Dagur - 15.12.1989, Page 16

Dagur - 15.12.1989, Page 16
16 - DAGUR - Föstudagur 15. desember 1989 Til sölu ámoksturstæki á Fergu- son. Uppl. í síma 96-61545 á kvöldin. Til sölu kartöfluflokkunarvél. Bording Comby lítiö notuð, árg. 87. Á sama stað vantar tveggja hólfa blöndung í Subaru GFT. Uppl. í síma 96-52229. Símar - Símsvarar. Panasonic símtæki. Gold Star heimilissímsvari. Japis Akureyri, sími 25611. Birkireyktur lax. Nýreyktur lax fyrir jólin. Fiskeldisstöðin Hlíð, Ólafsfirði, sími 96-62461. Ath.! Rjúpur til sölu. 400 kr. stk. Uppl. í síma 22807 og 27078. Einkahlustarinn. Jólagjöfin fyrir fólk með skerta heyrn. Japis Akureyri, sími 25611. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Siminn er 23214. Leikklúbburinn Saga Fúsi frosbagleypir 4. sýning sunnudaginn 17. des. kl. 14.00. 5. sýning sunnudaginn 17. des. kl. 17.00. 6. sýning miðvikudag 20. des. kl. 20.00. Miðapantanir frá kl. 13.00- 18.00 í síma 22710. Sýnt í Dynheimum. ... dóttir mín vildi sjá leikritið aftur og það án tafar. Gengið Gengisskráning nr. 240 14. desember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,610 61,770 62,820 Sterl.p. 98,887 99,144 98,128 Kan. dollari 53,091 53,229 53,842 Dönskkr. 9,1784 9,2022 9,0097 Norskkr. 9,2355 9,2595 9,1708 Sænskkr. 9,8461 9,8737 9,8018 Fi. mark 15,0342 15,0732 14,8686 Fr.franki 10,4388 10,4659 10,2463 Belg. franki 1,6953 1,6997 1,6659 Sv.franki 39,7266 39,8298 39,0538 Holl. gyllini 31,6022 31,6842 31,0061 V.-þ. mark 35,6684 35,7610 34,9719 ít. líra 0,04786 0,04798 0,04740 Aust. sch. 5,0856 5,0787 4,9670 Port. escudo 0,4059 0,4069 0,4011 Spá. peseti 0,5510 0,5525 0,5445 Jap. yen 0,42819 0,42930 0,43696 írskt pund 94,088 94,332 92,292 SDR 14.12. 80,4245 80,6333 80,6332 ECU, evr.m. 72,3609 72,5489 71,1656 Belg.fr. fin 1,6937 1,6981 1,6630 f Raðhúsaíbúð. Til sölu raðhúsaíbuð á tveimur hæðum við Heiðarlund. íbúðin er um 140 fm og án bílskúrs.-. Nánari uppl. eru veittar í símum 27505 og 22890. Til sölu. Falleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á einum besta stað í bænum. Öll ný endurgerð. Uppl. í símum 21887 og 26185. Þroskaþjálfi óskar eftir litilli íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 25928. Barnlaust og reyklaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27701. Til sölu Lancer árg. ’80. Lélegt lakk. Selst á sérlega góðu verði og ennþá betri kjörum. Uppl. í síma 22537. Til sölu. Ford 4610 árg. ’84, 62 ha, fjórhjóla- drifinn. Ekinn 1076 vinnustundir. Verð 850 þúsund. Uppl. í síma 96-44113. Söngkonur óskast! Söngsveit Hlíðarbæjar, sem er blandaður kór, óskar eftir konum í sópranrödd, þurfa að geta byrjað æfingar fljótlega upp úr áramótum. Söngstjóri er Guðlaugur Viktorsson. Uppl. gefur Guðmundur í síma 26872 og Jósavin í síma 25462. J* S! iTjTj Ti Rl lfflSSII Leíkfelae Akureyrar Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Frumsýning 26. des. kl. 15.00 2. sýning 27. des. kl. 15.00 3. sýning 28. des. kl. 15.00 4. sýning 29. des. kl. 15.00 5. sýning 30. des. kl. 15.00 Forsala aðgöngu- miða hafin. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 96-24073. Samkort iGIKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Tapað! I byrjun júní sl. tapaðist frá Þríhyrn- ingi í Hörgárdal brúnskjótt, sokkótt hryssa tveggja vetra, fremur stór eftir aldri. