvor og skjemt. Norsk kvæði og sögur í gamni og alvöru. Norsk skáld og leikarar lesa. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 15. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Níundi þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi“ á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 15. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 15. desember 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. Föstudagsumferðin. 09.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppá- haldsmatamppskriftin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni. Valdís Gunnarsdóttir trúlofar í beinni út- sendingu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 15. desember 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast um helgina á Akureyri. Stjórnandi er Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.