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hryssuna vinsamlegast hringi í sfma 26792. Nýjar vörur. Taumar og ólar fyrir hunda. Naggrísir - Hamstrar. Fuglabúr og fuglar. Klórubretti fyrir ketti. Fiskar og fiskabúr. Kattabakkar. Hundabein - Margar stærðir. Matardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín - Sjampoo sem bæta hárafar, og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94 b, sími 27794. (Gengið inn frá Kaupvangsstræti). Málarar geta bætt við sig vinnu fyrir jól. Uppl. f sfma 25284 og 25285. Kjötiðjan Búi hefur til sölu: Svínasteikur á góðu verði. Tilvalið í jólamatinn. Kjötiðjan Búi, símar 31244, 31344 og 31246. Gftarar - Hijómborð. Ibanez, Ovation, Fenix þjóðlagagít- arar. Ódýr hljómborð, verð kr. 2370.- stgr. Japis Akureyri, sími 25611. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Kæliskápar. Blómavagn, tevagnar og kommóð- ur. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir og svefnsófar margar gerðir. Borðstofuborð. Ántik borðstofusett. Einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stækkanlegt eldhúsborð með 4 pinnastólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Unglingahúsgögn. Eins manns rúm með náttborði hjónarúm á gjafverði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn og sala. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Vcák' L~fii)ÍM>M<írl«u^,ni[iiv i7i IIBIíffiíjB! Ti!|5!ltn KljKfflSI ■. IT ■“ ¥ itnÍí.jL'nJi.wFiÍ Leikfélad Akureyrar Gjafakort í leikhúsið er tilvalin jólagjöf. Gjafakort á jóla- sýninguna kosta aðeins kr. 700.- ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. rjKsTj ^ Samkort 44 lEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Óska eftir að kaupa notaða frysti- kistu / skáp. Uppl. í síma 27775. Borgarbíó Föstud. 15. des. Kl. 9.00 Lögregluskólinn Kl. 11.00 Stórskotið Kl. 9.00 The Fly II Margir hafa beöiö eftir framhaidi af flugunni (The Fly) og hér er það komið. Eins og flestir muna var konan i fyrri myndinni ólétt eftir flugumanninn og hér fær afkvæmið að speyta sig. Þrælmögnuð spennumynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Kl. 11.00 Lean on me Býrð þú yfir vitneskju sem gæti komið rannsóknar- lögreglunni vel? Símsvari allan sólarhringinn. S. 96-25784 Rannsóknarlögreglan á Akureyri Sfmi Opið alla virka daga kl. 13.00-18.00 > ' >' i" ' ' ■,,.. ; Vanabyggð: 5 herb. raðhús á pöllum. Samtals 146 fm. Sklpti á mlnni eign koma tll grelna. nr á söluskrá I Fjörunnl: Nýtt einbýllshús, hæð og ris ásamt bflskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fullgert. Sklpti á mlnnl eign koma til greina. Mikil áhvflandi lán. Hjallalundur: 77 fm ibúð á annarri hæð sklptl á 4ra tll 5 herb. raðhúsi með bflskúr koma til grelna. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallari. Laus eftlr samkomulagl. Vandað einbýlishús á einni hæð með tvö- földum bllskúr. Hugsanlegt að taka mlnnl eign I skiptum. Okkur vantar: 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðlr I fjölbýlishúsum. FASTÐGNA& (J SKiMAlAr™' NORi Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 B.nodikf Olafsson hdl Upplýsingar á skrlfstofunni vlrka daga kl. 13.00-18.00. Helmasími sölustjóra Péturs Jósefssonar 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.